Sport

Haukar skelltu ÍBV í Eyjum

Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39.

Handbolti

Svona var blaða­manna­fundur Deschamps

Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi.

Fótbolti

Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári.

Golf

Magavandamálin farin að trufla hana

Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf.

Sport

Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest?

Enn er rætt og ritað um stjóra stöðuna hjá Nottingham Forest en það þykir líklega að Ange Postecoglou sé ekki mjög öruggur í starfi þar á bæ. Hinn þaulreyndi Sean Dyche þykir þá líklegur að taka við ef Ástralinn þarf að taka pokann sinn.

Fótbolti