Sport Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað. Formúla 1 18.2.2025 06:32 Dagskráin í dag: Æsispennandi umspilseinvígi og hörkuslagur í Bónus deild kvenna Æsispennandi einvígi má finna þennan þriðjudaginn á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Sport 18.2.2025 06:02 Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu. Fótbolti 17.2.2025 23:31 „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfuboltakvöld ræddi lið Keflavíkur, sem hefur tekið miklum framförum eftir þjálfarabreytingar. Körfubolti 17.2.2025 22:47 Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift. Fótbolti 17.2.2025 22:00 Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 17.2.2025 22:00 Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli. Fótbolti 17.2.2025 20:14 Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Stjörnuleikur NBA deildarinnar hefur dvínað verulega í vinsældum undanfarin ár. Deildin bryddar sífellt upp á nýjungum en það hefur ekki borið árangur í áhorfstölum. Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo eru hrifnir af hugmyndinni um leik milli bandarískra leikmanna og leikmanna frá öðrum löndum. Körfubolti 17.2.2025 20:02 Ýmir sneri aftur í góðum sigri Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason var með fullkomna skotnýtingu og skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen í 31-27 sigri gegn Eisenach í nítjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 17.2.2025 19:54 Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Birkir Jakob Jónsson er genginn til liðs við Bestu deildar lið Vals. Hann hefur verið á mála hjá ítalska stórliðinu Atalanta síðan árið 2021 en hefur fest sig til næstu fjögurra ára á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.2.2025 18:59 Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal var sektað um 65 þúsund pund, rúmar ellefu milljónir króna, vegna viðbragða leikmanna liðsins við rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk í leik gegn Wolverhamton Wanderers. Enski boltinn 17.2.2025 18:46 Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, kallaði eftir því í viðtali eftir síðasta leik að íslensku leikmenn liðsins myndu stíga meira upp. Körfuboltakvöld ræddi ummælin og velti fyrir sér vandamálum Þórs, sem er í tíunda sæti deildarinnar eins og er. Körfubolti 17.2.2025 18:01 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. Körfubolti 17.2.2025 17:32 Arnór laus úr prísund Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi um starfslok við enska B-deildarliðið Blackburn Rovers. Hann er því laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið. Enski boltinn 17.2.2025 16:55 Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Arséne Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, kveðst biðja til Guðs að hans fyrrum lið vinni enska meistaratitilinn. Liverpool sé aftur á móti töluvert líklegra til þess. Enski boltinn 17.2.2025 16:16 „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. Körfubolti 17.2.2025 15:31 Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Handbolti 17.2.2025 14:46 Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazário fer ekki sérlega fögrum orðum um Danann Thomas Gravesen. Þeir léku saman hjá Real Madrid fyrir tveimur áratugum. Fótbolti 17.2.2025 14:02 „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. Körfubolti 17.2.2025 13:31 Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er vongóður um að Erling Haaland geti spilað seinni leikinn á móti Real Madrid í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 17.2.2025 13:01 Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Hjólastólakörfubolti var kynntur fyrir almenningi á laugardaginn í Kringlunni í tilefni þess að opnað var fyrir æfingar fyrir fötluð börn um helgina. Körfubolti 17.2.2025 12:31 Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Körfubolti 17.2.2025 12:00 Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Ekki er ofsögum sagt að mikið hafi gengið á í leik karlaliða Kanada og Bandaríkjanna í 4 Nations Face-Off keppninni í íshokkí í fyrradag. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndum leiksins. Sport 17.2.2025 11:31 Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, er sagður á leið til króatíska félagsins Istra. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, staðfestir að hann sé á förum. Íslenski boltinn 17.2.2025 11:25 Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Nabil Bentaleb, samherji Hákonar Arnars Haraldssonar hjá Lille, skoraði í fyrsta leik sínum eftir að hafa farið í hjartastopp á síðasta ári. Fótbolti 17.2.2025 11:03 Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. Körfubolti 17.2.2025 10:33 Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Barelona getur náð aftur toppsæti spænsku deildarinnar með sigri á Rayo Vallecano í kvöld. Real Madrid tapaði stigum í jafntefli á móti Osasuna um helgina. Fótbolti 17.2.2025 10:03 Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Norski þjálfarinn Sverre Olsbu Röiseland fagnaði heimsmeistaratitli skjólstæðings síns í skíðaskotfimi í gær með afar sérstökum hætti. Sport 17.2.2025 09:32 Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Þetta átti að vera stórt kvöld fyrir fyrrum leikmanns skólans en breyttist fljótt í það að vera aðhlátursefni á netmiðlum. Körfubolti 17.2.2025 09:00 Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Liðsfélagar og stuðningsmenn Arsenal voru mjög ánægðir með Mikel Merino um helgina en hefur eiginkona hans sömu sögu að segja? Enski boltinn 17.2.2025 08:32 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað. Formúla 1 18.2.2025 06:32
