Viðskipti erlent Fyrsti kvenkyns seðlabankastjóri Bandaríkjanna Janet Yellen verður fyrsta konan sem sinnir stöðu seðlabankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna í hundrað ára sögu stofnunarinnar. Viðskipti erlent 3.2.2014 14:58 Skjástrokur skráðar með spilliforriti Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:55 Olíusjóðurinn kastar út þremur fyrirtækjum Norska fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að útiloka þrjú fyrirtæki frá norska olíusjóðnum, meðal annars vegna mannréttindabrota. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:30 Stjórnarformenn Porsche og Volkswagen kærðir Sjö vogunarsjóðir krefjast 1,8 milljarða evra í bætur eftir að hætt var við kaup Porsche á Volkswagen árið 2008. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:23 Leiðbeiningar birtar fyrir íshafssiglingar Bandaríska siglingastofnunin hefur gefið út alþjóðlegar leiðbeiningar um siglingaleiðina um Íshafið, svokallaða norðausturleið. Viðskipti erlent 2.2.2014 11:00 McDonald's ætlar að mala Starbucks Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu af fullum þunga og fara í beina samkeppni við Starbucks. Viðskipti erlent 29.1.2014 15:25 Japanskt hvalveiðiskip fær Halal-vottun Aðalskip japanska hvalveiðiflotans, Nisshin Maru, hefur fengið vottun til Halal-slátrunar. Viðskipti erlent 28.1.2014 14:56 Samdráttur í sölu á rakvélum vegna skeggtísku Fjármálastjóri Procter & Gamble segir markaðinn hafa dregist saman á síðasta ársfjórðungi 2013. Viðskipti erlent 28.1.2014 14:00 Jarðarbúar keyptu rúmlega milljarð snjallsíma í fyrra Snjallsímar seldust sem aldrei fyrr á síðasta ári en rúmur milljarður slíkra gripa var seldur árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem snjallsímasala heimsins fer yfir milljarðinn og nam aukningin á milli ára tæpum 35 prósentustigum. Viðskipti erlent 28.1.2014 08:40 Bitcoin viðskiptajöfrar handteknir Bandaríkjamenn hafa handtekið tvo stjórnendur gjaldeyrisskipta með sýndargjaldeyririnn Bitcoin. Viðskipti erlent 27.1.2014 17:09 Samsung og Google deila einkaleyfum Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Viðskipti erlent 27.1.2014 11:27 Viðskiptahallinn í Japan eykst gríðarlega Viðskiptahalli Japans hefur aldrei verið meiri en hann var í fyrra. Veik staða jensins hefur þarna mikil áhrif en viðskiptahallinn nam 11,5 trilljónum jena, eða 112 milljörðum Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 27.1.2014 08:35 Í ár er von á hundrað þúsund Bretum Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. Viðskipti erlent 23.1.2014 07:00 Hestakerrur hverfa af götum Manhattan Löng hefð er fyrir því að hestar dragi vagna með ferðamönnum um Central Park og nágrenni. Nýr borgarstjóri vill hrossin burt. Viðskipti erlent 22.1.2014 21:27 Metfjöldi olíuleyfa gefinn út í Noregi Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Tord Lien, tilkynnti í gær um að 65 nýjum sérleyfum til 48 olíufélaga hefði verið úthlutað til olíuleitar og vinnslu á norska landgrunninu. Viðskipti erlent 22.1.2014 11:54 Komust hjá verkfallsaðgerðum Bakkavör Group hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið GMB vegna deilna sem staðið hafa um vinnutíma í flatbökuverksmiðju félagsins í Harrow í Bretlandi. Viðskipti erlent 22.1.2014 10:00 Metverð fékkst fyrir viskíflösku á uppboði Dýrasta viskíflaska sem slegin hefur verið á uppboði var seld hjá Sotheby's í Hong Kong fyrir helgi. Um er að ræða sex lítra kristalsflösku af skoska einmöltungsvískíinu Macallan "M“ Decanter Imperiale. Viðskipti erlent 22.1.2014 07:00 Stærsti bjórframleiðandi heims horfir til Asíu Drykkjarvöruframleiðandinn Anheuser-Busch InBev NV (ABI) hefur keypt suðurkóreska bruggfyrirtækið Oriental Brewery fyrir 5,8 milljarða dollara. Viðskipti erlent 20.1.2014 15:11 Kreditkortaupplýsingum stolið frá helmingi Suður-Kóreubúa Verktaki hjá suður-kóresku kortafyritæki stal upplýsingunum og seldi til lánafyrirtækja. Viðskipti erlent 20.1.2014 13:30 Auður 85 manna jafn mikill og eignir helmings mannkyns Oxfam skorar á auðkýfingana, sem koma saman í Davos í Sviss nú í vikunni, að gera sitt til að draga úr misskiptingu auðs. Viðskipti erlent 20.1.2014 11:30 Vilja að fólk geti selt úr sér nýrun Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að bjarga mætti þúsundum mannslífa með því að leyfa sölu á líffærum. Viðskipti erlent 18.1.2014 22:00 Pundið í plast Breska pundið tekur stakkaskiptum. Viðskipti erlent 17.1.2014 09:25 Meiri ókeypis hlustun á Spotify Spotify afnemur takmarkanir á að notendur geti hlustað ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar, í kjölfar aukinnar samkeppni. Viðskipti erlent 16.1.2014 14:54 Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. Viðskipti erlent 15.1.2014 21:45 Japanir við það að kaupa Jim Beam Japanski drykkjarvöruframleiðandinn Suntory er við það að ganga frá kaupum á Jim Beam. Viðskiptin eru metin á um það bil 16 milljarða bandaríkjadala, tæplega 2000 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.1.2014 22:15 Volkswagen fjárfestir fyrir 820 milljarða í Bandaríkjunum Fyrirtækið ætlar einnig að hefja sölu á nýjum jeppa í Bandaríkjunum árið 2016. Viðskipti erlent 13.1.2014 11:23 Barroso: Farsæl innleiðing Letta undirstrikar traust á evru Árangursrík innleiðing Lettlands á evrunni er til merkis um að gjaldmiðillinn er ennþá eftirsóknarverður fyrir ESB-ríkin sem ekki hafa tekið hann upp og undirstrikar traust á myntsamstarfinu. Þetta segir forseti framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 11.1.2014 19:00 Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. Viðskipti erlent 9.1.2014 18:00 Galaxy S5 kemur á markað í mars eða apríl Samsung Galaxy S5 síminn mun verða útlitslega frábrugðinn S3 og S4 símunum og mun koma á markað í mars eða apríl. Viðskipti erlent 9.1.2014 12:29 Jelly, nýr samfélagsmiðill sem svarar öllum spurningum Jelly, nýr samfélagsmiðill, sem stofnaður var af Biz Stone, einum stofnenda Twitter, kemur til með að reyna svara öllum spurningum sem fólk hefur. Viðskipti erlent 8.1.2014 18:50 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Fyrsti kvenkyns seðlabankastjóri Bandaríkjanna Janet Yellen verður fyrsta konan sem sinnir stöðu seðlabankastjóra Seðlabanka Bandaríkjanna í hundrað ára sögu stofnunarinnar. Viðskipti erlent 3.2.2014 14:58
Skjástrokur skráðar með spilliforriti Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:55
Olíusjóðurinn kastar út þremur fyrirtækjum Norska fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að útiloka þrjú fyrirtæki frá norska olíusjóðnum, meðal annars vegna mannréttindabrota. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:30
Stjórnarformenn Porsche og Volkswagen kærðir Sjö vogunarsjóðir krefjast 1,8 milljarða evra í bætur eftir að hætt var við kaup Porsche á Volkswagen árið 2008. Viðskipti erlent 3.2.2014 10:23
Leiðbeiningar birtar fyrir íshafssiglingar Bandaríska siglingastofnunin hefur gefið út alþjóðlegar leiðbeiningar um siglingaleiðina um Íshafið, svokallaða norðausturleið. Viðskipti erlent 2.2.2014 11:00
McDonald's ætlar að mala Starbucks Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu af fullum þunga og fara í beina samkeppni við Starbucks. Viðskipti erlent 29.1.2014 15:25
Japanskt hvalveiðiskip fær Halal-vottun Aðalskip japanska hvalveiðiflotans, Nisshin Maru, hefur fengið vottun til Halal-slátrunar. Viðskipti erlent 28.1.2014 14:56
Samdráttur í sölu á rakvélum vegna skeggtísku Fjármálastjóri Procter & Gamble segir markaðinn hafa dregist saman á síðasta ársfjórðungi 2013. Viðskipti erlent 28.1.2014 14:00
Jarðarbúar keyptu rúmlega milljarð snjallsíma í fyrra Snjallsímar seldust sem aldrei fyrr á síðasta ári en rúmur milljarður slíkra gripa var seldur árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem snjallsímasala heimsins fer yfir milljarðinn og nam aukningin á milli ára tæpum 35 prósentustigum. Viðskipti erlent 28.1.2014 08:40
Bitcoin viðskiptajöfrar handteknir Bandaríkjamenn hafa handtekið tvo stjórnendur gjaldeyrisskipta með sýndargjaldeyririnn Bitcoin. Viðskipti erlent 27.1.2014 17:09
