Viðskipti erlent Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 13.11.2018 11:49 Vilja úthýsa mentóli úr vindlingum vestanhafs Matar- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í hyggju að leggja til bann við mentól-sígarettum þar í landi. Viðskipti erlent 12.11.2018 16:24 Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:45 Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. Viðskipti erlent 11.11.2018 11:51 Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 10.11.2018 11:00 Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 10.11.2018 10:30 Rekinn fyrir að breyta skólanum í gagnaver Skólastjóri í Kína hefur verið rekinn eftir að upp komst að hann hafði falið fjölda tölva í skólabyggingunni sem notaðar voru til að grafa eftir rafmyntum. Viðskipti erlent 9.11.2018 15:53 Jólaauglýsing Iceland bönnuð í Bretlandi Auglýsingin, sem vekur athygli á umhverfisáhrifum pálmaolíuframleiðslu, þótti of pólitísk. Viðskipti erlent 9.11.2018 11:31 Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:00 Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:30 Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24 Dalurinn veikist Bandaríkjadalurinn hefur lækkað frá opnun markaða í morgun. Viðskipti erlent 7.11.2018 10:31 Viðskiptajöfrar krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi telja að almenningur eigi að hafa lokaorðið um Brexit. Viðskipti erlent 4.11.2018 09:08 Facebook biðst afsökunar á að hafa birt auglýsingu "hvítra þjóðernissinna“ Samskiptamiðillinn Facebook hefur beðist opinberlega afsökunar eftir að hafa samþykkt að birta auglýsingu sem beindist að áhugamönnum um samsæriskenningar smíðuðum af hvítum þjóðernissinnum. Viðskipti erlent 3.11.2018 16:41 Enn eitt hneykslið hjá Facebook komið upp Tölvuþrjótar selja einkaskilaboð tugþúsunda notenda. Segjast reyndar vera með skilaboð 120 milljóna notenda miðilsins en BBC dregur þá tölu í efa. Málið ekki sagt tengjast Cambridge Analytica hneykslinu né öryggisbresti septembermánaða Viðskipti erlent 3.11.2018 11:00 Selja einkaskilaboð 80 þúsund Facebook-notenda Hakkararnir auglýstu áðurnefndar upplýsingar til sölu á Internetinu. Viðskipti erlent 2.11.2018 09:08 Spotify tók skarpa dýfu Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar. Viðskipti erlent 2.11.2018 07:30 Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 2.11.2018 07:00 Starfsmenn Google gengu út Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Viðskipti erlent 1.11.2018 13:12 Öflugari iPad og grænni Air Haustkynning Apple fór friðsamlega fram. Viðskipti erlent 30.10.2018 15:30 Í beinni: Haustkynning Apple Tæknirisinn kynnir til leiks nýjungar og uppfærslur klukkan 14 að íslenskum tíma. Viðskipti erlent 30.10.2018 13:45 Dökkar horfur hjá Snapchat Snap, fyrirtækið sem rekur Snapchat, stendur illa vegna sífellt harðnandi samkeppni við Instagram og WhatsApp. Viðskipti erlent 29.10.2018 06:30 Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 26.10.2018 15:07 Valdamiklar og auðugar ættir líta dagsins ljós Ef marka má úttekt svissneska bankans UBS jók ríkasta fólk jarðarinnar auð sinn um fimmtung á milli ára. Viðskipti erlent 26.10.2018 11:30 Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Viðskipti erlent 25.10.2018 22:31 Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:45 Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:00 Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:00 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. Viðskipti erlent 24.10.2018 21:52 Bakkavör innkallar hundruð tonna af mat í Bandaríkjunum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, þarf að innkalla rúmlega 360 tonn af matvælum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.10.2018 13:04 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 13.11.2018 11:49
Vilja úthýsa mentóli úr vindlingum vestanhafs Matar- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í hyggju að leggja til bann við mentól-sígarettum þar í landi. Viðskipti erlent 12.11.2018 16:24
Olíuverð hækkar á ný Olíuverð hefur hækkað í dag og er nú komið aftur yfir 70 dali á tunnuna. Viðskipti erlent 12.11.2018 14:45
Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. Viðskipti erlent 11.11.2018 11:51
Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 10.11.2018 11:00
Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 10.11.2018 10:30
Rekinn fyrir að breyta skólanum í gagnaver Skólastjóri í Kína hefur verið rekinn eftir að upp komst að hann hafði falið fjölda tölva í skólabyggingunni sem notaðar voru til að grafa eftir rafmyntum. Viðskipti erlent 9.11.2018 15:53
Jólaauglýsing Iceland bönnuð í Bretlandi Auglýsingin, sem vekur athygli á umhverfisáhrifum pálmaolíuframleiðslu, þótti of pólitísk. Viðskipti erlent 9.11.2018 11:31
Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:00
Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:30
Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24
Dalurinn veikist Bandaríkjadalurinn hefur lækkað frá opnun markaða í morgun. Viðskipti erlent 7.11.2018 10:31
Viðskiptajöfrar krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu Áhrifafólk úr bresku viðskiptalífi telja að almenningur eigi að hafa lokaorðið um Brexit. Viðskipti erlent 4.11.2018 09:08
Facebook biðst afsökunar á að hafa birt auglýsingu "hvítra þjóðernissinna“ Samskiptamiðillinn Facebook hefur beðist opinberlega afsökunar eftir að hafa samþykkt að birta auglýsingu sem beindist að áhugamönnum um samsæriskenningar smíðuðum af hvítum þjóðernissinnum. Viðskipti erlent 3.11.2018 16:41
Enn eitt hneykslið hjá Facebook komið upp Tölvuþrjótar selja einkaskilaboð tugþúsunda notenda. Segjast reyndar vera með skilaboð 120 milljóna notenda miðilsins en BBC dregur þá tölu í efa. Málið ekki sagt tengjast Cambridge Analytica hneykslinu né öryggisbresti septembermánaða Viðskipti erlent 3.11.2018 11:00
Selja einkaskilaboð 80 þúsund Facebook-notenda Hakkararnir auglýstu áðurnefndar upplýsingar til sölu á Internetinu. Viðskipti erlent 2.11.2018 09:08
Spotify tók skarpa dýfu Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar. Viðskipti erlent 2.11.2018 07:30
Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 2.11.2018 07:00
Starfsmenn Google gengu út Starfsmenn tæknirisans Google hafa yfirgefið vinnustaði sína í morgun í mótmælaskyni. Viðskipti erlent 1.11.2018 13:12
Öflugari iPad og grænni Air Haustkynning Apple fór friðsamlega fram. Viðskipti erlent 30.10.2018 15:30
Í beinni: Haustkynning Apple Tæknirisinn kynnir til leiks nýjungar og uppfærslur klukkan 14 að íslenskum tíma. Viðskipti erlent 30.10.2018 13:45
Dökkar horfur hjá Snapchat Snap, fyrirtækið sem rekur Snapchat, stendur illa vegna sífellt harðnandi samkeppni við Instagram og WhatsApp. Viðskipti erlent 29.10.2018 06:30
Stefnir í verstu útreið markaða í rúm fimm ár Allt virðist stefna í að vikan sem nú er að renna sitt skeið marki einhverja verstu útreið sem alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hafi mátt þola undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 26.10.2018 15:07
Valdamiklar og auðugar ættir líta dagsins ljós Ef marka má úttekt svissneska bankans UBS jók ríkasta fólk jarðarinnar auð sinn um fimmtung á milli ára. Viðskipti erlent 26.10.2018 11:30
Google hefur rekið 48 á tveimur árum vegna áreitni Þar á meðal voru þrettán háttsettir stjórnendur. Í bréfi til starfsmanna fyrirtækisins sem birt var í dag sagði Sundar Pichai, forstjóri Google, að fyrirtækið tæki hörðum tökum á áreitni. Viðskipti erlent 25.10.2018 22:31
Google leitar annað eftir mótmæli Berlínarbóhema Mótmælendur í Berlín fagna nú hástöfum eftir að tæknirisinn Google tilkynnti að hann hefði ekki lengur áhuga á að reisa nýtt útibú í vesturhluta borgarinnar. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:45
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25.10.2018 14:00
Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:00
Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. Viðskipti erlent 24.10.2018 21:52
Bakkavör innkallar hundruð tonna af mat í Bandaríkjunum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, þarf að innkalla rúmlega 360 tonn af matvælum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.10.2018 13:04