Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Andri Eysteinsson skrifar 29. mars 2019 22:27 AirPower var kynnt árið 2017 Getty/Justin Sullivan Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins „AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. AirPower var upphaflega kynnt árið 2017 og átti að gera notendum kleift að hlaða fleira en eitt tæki í einu, án þess að stinga þeim í samband. BBC greinir frá því að hönnuðir Apple hafi aldrei fundið lausn við tilhneigingu tækisins til að ofhitna. Í yfirlýsingu frá Apple sagði: „Eftir mikla vinnu höfum við komist að þeirri niðurstöðu að „AirPower“ nái ekki að uppfylla kröfur okkar og höfum við því hætt við framleiðslu.“ Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Apple en samkeppnisaðilar þeirra, Samsung og Huawei hafa báðir gefið út hleðslumottur fyrir þráðlausa hleðslu. Einnig höfðu umbúðir AirPods heyrnartólanna sýnt möguleikann á að hlaða með „AirPower.“ Apple Tækni Tengdar fréttir Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15 Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25. mars 2019 20:19 Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins „AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. AirPower var upphaflega kynnt árið 2017 og átti að gera notendum kleift að hlaða fleira en eitt tæki í einu, án þess að stinga þeim í samband. BBC greinir frá því að hönnuðir Apple hafi aldrei fundið lausn við tilhneigingu tækisins til að ofhitna. Í yfirlýsingu frá Apple sagði: „Eftir mikla vinnu höfum við komist að þeirri niðurstöðu að „AirPower“ nái ekki að uppfylla kröfur okkar og höfum við því hætt við framleiðslu.“ Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Apple en samkeppnisaðilar þeirra, Samsung og Huawei hafa báðir gefið út hleðslumottur fyrir þráðlausa hleðslu. Einnig höfðu umbúðir AirPods heyrnartólanna sýnt möguleikann á að hlaða með „AirPower.“
Apple Tækni Tengdar fréttir Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15 Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25. mars 2019 20:19 Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. 21. mars 2019 07:15
Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. 25. mars 2019 20:19
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent