Sport

Heims­met­hafinn hélt út

Heimsmethafinn Beatrice Chebet frá Kenía bætti við titlasafn sitt á fyrsta degi HM í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp til sigurs í spennandi 10.000 metra hlaupi.

Sport

Zubimendi með tvö í frá­bærum sigri

Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti.

Enski boltinn

Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu

Kamerúnski spretthlauparinn Emmanuel Eseme sker sig nokkuð úr á HM í frjálsíþróttum. Hann var markvörður hjá áhugamannaliði í fótbolta en sneri sér svo að frjálsíþróttum 24 ára gamall og starfar samhliða því sem umhverfisverkfræðingur.

Sport

Sneri við á HM og studdi keppi­naut í mark

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er hafið í Tókýó og eitt af því sem vakti mesta athygli á fyrsta keppnisdeginum var falleg stund í 3.000 metra hindrunarhlaupi. Belgískur keppandi sætti sig þar við að koma síðastur í mark, til að hjálpa meiddum keppinaut.

Sport

Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því

Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax.

Fótbolti

Viggó magnaður í dramatísku jafn­tefli

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi.

Handbolti