Google fjárfestir í 180 gervitunglum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júní 2014 11:04 Visir/afp Tæknirisinn Google fyrirhugar að fjárfesta í 180 gervihnöttum til að bæta aðgengi heimsbyggðarinnar að internetinu. Þetta kemur fram í frétt Tech Times um málið. Áætlaður kostnaður við kaupin er talinn hlaupa á bilinu einum til þremur milljörðum bandaríkjadala eða 115 til 345 milljörðum íslenskra króna. Gervitunglin munu koma til með að vera á sporbaug um jörðina í minni hæð en önnur gervitungl. Samkvæmt talskonu Google hefur einungis þriðjungur jarðarbúa aðgang að internetinu, þrátt fyrir að það auðveldi daglegt líf manna svo um munar. Rétt eins og keppinautur fyrirtækisins, Facebook, reynir Google nú fullum fetum að auka internetnotkun heimsbyggðarinnar og hafa þau í æ ríkari mæli beint sjónum sínum að vanþróaðri ríkjum heimsins. Markmiðið er að veraldarvefurinn geti loks farið að bera nafn með rentu. Fyrir ári síðan kynnti Google til sögunnar Project Loon verkefnið sem byggði á notkun sólarorkuknúinna blaðra með það að markmiði að bæta internetaðgengi heimsins en lækkandi gervihnattakostnaður hefur beint fyrirtækinu á fyrrgreinda fjárfestingarbraut. Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Google fyrirhugar að fjárfesta í 180 gervihnöttum til að bæta aðgengi heimsbyggðarinnar að internetinu. Þetta kemur fram í frétt Tech Times um málið. Áætlaður kostnaður við kaupin er talinn hlaupa á bilinu einum til þremur milljörðum bandaríkjadala eða 115 til 345 milljörðum íslenskra króna. Gervitunglin munu koma til með að vera á sporbaug um jörðina í minni hæð en önnur gervitungl. Samkvæmt talskonu Google hefur einungis þriðjungur jarðarbúa aðgang að internetinu, þrátt fyrir að það auðveldi daglegt líf manna svo um munar. Rétt eins og keppinautur fyrirtækisins, Facebook, reynir Google nú fullum fetum að auka internetnotkun heimsbyggðarinnar og hafa þau í æ ríkari mæli beint sjónum sínum að vanþróaðri ríkjum heimsins. Markmiðið er að veraldarvefurinn geti loks farið að bera nafn með rentu. Fyrir ári síðan kynnti Google til sögunnar Project Loon verkefnið sem byggði á notkun sólarorkuknúinna blaðra með það að markmiði að bæta internetaðgengi heimsins en lækkandi gervihnattakostnaður hefur beint fyrirtækinu á fyrrgreinda fjárfestingarbraut.
Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira