Sport Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Chicago Bulls-treyja sem Michael Jordan notaði á tímabilinu 1996-97 seldist fyrir 4,68 milljónir dollara, eða 642 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's. Körfubolti 5.11.2024 14:31 Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Sport 5.11.2024 14:02 Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Lewis Hamilton átti ekki góða helgi í formúlu 1 og breski ökuþórinn var allt en sáttur þegar keppninni lauk. Formúla 1 5.11.2024 13:30 Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Körfubolti 5.11.2024 13:03 Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Stjarna Memphis Grizzlies, Ja Morant, sýndi stórkostleg tilþrif og skoraði ótrúlega körfu gegn Brooklyn Nets, ekki eina heldur tvær. Körfubolti 5.11.2024 12:31 „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Körfubolti 5.11.2024 12:03 Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar. Körfubolti 5.11.2024 11:37 Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. Enski boltinn 5.11.2024 11:01 Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 5.11.2024 10:32 Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, mun ekki stýra liðinu á næstunni eftir að hann veiktist skyndilega fyrir leik liðsins um helgina. Körfubolti 5.11.2024 10:01 Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Liverpool tekur á móti Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld og það munu örugglega fáir stuðningsmenn Liverpool missa af þessum leik. Fótbolti 5.11.2024 09:32 Wendell Green rekinn frá Keflavík Keflavík hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Þetta herma heimildir Vísis. Körfubolti 5.11.2024 09:16 Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. Fótbolti 5.11.2024 09:00 BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Björgvin Karl Guðmundsson er einn af þeim sem sendu CrossFit goðsögninni Brent Fikowski kveðju eftir að Kanadamaðurinn tilkynnti á dögunum að þetta yrði síðasta keppnisár hans. Sport 5.11.2024 08:31 Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Handbolti 5.11.2024 08:00 Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Eitt er að klára járnkarl sem er ein erfiðasta þrekraunin í íþróttaheiminum en hvað þá að gera það þegar þú ert á sama tíma að berjast við krabbamein á seinni stigum. Sport 5.11.2024 07:31 Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Það styttist í að Þórir Hergeirsson láti af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Árangurinn hefur verið stórkostlegur en einu sinni varð Þórir fyrir miklum vonbrigðum með sína leikmenn. Handbolti 5.11.2024 07:01 Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Fótbolti 5.11.2024 06:32 Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Það er Meistaradeildarmessa í kvöld á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars verður fylgst með því helsta sem gerist í slag Liverpool og Leverkusen, Real Madrid og AC Milan, og Sporting Lissabon og Manchester City. Sport 5.11.2024 06:00 „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ruben Amorim tekur við Manchester United eftir sex daga og hann gerir sér fulla grein fyrir því að væntingar stuðingsmanna gætu orðið mjög miklar takist honum fyrst að fagna sigri gegn Manchester City. Enski boltinn 4.11.2024 23:17 Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33 Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Eftir að hafa másið og blásið nánast allan leikinn tókst Fulham loks að koma boltanum í netið hjá Brentford í uppbótartíma, og það tvisvar, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.11.2024 21:48 Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Grannar tókust á í Hveragerði í kvöld þegar Hamar mætti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta. Hamarsmenn unnu öruggan tuttugu stiga sigur, 105-85. Körfubolti 4.11.2024 21:17 Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4.11.2024 21:03 Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Enski boltinn 4.11.2024 20:32 Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14 Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 4.11.2024 19:33 Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Bayern München og Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Stigið dugar Bayern til að jafna Wolfsburg, lið Sveindísar Jane Jónsdóttur, á toppi deildarinnar. Fótbolti 4.11.2024 19:04 Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Bandaríska skíðastjarnan Lindsey Vonn, sem nýverið fagnaði fertugsafmæli, gæti verið að snúa aftur til keppni í heimsbikarnum eftir fimm og hálfs árs fjarveru. Þjóðverjinn Markus Wasmeier gagnrýnir þessa fyrirætlun og segir nánast um hneyksli að ræða. Sport 4.11.2024 18:30 Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Chicago Bulls-treyja sem Michael Jordan notaði á tímabilinu 1996-97 seldist fyrir 4,68 milljónir dollara, eða 642 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's. Körfubolti 5.11.2024 14:31
Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Sport 5.11.2024 14:02
Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Lewis Hamilton átti ekki góða helgi í formúlu 1 og breski ökuþórinn var allt en sáttur þegar keppninni lauk. Formúla 1 5.11.2024 13:30
Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Körfubolti 5.11.2024 13:03
Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Stjarna Memphis Grizzlies, Ja Morant, sýndi stórkostleg tilþrif og skoraði ótrúlega körfu gegn Brooklyn Nets, ekki eina heldur tvær. Körfubolti 5.11.2024 12:31
„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Körfubolti 5.11.2024 12:03
Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar. Körfubolti 5.11.2024 11:37
Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. Enski boltinn 5.11.2024 11:01
Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 5.11.2024 10:32
Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, mun ekki stýra liðinu á næstunni eftir að hann veiktist skyndilega fyrir leik liðsins um helgina. Körfubolti 5.11.2024 10:01
Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Liverpool tekur á móti Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld og það munu örugglega fáir stuðningsmenn Liverpool missa af þessum leik. Fótbolti 5.11.2024 09:32
Wendell Green rekinn frá Keflavík Keflavík hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Þetta herma heimildir Vísis. Körfubolti 5.11.2024 09:16
Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. Fótbolti 5.11.2024 09:00
BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Björgvin Karl Guðmundsson er einn af þeim sem sendu CrossFit goðsögninni Brent Fikowski kveðju eftir að Kanadamaðurinn tilkynnti á dögunum að þetta yrði síðasta keppnisár hans. Sport 5.11.2024 08:31
Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Handbolti 5.11.2024 08:00
Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Eitt er að klára járnkarl sem er ein erfiðasta þrekraunin í íþróttaheiminum en hvað þá að gera það þegar þú ert á sama tíma að berjast við krabbamein á seinni stigum. Sport 5.11.2024 07:31
Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Það styttist í að Þórir Hergeirsson láti af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Árangurinn hefur verið stórkostlegur en einu sinni varð Þórir fyrir miklum vonbrigðum með sína leikmenn. Handbolti 5.11.2024 07:01
Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Fótbolti 5.11.2024 06:32
Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Það er Meistaradeildarmessa í kvöld á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars verður fylgst með því helsta sem gerist í slag Liverpool og Leverkusen, Real Madrid og AC Milan, og Sporting Lissabon og Manchester City. Sport 5.11.2024 06:00
„Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ruben Amorim tekur við Manchester United eftir sex daga og hann gerir sér fulla grein fyrir því að væntingar stuðingsmanna gætu orðið mjög miklar takist honum fyrst að fagna sigri gegn Manchester City. Enski boltinn 4.11.2024 23:17
Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason meiddist í ökkla eftir fólskulegt brot Alexanders Milosevic í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þjálfari hans segir engan annan í deildinni svo harðan af sér að halda áfram leik eins og Arnór gerði. Fótbolti 4.11.2024 22:33
Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Eftir að hafa másið og blásið nánast allan leikinn tókst Fulham loks að koma boltanum í netið hjá Brentford í uppbótartíma, og það tvisvar, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.11.2024 21:48
Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Grannar tókust á í Hveragerði í kvöld þegar Hamar mætti Selfossi í 1. deild karla í körfubolta. Hamarsmenn unnu öruggan tuttugu stiga sigur, 105-85. Körfubolti 4.11.2024 21:17
Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4.11.2024 21:03
Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið. Enski boltinn 4.11.2024 20:32
Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14
Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Eyjamenn hafa landað sóknarmanninum Omar Sowe sem kemur til ÍBV eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Leikni R. í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 4.11.2024 19:33
Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Bayern München og Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Stigið dugar Bayern til að jafna Wolfsburg, lið Sveindísar Jane Jónsdóttur, á toppi deildarinnar. Fótbolti 4.11.2024 19:04
Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Bandaríska skíðastjarnan Lindsey Vonn, sem nýverið fagnaði fertugsafmæli, gæti verið að snúa aftur til keppni í heimsbikarnum eftir fimm og hálfs árs fjarveru. Þjóðverjinn Markus Wasmeier gagnrýnir þessa fyrirætlun og segir nánast um hneyksli að ræða. Sport 4.11.2024 18:30
Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03