Dagskráin í dag: Æsispennandi umspilseinvígi og hörkuslagur í Bónus deild kvenna Æsispennandi einvígi má finna þennan þriðjudaginn á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Sport 18.2.2025 06:02
Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu. Fótbolti 17.2.2025 23:31
„Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfuboltakvöld ræddi lið Keflavíkur, sem hefur tekið miklum framförum eftir þjálfarabreytingar. Körfubolti 17.2.2025 22:47
Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift. Fótbolti 17.2.2025 22:00
Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 17.2.2025 22:00
Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli. Fótbolti 17.2.2025 20:14
Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Stjörnuleikur NBA deildarinnar hefur dvínað verulega í vinsældum undanfarin ár. Deildin bryddar sífellt upp á nýjungum en það hefur ekki borið árangur í áhorfstölum. Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo eru hrifnir af hugmyndinni um leik milli bandarískra leikmanna og leikmanna frá öðrum löndum. Körfubolti 17.2.2025 20:02
Ýmir sneri aftur í góðum sigri Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason var með fullkomna skotnýtingu og skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen í 31-27 sigri gegn Eisenach í nítjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 17.2.2025 19:54
Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Birkir Jakob Jónsson er genginn til liðs við Bestu deildar lið Vals. Hann hefur verið á mála hjá ítalska stórliðinu Atalanta síðan árið 2021 en hefur fest sig til næstu fjögurra ára á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17.2.2025 18:59
Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal var sektað um 65 þúsund pund, rúmar ellefu milljónir króna, vegna viðbragða leikmanna liðsins við rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk í leik gegn Wolverhamton Wanderers. Enski boltinn 17.2.2025 18:46
Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, kallaði eftir því í viðtali eftir síðasta leik að íslensku leikmenn liðsins myndu stíga meira upp. Körfuboltakvöld ræddi ummælin og velti fyrir sér vandamálum Þórs, sem er í tíunda sæti deildarinnar eins og er. Körfubolti 17.2.2025 18:01
Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. Körfubolti 17.2.2025 17:32
Arnór laus úr prísund Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi um starfslok við enska B-deildarliðið Blackburn Rovers. Hann er því laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið. Enski boltinn 17.2.2025 16:55
Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Arséne Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, kveðst biðja til Guðs að hans fyrrum lið vinni enska meistaratitilinn. Liverpool sé aftur á móti töluvert líklegra til þess. Enski boltinn 17.2.2025 16:16
„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. Körfubolti 17.2.2025 15:31
Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Handbolti 17.2.2025 14:46
Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazário fer ekki sérlega fögrum orðum um Danann Thomas Gravesen. Þeir léku saman hjá Real Madrid fyrir tveimur áratugum. Fótbolti 17.2.2025 14:02
„Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. Körfubolti 17.2.2025 13:31
Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er vongóður um að Erling Haaland geti spilað seinni leikinn á móti Real Madrid í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 17.2.2025 13:01
Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Hjólastólakörfubolti var kynntur fyrir almenningi á laugardaginn í Kringlunni í tilefni þess að opnað var fyrir æfingar fyrir fötluð börn um helgina. Körfubolti 17.2.2025 12:31
Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið saman til að undirbúa sig fyrir tvo gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni Evrópumótsins. Þetta eru leikir þar sem íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Eurobasket 2025. Körfubolti 17.2.2025 12:00
Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Ekki er ofsögum sagt að mikið hafi gengið á í leik karlaliða Kanada og Bandaríkjanna í 4 Nations Face-Off keppninni í íshokkí í fyrradag. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndum leiksins. Sport 17.2.2025 11:31
Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, er sagður á leið til króatíska félagsins Istra. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, staðfestir að hann sé á förum. Íslenski boltinn 17.2.2025 11:25
Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Nabil Bentaleb, samherji Hákonar Arnars Haraldssonar hjá Lille, skoraði í fyrsta leik sínum eftir að hafa farið í hjartastopp á síðasta ári. Fótbolti 17.2.2025 11:03
Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. Körfubolti 17.2.2025 10:33
Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Barelona getur náð aftur toppsæti spænsku deildarinnar með sigri á Rayo Vallecano í kvöld. Real Madrid tapaði stigum í jafntefli á móti Osasuna um helgina. Fótbolti 17.2.2025 10:03
Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Norski þjálfarinn Sverre Olsbu Röiseland fagnaði heimsmeistaratitli skjólstæðings síns í skíðaskotfimi í gær með afar sérstökum hætti. Sport 17.2.2025 09:32
Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Þetta átti að vera stórt kvöld fyrir fyrrum leikmanns skólans en breyttist fljótt í það að vera aðhlátursefni á netmiðlum. Körfubolti 17.2.2025 09:00
Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Liðsfélagar og stuðningsmenn Arsenal voru mjög ánægðir með Mikel Merino um helgina en hefur eiginkona hans sömu sögu að segja? Enski boltinn 17.2.2025 08:32