Tveir bankar nýfarnir í þrot Óli Kristján Ármannsson skrifar 24. júní 2014 09:03 Vísir/AFP Það sem af er ári hafa ellefu bankar farið á hliðina í Bandaríkjunum. Eftirlitsstofnanir lokuðu núna síðast tveimur lánastofnunum í Illinois og Flórída. 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Alríkisinnstæðutrygginga- sjóður Bandaríkjanna (FDIC) tók á föstudag yfir Valley Bank í Moline í Illinois. Bankinn var með 13 útibú, eignir upp á 456,4 milljónir dala og innstæður upp á 360 milljónir dala. Þá hefur FDIC tekið yfir Valley Bank í Fort Lauderdale í Flórída. Sá var með fjögur útibú, eignir upp á 81,8 milljónir dala og 66,5 milljónir dala í innstæðum. Búist er við að þrot bankanna kosti sjóðinn 51,4 og 7,7 milljónir Bandaríkjadala. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það sem af er ári hafa ellefu bankar farið á hliðina í Bandaríkjunum. Eftirlitsstofnanir lokuðu núna síðast tveimur lánastofnunum í Illinois og Flórída. 24 bankar urðu gjaldþrota í Bandaríkjunum á síðasta ári. Alríkisinnstæðutrygginga- sjóður Bandaríkjanna (FDIC) tók á föstudag yfir Valley Bank í Moline í Illinois. Bankinn var með 13 útibú, eignir upp á 456,4 milljónir dala og innstæður upp á 360 milljónir dala. Þá hefur FDIC tekið yfir Valley Bank í Fort Lauderdale í Flórída. Sá var með fjögur útibú, eignir upp á 81,8 milljónir dala og 66,5 milljónir dala í innstæðum. Búist er við að þrot bankanna kosti sjóðinn 51,4 og 7,7 milljónir Bandaríkjadala.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira