Sport

Eng­lands­meistarinn Ing­le með slitið kross­band

Englandsmeistarar Chelsea hafa orðið fyrir áfalli þegar gríðarlega stutt er í að ofurdeild kvenna í fótbolta fari af stað á nýjan leik. Hin 33 ára gamla Sophie Ingle sleit nefnilega krossband í hné í vináttuleik á dögunum og verður ekki með á komandi leiktíð.

Enski boltinn

Á­fall fyrir Barcelona

Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla.

Fótbolti

Klu­tz réði ekkert við Gold­Dig­gers

Bar­áttan var hörð og ýmis­legt gekk á í 2. um­ferð Mílu­deildarinnar í Val­orant á föstu­dags­kvöld þar sem sann­færandi sigur Gold­Dig­gers á Klu­tz kom lýs­endunum Mist Reyk­dal Magnús­dóttur og Daníel Mána Óskars­syni einna helst á ó­vart.

Rafíþróttir

Hljóp á ljós­myndara en setti met

Minnstu munaði að tillitslaus ljósmyndari ylli því að tvöfaldi ólympíumeistarinn Beatrice Chebet næði ekki að klára 5.000 metra hlaupið á Demantamótinu í Brussel á föstudagskvöld.

Sport

Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn

Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu.

Fótbolti