Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Darrell Armstrong, aðstoðarþjálfari hjá NBA körfuboltaliðinu Dallas Mavericks, kom sér í mikil vandræði um helgina. Körfubolti 17.2.2025 08:26 Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Gengið hefur á ýmsu hjá Guðlaugi Victori Pálssyni hjá Plymouth Argyle á Engandi síðustu mánuði. Goðsögninni Wayne Rooney var sagt upp hjá félaginu eftir slakan árangur og þrátt fyrir að Rooney hafi gefið Guðlaugi fá tækifæri er samband þeirra gott. Enski boltinn 17.2.2025 07:32 Maddison var að sussa á Roy Keane James Maddison tryggði Tottenham 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.2.2025 07:07 Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Árangur Tottenham Hotspur á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og mánuði. Það stöðvaði liðið þó ekki að sækja sinn fyrsta sigur í 105 daga þegar Manchester United kom í heimsókn á sunnudag. Enski boltinn 17.2.2025 07:02 24 ára írskur afreksknapi lést Írski knapinn Michael O'Sullivan er látinn af sárum sínum eftir að hafa fallið illa af hesti í keppni. Sport 17.2.2025 06:33 Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Gömlu karlarnir hans Shaquille O'Neal fögnuðu sigri í nótt í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem fór fram með nýju fyrirkomulagi. Körfubolti 17.2.2025 06:16 Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Hið fornfræga félag Leeds United tekur á móti Sunderland í stórleik dagsins í ensku B-deildinni. Leikurinn er að sjálfsögðu sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Sport 17.2.2025 06:03 Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Með stoðsendingu sinni gegn Newcastle United er Ederson, markvörður Manchester City, nú stoðsendingahæsti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Enski boltinn 16.2.2025 23:33 Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Lið Vestra er byrjað að taka á sig mynd fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur samið við Anton Kralj sem hefur spilað bæði í efstu deild Svíþjóðar sem og Noregs. Íslenski boltinn 16.2.2025 23:00 Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk „Það er alltaf erfitt að vera frá vegna meiðsla. Hvort sem það er einn leikur eða tíu, maður getur ekki beðið eftir að snúa aftur. Ég kom inn í leikinn með það hugarfar að ég ætlaði að gera gæfumuninn,“ sagði James Maddison, markaskorari Tottenham Hotspur í 1-0 sigrinum á Manchester United. Enski boltinn 16.2.2025 22:32 „Erum ekkert að fara slaka á“ Haukar gerðu sér góða ferð suður með sjó þar sem þær mættu Keflavík í Blue höllinni í kvöld þegar Bónus deild kvenna fór aftur af stað. Haukar voru fyrir leikinn á toppi deildarinnar og gátu með sigri styrkt stöðu sína þar. Eftir mikinn baráttu leik sem varð mun meiri spenna í lokin stóðu Haukar uppi sem sigurvegarar með einu stigi 96-97. Körfubolti 16.2.2025 21:55 Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. Fótbolti 16.2.2025 21:45 Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Njarðvík lagði Val með tveggja stiga mun í æsispennandi leik að Hlíðarenda þegar liðin mættust í Bónus deild kvenna í körfubolta, lokatölur 76-78. Körfubolti 16.2.2025 21:17 Man City fór létt með Liverpool Manchester City vann 4-0 stórsigur á Liverpool í efstu deild enska kvennafótboltans nú í kvöld. Um var að ræða síðasta leik dagsins. Enski boltinn 16.2.2025 21:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 16.2.2025 19:30 Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Fótbolti 16.2.2025 19:00 Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Keflavík tók á móti Haukum í toppslag Bónus deild kvenna þegar liðin áttust við í Blue höllinni í kvöld. Haukar sitja á toppi deildarinnar og gátu með sigri gefið sér smá andrými þar á meðan Keflavík gat sett alvöru pressu á gestina á toppi deildarinnar. Það fór svo að Haukar hafði betur með minnsta mun 96-97. Körfubolti 16.2.2025 18:31 Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Dagný Brynjarsdóttir kom inn í blálokin á mikilvægum 3-1 sigri West Ham United á Brighton & Hove Albion í efstu deild enska fótboltans í dag. Hlín Eiríksdóttir spilaði þá rúmlega klukkustund í 3-0 sigri Leicester City á Aston Villa. Enski boltinn 16.2.2025 17:20 Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Fótbolti 16.2.2025 16:59 Glódís skælbrosandi í landsleikina Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir brosti breitt í leikslok og fagnaði vel með samherjum sínum eftir 1-0 sigur Bayern München gegn Werder Bremen í dag. Fótbolti 16.2.2025 16:24 Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.2.2025 16:02 Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti 16.2.2025 15:48 ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22. Handbolti 16.2.2025 15:30 Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Victor Wembanyama og Chris Paul fóru óhefðbundna og, eins og þeir vita núna, ólöglega leið í skotþrautinni í gær, á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.2.2025 15:03 Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Dómarinn var ekki í vafa um að völlurinn skapaði hættu fyrir leikmenn og ákvað því að fresta leik AaB og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.2.2025 14:25 Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42 Diaz kom Liverpool í toppmál Liverpool náði sjö stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með 2-1 sigri gegn Wolves. Enski boltinn 16.2.2025 13:32 Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Fótbolti 16.2.2025 12:30 Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 16.2.2025 11:40 Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Eigandi Panathinaikos er allt annað en sáttur eftir tap þessa gríska stórveldis gegn Víkingi, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í Helsinki á fimmtudaginn. Nú hefur hann sektað eigin leikmenn. Fótbolti 16.2.2025 11:25 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Darrell Armstrong, aðstoðarþjálfari hjá NBA körfuboltaliðinu Dallas Mavericks, kom sér í mikil vandræði um helgina. Körfubolti 17.2.2025 08:26
Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Gengið hefur á ýmsu hjá Guðlaugi Victori Pálssyni hjá Plymouth Argyle á Engandi síðustu mánuði. Goðsögninni Wayne Rooney var sagt upp hjá félaginu eftir slakan árangur og þrátt fyrir að Rooney hafi gefið Guðlaugi fá tækifæri er samband þeirra gott. Enski boltinn 17.2.2025 07:32
Maddison var að sussa á Roy Keane James Maddison tryggði Tottenham 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.2.2025 07:07
Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Árangur Tottenham Hotspur á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og mánuði. Það stöðvaði liðið þó ekki að sækja sinn fyrsta sigur í 105 daga þegar Manchester United kom í heimsókn á sunnudag. Enski boltinn 17.2.2025 07:02
24 ára írskur afreksknapi lést Írski knapinn Michael O'Sullivan er látinn af sárum sínum eftir að hafa fallið illa af hesti í keppni. Sport 17.2.2025 06:33
Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Gömlu karlarnir hans Shaquille O'Neal fögnuðu sigri í nótt í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem fór fram með nýju fyrirkomulagi. Körfubolti 17.2.2025 06:16
Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Hið fornfræga félag Leeds United tekur á móti Sunderland í stórleik dagsins í ensku B-deildinni. Leikurinn er að sjálfsögðu sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Sport 17.2.2025 06:03
Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Með stoðsendingu sinni gegn Newcastle United er Ederson, markvörður Manchester City, nú stoðsendingahæsti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Enski boltinn 16.2.2025 23:33
Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Lið Vestra er byrjað að taka á sig mynd fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur samið við Anton Kralj sem hefur spilað bæði í efstu deild Svíþjóðar sem og Noregs. Íslenski boltinn 16.2.2025 23:00
Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk „Það er alltaf erfitt að vera frá vegna meiðsla. Hvort sem það er einn leikur eða tíu, maður getur ekki beðið eftir að snúa aftur. Ég kom inn í leikinn með það hugarfar að ég ætlaði að gera gæfumuninn,“ sagði James Maddison, markaskorari Tottenham Hotspur í 1-0 sigrinum á Manchester United. Enski boltinn 16.2.2025 22:32
„Erum ekkert að fara slaka á“ Haukar gerðu sér góða ferð suður með sjó þar sem þær mættu Keflavík í Blue höllinni í kvöld þegar Bónus deild kvenna fór aftur af stað. Haukar voru fyrir leikinn á toppi deildarinnar og gátu með sigri styrkt stöðu sína þar. Eftir mikinn baráttu leik sem varð mun meiri spenna í lokin stóðu Haukar uppi sem sigurvegarar með einu stigi 96-97. Körfubolti 16.2.2025 21:55
Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. Fótbolti 16.2.2025 21:45
Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Njarðvík lagði Val með tveggja stiga mun í æsispennandi leik að Hlíðarenda þegar liðin mættust í Bónus deild kvenna í körfubolta, lokatölur 76-78. Körfubolti 16.2.2025 21:17
Man City fór létt með Liverpool Manchester City vann 4-0 stórsigur á Liverpool í efstu deild enska kvennafótboltans nú í kvöld. Um var að ræða síðasta leik dagsins. Enski boltinn 16.2.2025 21:02
„Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 16.2.2025 19:30
Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Fótbolti 16.2.2025 19:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Keflavík tók á móti Haukum í toppslag Bónus deild kvenna þegar liðin áttust við í Blue höllinni í kvöld. Haukar sitja á toppi deildarinnar og gátu með sigri gefið sér smá andrými þar á meðan Keflavík gat sett alvöru pressu á gestina á toppi deildarinnar. Það fór svo að Haukar hafði betur með minnsta mun 96-97. Körfubolti 16.2.2025 18:31
Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Dagný Brynjarsdóttir kom inn í blálokin á mikilvægum 3-1 sigri West Ham United á Brighton & Hove Albion í efstu deild enska fótboltans í dag. Hlín Eiríksdóttir spilaði þá rúmlega klukkustund í 3-0 sigri Leicester City á Aston Villa. Enski boltinn 16.2.2025 17:20
Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Fótbolti 16.2.2025 16:59
Glódís skælbrosandi í landsleikina Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir brosti breitt í leikslok og fagnaði vel með samherjum sínum eftir 1-0 sigur Bayern München gegn Werder Bremen í dag. Fótbolti 16.2.2025 16:24
Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.2.2025 16:02
Gísli stórkostlegur í toppslagnum Gísli Þorgeir Kristjánsson var í algjöru aðalhlutverki á spennandi lokakafla í toppslag Magdeburg og Melsungen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Magdeburg vann leikinn 29-28. Handbolti 16.2.2025 15:48
ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22. Handbolti 16.2.2025 15:30
Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Victor Wembanyama og Chris Paul fóru óhefðbundna og, eins og þeir vita núna, ólöglega leið í skotþrautinni í gær, á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.2.2025 15:03
Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Dómarinn var ekki í vafa um að völlurinn skapaði hættu fyrir leikmenn og ákvað því að fresta leik AaB og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.2.2025 14:25
Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42
Diaz kom Liverpool í toppmál Liverpool náði sjö stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með 2-1 sigri gegn Wolves. Enski boltinn 16.2.2025 13:32
Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Fótbolti 16.2.2025 12:30
Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 16.2.2025 11:40
Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Eigandi Panathinaikos er allt annað en sáttur eftir tap þessa gríska stórveldis gegn Víkingi, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í Helsinki á fimmtudaginn. Nú hefur hann sektað eigin leikmenn. Fótbolti 16.2.2025 11:25