Samsung og Google deila einkaleyfum Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Viðskipti erlent 27.1.2014 11:27
Viðskiptahallinn í Japan eykst gríðarlega Viðskiptahalli Japans hefur aldrei verið meiri en hann var í fyrra. Veik staða jensins hefur þarna mikil áhrif en viðskiptahallinn nam 11,5 trilljónum jena, eða 112 milljörðum Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 27.1.2014 08:35
Í ár er von á hundrað þúsund Bretum Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. Viðskipti erlent 23.1.2014 07:00
Hestakerrur hverfa af götum Manhattan Löng hefð er fyrir því að hestar dragi vagna með ferðamönnum um Central Park og nágrenni. Nýr borgarstjóri vill hrossin burt. Viðskipti erlent 22.1.2014 21:27
Metfjöldi olíuleyfa gefinn út í Noregi Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Tord Lien, tilkynnti í gær um að 65 nýjum sérleyfum til 48 olíufélaga hefði verið úthlutað til olíuleitar og vinnslu á norska landgrunninu. Viðskipti erlent 22.1.2014 11:54
Komust hjá verkfallsaðgerðum Bakkavör Group hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið GMB vegna deilna sem staðið hafa um vinnutíma í flatbökuverksmiðju félagsins í Harrow í Bretlandi. Viðskipti erlent 22.1.2014 10:00
Metverð fékkst fyrir viskíflösku á uppboði Dýrasta viskíflaska sem slegin hefur verið á uppboði var seld hjá Sotheby's í Hong Kong fyrir helgi. Um er að ræða sex lítra kristalsflösku af skoska einmöltungsvískíinu Macallan "M“ Decanter Imperiale. Viðskipti erlent 22.1.2014 07:00
Stærsti bjórframleiðandi heims horfir til Asíu Drykkjarvöruframleiðandinn Anheuser-Busch InBev NV (ABI) hefur keypt suðurkóreska bruggfyrirtækið Oriental Brewery fyrir 5,8 milljarða dollara. Viðskipti erlent 20.1.2014 15:11
Kreditkortaupplýsingum stolið frá helmingi Suður-Kóreubúa Verktaki hjá suður-kóresku kortafyritæki stal upplýsingunum og seldi til lánafyrirtækja. Viðskipti erlent 20.1.2014 13:30
Auður 85 manna jafn mikill og eignir helmings mannkyns Oxfam skorar á auðkýfingana, sem koma saman í Davos í Sviss nú í vikunni, að gera sitt til að draga úr misskiptingu auðs. Viðskipti erlent 20.1.2014 11:30
Vilja að fólk geti selt úr sér nýrun Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að bjarga mætti þúsundum mannslífa með því að leyfa sölu á líffærum. Viðskipti erlent 18.1.2014 22:00
Meiri ókeypis hlustun á Spotify Spotify afnemur takmarkanir á að notendur geti hlustað ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar, í kjölfar aukinnar samkeppni. Viðskipti erlent 16.1.2014 14:54
Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. Viðskipti erlent 15.1.2014 21:45
Japanir við það að kaupa Jim Beam Japanski drykkjarvöruframleiðandinn Suntory er við það að ganga frá kaupum á Jim Beam. Viðskiptin eru metin á um það bil 16 milljarða bandaríkjadala, tæplega 2000 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.1.2014 22:15
Volkswagen fjárfestir fyrir 820 milljarða í Bandaríkjunum Fyrirtækið ætlar einnig að hefja sölu á nýjum jeppa í Bandaríkjunum árið 2016. Viðskipti erlent 13.1.2014 11:23
Barroso: Farsæl innleiðing Letta undirstrikar traust á evru Árangursrík innleiðing Lettlands á evrunni er til merkis um að gjaldmiðillinn er ennþá eftirsóknarverður fyrir ESB-ríkin sem ekki hafa tekið hann upp og undirstrikar traust á myntsamstarfinu. Þetta segir forseti framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 11.1.2014 19:00
Færeyingar taka að sér þyrluflug til olíuborpalls Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur eftir útboð tryggt sér samning við Statoil um að annast allt þyrluflug í tengslum við boranir norska olíufélagsins í lögsögu Færeyja á þessu ári. Viðskipti erlent 9.1.2014 18:00
Galaxy S5 kemur á markað í mars eða apríl Samsung Galaxy S5 síminn mun verða útlitslega frábrugðinn S3 og S4 símunum og mun koma á markað í mars eða apríl. Viðskipti erlent 9.1.2014 12:29
Jelly, nýr samfélagsmiðill sem svarar öllum spurningum Jelly, nýr samfélagsmiðill, sem stofnaður var af Biz Stone, einum stofnenda Twitter, kemur til með að reyna svara öllum spurningum sem fólk hefur. Viðskipti erlent 8.1.2014 18:50