Sport Haukakonur upp í þriðja sætið Haukakonur sóttu tvö stig í Garðabæinn í kvöld eftir fjögurra marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Handbolti 21.1.2026 21:22 Strákarnir hans Dags fengu skell Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil. Handbolti 21.1.2026 21:10 Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.1.2026 21:04 Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Íslendingaliðið Blomberg-Lippe sótti tvö stig á erfiðan útivelli í þýsku bundesligu kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 21.1.2026 20:07 Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sigurganga spænska liðsins Atletico Madrid í Meistaradeildinni endaði í kvöld en aserska liðið Qarabag vann á sama tíma dramatískan sigur. Fótbolti 21.1.2026 19:46 Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21.1.2026 19:00 Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Holland tryggði sér þriðja sætið í E-riðli á HM í handbolta í kvöld með fimm marka sigri á Georgíu. Svíþjóð og Króatía spila til úrslita um sigurinn í riðlinum seinna í kvöld. Handbolti 21.1.2026 18:34 EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Í dag voru flutningar frá Kristianstad til Malmö. Þar er milliriðill fram undan. Handbolti 21.1.2026 18:21 Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Íslenska kvennalandsliðið mun mæta Evrópumeisturum Englendinga á City Ground í Nottingham í undankeppni næsta heimsmeistaramóts. Fótbolti 21.1.2026 18:18 Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Íþróttamálaráðherra Frakklands sagði að Frakkar væru ekki að íhuga að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta í Bandaríkjunum vegna vaxandi spennu í tengslum við tilraunir Donalds Trump til að ná yfirráðum yfir Grænlandi. Fótbolti 21.1.2026 17:46 Elvar kemur inn fyrir Elvar Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að kalla á Elvar Ásgeirsson vegna meiðsla Elvars Arnar Jónssonar í sigrinum á Ungverjum í gær. Handbolti 21.1.2026 17:26 Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Luka Cindric, ein helsta stjarnan í liði Króata sem Dagur Sigurðsson stýrir, segir það heimskulegt af mótshöldurum að banna lög með Thompson á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 21.1.2026 17:01 Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þjálfari og helstu leikmenn ungverska landsliðsins í handbolta voru á einu máli um það að Viktor Gísli Hallgrímsson væri aðalástæðan fyrir því að liðið tapaði gegn Íslandi í leiknum mikilvæga á EM í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 16:16 Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið. Handbolti 21.1.2026 15:30 Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa orðið fyrir miklu áfalli í toppbaráttunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Miðherjinn Pauline Hersler verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 21.1.2026 15:27 Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. Fótbolti 21.1.2026 15:02 Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Einar Þorsteinn Ólafsson segist aldrei á ævinni hafa verið eins slappur eins og dagana áður en hann mætti Ungverjum í gær og sló í gegn. „Stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu og dásömuðu samvinnu hans og Elliða Snæs Viðarssonar. Handbolti 21.1.2026 14:32 Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Færeyingar féllu úr leik á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi með mjög svekkjandi hætti. Stuðningsmenn liðsins gátu þó glaðst yfir flottum árangri á mótinu. Leikmönnum var allavega vel tekið eftir leikinn í gær. Handbolti 21.1.2026 14:03 Óttast að Grealish verði lengi frá Stuðningsmenn Everton bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr rannsóknum vegna meiðsla Jack Grealish, stoðsendingahæsta leikmanns liðsins á tímabilinu. Óttast er að hann verði lengi frá. Enski boltinn 21.1.2026 13:28 Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Þýski miðillinn Bild grennslaðist fyrir um hvað gengið hefði á hjá þýska handboltalandsliðinu á milli tapsins óvænta gegn Serbum og sigursins frábæra gegn Spánverjum á EM. Niðurstaðan var sú að tilfinningarík ræða Alfreðs Gíslasonar hefði breytt öllu. Handbolti 21.1.2026 13:04 „Mér líður bara ömurlega“ Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu. Handbolti 21.1.2026 12:23 Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Eftir að hafa gagnrýnt áherslu Guðmundar Guðmundssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara Danmerkur, á vídjófundi og sagt um menningarmun á aðferðum hafi verið að ræða, hafa Danir í dag hætt við æfingu fyrir mikilvægan leik á EM gegn Frökkum á morgun til þess að horfa á fleiri upptökur af leikjum sínum og Frakka. Handbolti 21.1.2026 11:46 Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 11:24 Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit Antonio Conte skilur ekkert í því hvernig Napoli gat gert jafntefli við FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi, eftir að hafa verið marki yfir og manni fleiri. Hann segir liðið ekki vera á því getustigi sem þarf til að komast í sextán liða úrslit. Sport 21.1.2026 11:00 „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Eftir arfaslaka frammistöðu dómaraparsins frá Norður-Makedóníu í leik Íslands og Ungverjalands í gærkvöldi leitaði Bítið á Bylgjunni viðbragða frá fagmanni. Handbolti 21.1.2026 10:30 Elvar úr leik á EM Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 10:02 Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Thomas Frank hefur verið undir mikilli pressu síðustu daga og vikur í starfi knattspyrnustjóra Tottenham, en hann fagnaði fyrsta sigri ársins í gærkvöldi og verðlaunaði sig með tveimur stórum rauðvínsglösum. Fótbolti 21.1.2026 10:00 Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Nú þegar straumur Íslendinga er í áttina frá Kristianstad, eftir fullkomið gengi íslenska landsliðsins á EM þar í bæ sem vonandi heldur áfram í Malmö, hafa tveir íslenskir leikmenn samið við handknattleiksfélag bæjarins. Handbolti 21.1.2026 09:46 Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handboltalandslið Danmerkur tapaði á heimavelli í gærkvöldi, í fyrsta sinn í tólf ár. Sigurstranglegasta lið mótsins kom sér þar í mikil vandræði og sjálfir skilja Danirnir ekkert í þessu. Handbolti 21.1.2026 09:31 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 32 mörkin úr þeim má sjá hér fyrir neðan. Þar má meðal annars finna tvennu Gabriel Jesus, mörkin úr óvæntum töpum City og PSG, sex marka veislu frá Real Madrid og langþráðan sigur Tottenham. Fótbolti 21.1.2026 09:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Haukakonur upp í þriðja sætið Haukakonur sóttu tvö stig í Garðabæinn í kvöld eftir fjögurra marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Handbolti 21.1.2026 21:22
Strákarnir hans Dags fengu skell Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil. Handbolti 21.1.2026 21:10
Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.1.2026 21:04
Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Íslendingaliðið Blomberg-Lippe sótti tvö stig á erfiðan útivelli í þýsku bundesligu kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 21.1.2026 20:07
Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sigurganga spænska liðsins Atletico Madrid í Meistaradeildinni endaði í kvöld en aserska liðið Qarabag vann á sama tíma dramatískan sigur. Fótbolti 21.1.2026 19:46
Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21.1.2026 19:00
Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Holland tryggði sér þriðja sætið í E-riðli á HM í handbolta í kvöld með fimm marka sigri á Georgíu. Svíþjóð og Króatía spila til úrslita um sigurinn í riðlinum seinna í kvöld. Handbolti 21.1.2026 18:34
EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Í dag voru flutningar frá Kristianstad til Malmö. Þar er milliriðill fram undan. Handbolti 21.1.2026 18:21
Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Íslenska kvennalandsliðið mun mæta Evrópumeisturum Englendinga á City Ground í Nottingham í undankeppni næsta heimsmeistaramóts. Fótbolti 21.1.2026 18:18
Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Íþróttamálaráðherra Frakklands sagði að Frakkar væru ekki að íhuga að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta í Bandaríkjunum vegna vaxandi spennu í tengslum við tilraunir Donalds Trump til að ná yfirráðum yfir Grænlandi. Fótbolti 21.1.2026 17:46
Elvar kemur inn fyrir Elvar Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að kalla á Elvar Ásgeirsson vegna meiðsla Elvars Arnar Jónssonar í sigrinum á Ungverjum í gær. Handbolti 21.1.2026 17:26
Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Luka Cindric, ein helsta stjarnan í liði Króata sem Dagur Sigurðsson stýrir, segir það heimskulegt af mótshöldurum að banna lög með Thompson á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 21.1.2026 17:01
Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þjálfari og helstu leikmenn ungverska landsliðsins í handbolta voru á einu máli um það að Viktor Gísli Hallgrímsson væri aðalástæðan fyrir því að liðið tapaði gegn Íslandi í leiknum mikilvæga á EM í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 16:16
Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið. Handbolti 21.1.2026 15:30
Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa orðið fyrir miklu áfalli í toppbaráttunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Miðherjinn Pauline Hersler verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 21.1.2026 15:27
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. Fótbolti 21.1.2026 15:02
Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Einar Þorsteinn Ólafsson segist aldrei á ævinni hafa verið eins slappur eins og dagana áður en hann mætti Ungverjum í gær og sló í gegn. „Stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu og dásömuðu samvinnu hans og Elliða Snæs Viðarssonar. Handbolti 21.1.2026 14:32
Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Færeyingar féllu úr leik á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi með mjög svekkjandi hætti. Stuðningsmenn liðsins gátu þó glaðst yfir flottum árangri á mótinu. Leikmönnum var allavega vel tekið eftir leikinn í gær. Handbolti 21.1.2026 14:03
Óttast að Grealish verði lengi frá Stuðningsmenn Everton bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr rannsóknum vegna meiðsla Jack Grealish, stoðsendingahæsta leikmanns liðsins á tímabilinu. Óttast er að hann verði lengi frá. Enski boltinn 21.1.2026 13:28
Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Þýski miðillinn Bild grennslaðist fyrir um hvað gengið hefði á hjá þýska handboltalandsliðinu á milli tapsins óvænta gegn Serbum og sigursins frábæra gegn Spánverjum á EM. Niðurstaðan var sú að tilfinningarík ræða Alfreðs Gíslasonar hefði breytt öllu. Handbolti 21.1.2026 13:04
„Mér líður bara ömurlega“ Elvar Örn Jónsson var að vonum niðurlútur á hóteli íslenska landsliðsins þegar fjölmiðlamenn bar að garði í hádeginu. Handbolti 21.1.2026 12:23
Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Eftir að hafa gagnrýnt áherslu Guðmundar Guðmundssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara Danmerkur, á vídjófundi og sagt um menningarmun á aðferðum hafi verið að ræða, hafa Danir í dag hætt við æfingu fyrir mikilvægan leik á EM gegn Frökkum á morgun til þess að horfa á fleiri upptökur af leikjum sínum og Frakka. Handbolti 21.1.2026 11:46
Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 11:24
Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit Antonio Conte skilur ekkert í því hvernig Napoli gat gert jafntefli við FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi, eftir að hafa verið marki yfir og manni fleiri. Hann segir liðið ekki vera á því getustigi sem þarf til að komast í sextán liða úrslit. Sport 21.1.2026 11:00
„Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Eftir arfaslaka frammistöðu dómaraparsins frá Norður-Makedóníu í leik Íslands og Ungverjalands í gærkvöldi leitaði Bítið á Bylgjunni viðbragða frá fagmanni. Handbolti 21.1.2026 10:30
Elvar úr leik á EM Elvar Örn Jónsson tekur ekki frekari þátt á Evrópumóti karla í handbolta eftir að hafa meiðst í 24-23 sigri Íslands á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í riðlakeppninni í gærkvöld. Handbolti 21.1.2026 10:02
Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Thomas Frank hefur verið undir mikilli pressu síðustu daga og vikur í starfi knattspyrnustjóra Tottenham, en hann fagnaði fyrsta sigri ársins í gærkvöldi og verðlaunaði sig með tveimur stórum rauðvínsglösum. Fótbolti 21.1.2026 10:00
Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Nú þegar straumur Íslendinga er í áttina frá Kristianstad, eftir fullkomið gengi íslenska landsliðsins á EM þar í bæ sem vonandi heldur áfram í Malmö, hafa tveir íslenskir leikmenn samið við handknattleiksfélag bæjarins. Handbolti 21.1.2026 09:46
Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handboltalandslið Danmerkur tapaði á heimavelli í gærkvöldi, í fyrsta sinn í tólf ár. Sigurstranglegasta lið mótsins kom sér þar í mikil vandræði og sjálfir skilja Danirnir ekkert í þessu. Handbolti 21.1.2026 09:31
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 32 mörkin úr þeim má sjá hér fyrir neðan. Þar má meðal annars finna tvennu Gabriel Jesus, mörkin úr óvæntum töpum City og PSG, sex marka veislu frá Real Madrid og langþráðan sigur Tottenham. Fótbolti 21.1.2026 09:00