Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Logi Geirsson hefur miklar væntingar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem hefst í næstu viku. Logi er einn af sérfræðingum Ríkissjónvarpsins í umfjölluninni um EM í ár. Handbolti 9.1.2026 07:31 Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02 Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Jóhann Þór Ólafsson mun ekki stýra toppliði Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta á næstunni en þetta kemur fram í tilkynningu á miðlum Grindvíkinga. Körfubolti 9.1.2026 06:44 „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Åge Hareide var jarðsunginn í dómkirkjunni í Molde í gær en þessi fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést 18. desember síðastliðinn, 72 ára að aldri, eftir að hafa greinst með heilaæxli fyrr á sama ári. Fótbolti 9.1.2026 06:30 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það er mikilvægur leikur á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld og umferðin verður svo gerð upp í Körfuboltakvöldi. Þessi helgi er svo tileinkuð enska bikarnum og þar er leikur á dagskrá í kvöld. Sport 9.1.2026 06:00 „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að töfraaugnablik hefði þurft til að brjóta ísinn í stórleiknum við Liverpool í kvöld. Hann varði Gabriel Martinelli sem sakaður var um slæma framkomu í lok leiks. Enski boltinn 8.1.2026 23:16 Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Njarðvík skoraði einungis 59 stig er liðið tapaði gegn ÍR í kvöld, 84-59, í 13. umferð Bónus deild karla. Frammistaða liðsins var döpur og engin stig komu frá varamönnum. Sport 8.1.2026 22:43 Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna. Enski boltinn 8.1.2026 22:39 Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Minnstu munaði að AC Milan tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í ágúst, þegar liðið mætti Mikael Agli Ellertssyni og félögum í Genoa í kvöld. Niðurstaðan 1-1 jafntefli eftir að vítaspyrna Genoa í blálokin fór forgörðum. Fótbolti 8.1.2026 22:06 Steinar: Virðingarleysi sem smitast Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum. Körfubolti 8.1.2026 22:01 „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:53 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. Körfubolti 8.1.2026 21:42 Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum. Enski boltinn 8.1.2026 21:40 Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Skagamenn tóku á móti Grindavík í AvAir höllinni á Akranesi í 13. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Heimamenn í ÍA leiddu mest allan leikinn en að lokum voru það gestirnir frá Grindavík sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Körfubolti 8.1.2026 21:32 Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Króatar stappfylltu Zagreb Arena í kvöld þegar HM-silfurdrengir Dags Sigurðssonar tóku þar á móti Ólympíu-silfurdrengjum Alfreðs Gíslasonar, í hörkuleik. Handbolti 8.1.2026 21:29 „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ „Þetta var bara virkilega slök frammistaða af okkar hálfu í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:29 Þórir: Það eru bara allir að berjast KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn. Körfubolti 8.1.2026 21:25 Real bjó til El Clásico úrslitaleik Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta, eftir að Real vann grannaslaginn við Atlético í undanúrslitum í Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 8.1.2026 21:07 PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Marseille var hársbreidd frá því að leggja meistaralið PSG að velli í Kúvæt í kvöld, í franska ofurbikarnum í fótbolta, en tapaði að lokum í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 8.1.2026 20:15 Hilmar Smári kvaddur í Litáen Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson er á leið í nýtt félag eftir að hafa spilað með Jonava í Litáen fyrri hluta þessarar körfuboltaleiktíðar. Körfubolti 8.1.2026 19:11 Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Það ríkir mikil spenna fyrir stórleik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin hafa nú verið tilkynnt. Enski boltinn 8.1.2026 18:52 Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik KR kláraði sigur gegn Ármanni í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbæ í 13. umferð deildarinnar. Leikurinn var saga tveggja hálfleikja þar sem Ármenningar voru frábærir í fyrri hálfleik en heimamenn ekki með fyrr en í lokin. Seinni hálfleikur var hörkuleikur og sneri KR dæminu við og innbyrti sigur 102-93. Körfubolti 8.1.2026 18:33 Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍR tók á móti Njarðvík í 13. umferð Bónus deild karla í kvöld og vann öruggan sigur 84-59. Þetta var annar sigur ÍR-inga í röð og líklegast besta frammistaða þeirra á tímabilinu til þessa. Körfubolti 8.1.2026 18:33 Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Hætta er á því að fresta þurfi leik eða leikjum í þýsku 1. deildinni í fótbolta um helgina vegna mikillar snjókomu og fárviðris sem spáð er. Fótbolti 8.1.2026 18:07 Kudus bætir gráu ofan á svart Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.1.2026 17:17 Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. Íslenski boltinn 8.1.2026 17:02 Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka virðist hafa haft heppnina með sér þegar hann fékk þrumuskot í andlitið í gærkvöldi í undirbúningsleik Svía fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 8.1.2026 16:30 Júlíus Mar seldur til Kristiansund Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við Kristiansund í Noregi eftir eitt tímabil sem leikmaður KR. Íslenski boltinn 8.1.2026 16:01 Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt. Enski boltinn 8.1.2026 15:30 Hafnaði Val og fer heim til Eyja Hákon Daði Styrmisson er snúinn heim í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 8.1.2026 14:57 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
„Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Logi Geirsson hefur miklar væntingar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem hefst í næstu viku. Logi er einn af sérfræðingum Ríkissjónvarpsins í umfjölluninni um EM í ár. Handbolti 9.1.2026 07:31
Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02
Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Jóhann Þór Ólafsson mun ekki stýra toppliði Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta á næstunni en þetta kemur fram í tilkynningu á miðlum Grindvíkinga. Körfubolti 9.1.2026 06:44
„Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Åge Hareide var jarðsunginn í dómkirkjunni í Molde í gær en þessi fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést 18. desember síðastliðinn, 72 ára að aldri, eftir að hafa greinst með heilaæxli fyrr á sama ári. Fótbolti 9.1.2026 06:30
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það er mikilvægur leikur á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld og umferðin verður svo gerð upp í Körfuboltakvöldi. Þessi helgi er svo tileinkuð enska bikarnum og þar er leikur á dagskrá í kvöld. Sport 9.1.2026 06:00
„Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að töfraaugnablik hefði þurft til að brjóta ísinn í stórleiknum við Liverpool í kvöld. Hann varði Gabriel Martinelli sem sakaður var um slæma framkomu í lok leiks. Enski boltinn 8.1.2026 23:16
Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Njarðvík skoraði einungis 59 stig er liðið tapaði gegn ÍR í kvöld, 84-59, í 13. umferð Bónus deild karla. Frammistaða liðsins var döpur og engin stig komu frá varamönnum. Sport 8.1.2026 22:43
Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna. Enski boltinn 8.1.2026 22:39
Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Minnstu munaði að AC Milan tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í ágúst, þegar liðið mætti Mikael Agli Ellertssyni og félögum í Genoa í kvöld. Niðurstaðan 1-1 jafntefli eftir að vítaspyrna Genoa í blálokin fór forgörðum. Fótbolti 8.1.2026 22:06
Steinar: Virðingarleysi sem smitast Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum. Körfubolti 8.1.2026 22:01
„Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:53
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. Körfubolti 8.1.2026 21:42
Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum. Enski boltinn 8.1.2026 21:40
Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Skagamenn tóku á móti Grindavík í AvAir höllinni á Akranesi í 13. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Heimamenn í ÍA leiddu mest allan leikinn en að lokum voru það gestirnir frá Grindavík sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Körfubolti 8.1.2026 21:32
Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Króatar stappfylltu Zagreb Arena í kvöld þegar HM-silfurdrengir Dags Sigurðssonar tóku þar á móti Ólympíu-silfurdrengjum Alfreðs Gíslasonar, í hörkuleik. Handbolti 8.1.2026 21:29
„Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ „Þetta var bara virkilega slök frammistaða af okkar hálfu í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:29
Þórir: Það eru bara allir að berjast KR vann góðan sigur í 13. umferð Bónus deildar karla fyrr í kvöld. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var virkilega góður og leiddi sína menn til sigurs. Hann horfir bjartsýnn fram á veginn og er þakklátur fyrir sigurinn. Körfubolti 8.1.2026 21:25
Real bjó til El Clásico úrslitaleik Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta, eftir að Real vann grannaslaginn við Atlético í undanúrslitum í Sádi-Arabíu í kvöld. Fótbolti 8.1.2026 21:07
PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Marseille var hársbreidd frá því að leggja meistaralið PSG að velli í Kúvæt í kvöld, í franska ofurbikarnum í fótbolta, en tapaði að lokum í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 8.1.2026 20:15
Hilmar Smári kvaddur í Litáen Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson er á leið í nýtt félag eftir að hafa spilað með Jonava í Litáen fyrri hluta þessarar körfuboltaleiktíðar. Körfubolti 8.1.2026 19:11
Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Það ríkir mikil spenna fyrir stórleik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin hafa nú verið tilkynnt. Enski boltinn 8.1.2026 18:52
Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik KR kláraði sigur gegn Ármanni í Bónus-deild karla í körfubolta í Vesturbæ í 13. umferð deildarinnar. Leikurinn var saga tveggja hálfleikja þar sem Ármenningar voru frábærir í fyrri hálfleik en heimamenn ekki með fyrr en í lokin. Seinni hálfleikur var hörkuleikur og sneri KR dæminu við og innbyrti sigur 102-93. Körfubolti 8.1.2026 18:33
Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍR tók á móti Njarðvík í 13. umferð Bónus deild karla í kvöld og vann öruggan sigur 84-59. Þetta var annar sigur ÍR-inga í röð og líklegast besta frammistaða þeirra á tímabilinu til þessa. Körfubolti 8.1.2026 18:33
Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Hætta er á því að fresta þurfi leik eða leikjum í þýsku 1. deildinni í fótbolta um helgina vegna mikillar snjókomu og fárviðris sem spáð er. Fótbolti 8.1.2026 18:07
Kudus bætir gráu ofan á svart Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.1.2026 17:17
Birta eltir ástina og semur við Genoa Birta Georgsdóttir er gengin til liðs við Genoa á Ítalíu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hún mun því spila fyrir sama lið og kærasti sinn, landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson. Íslenski boltinn 8.1.2026 17:02
Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka virðist hafa haft heppnina með sér þegar hann fékk þrumuskot í andlitið í gærkvöldi í undirbúningsleik Svía fyrir komandi Evrópumót. Handbolti 8.1.2026 16:30
Júlíus Mar seldur til Kristiansund Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við Kristiansund í Noregi eftir eitt tímabil sem leikmaður KR. Íslenski boltinn 8.1.2026 16:01
Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt. Enski boltinn 8.1.2026 15:30
Hafnaði Val og fer heim til Eyja Hákon Daði Styrmisson er snúinn heim í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 8.1.2026 14:57