Sport „Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. Íslenski boltinn 25.9.2024 08:33 „Andlitið á mér var afmyndað“ „Ég er bara mjög feginn að ekki fór verr, þó að ég finni til. Það er góð tilfinning að finna að allt sé aftur á réttum stað, annað en síðustu daga. Andlitið á mér var afmyndað,“ segir Viðar Ari Jónsson sem margbrotnaði í andliti í leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 25.9.2024 08:02 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Enski boltinn 25.9.2024 07:31 Favre opinberar baráttu við Parkinsons: „Fékk þúsundir heilahristinga“ NFL-goðsögnin Brett Favre greindi frá því í gærkvöld að hann hefði greinst með Parkinson's sjúkdóminn er hann ávarpaði velferðarnefnd á vegum Bandaríkjaþings. Favre hefur áður sagst hafa hlotið þúsundi heilahristinga á ferli sínum í NFL-deildinni. Sport 25.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Bikarliðin í Bestu og United í Evrópudeildinni Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan miðvikudaginn. Fótboltinn fær sviðið. Sport 25.9.2024 06:02 „Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16 Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið. Fótbolti 24.9.2024 22:32 Dagfarsprúði maðurinn aldrei verið eins reiður Allt er í báli og brandi hjá ameríska fótboltaliðinu Jacksonville Jaguars og er eigandi liðsins, Shahid Khan, sagður ævareiður yfir stöðunni. Félagið þurfti að þola eitt stærsta tap í sögu þess í gærkvöld. Sport 24.9.2024 21:46 Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01 Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59 Nkunku með þrennu gegn D-deildarliðinu D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea vann 5-0 sigur og fer áfram í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2024 20:40 Naumur sigur dugði City Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 24.9.2024 20:40 Nóg að gera á skrifstofu Stjörnunnar Stjarnan hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Liðsstyrkurinn kemur frá Búlgaríu. Körfubolti 24.9.2024 20:17 HR og HSÍ taka höndum saman: „Engin meðalmennska hér, það er tekið á því“ Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag þegar að leikmenn liðsins gengust undir ítarleg próf sem skila niðurstöðum sem gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari. Handbolti 24.9.2024 19:46 Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56 Fram án þriggja gegn KR Fram verður án þriggja leikmanna er liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í fótbolta um helgina vegna leikbanna. Íslenski boltinn 24.9.2024 17:45 Guðmundur lagði upp í sigri á meisturunum Guðmundur Þórarinsson átti hlut í 2-0 sigri liðs hans Noah á Pyunik í armensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Fótbolti 24.9.2024 17:11 Shabazz semur við Njarðvík Njarðvíkingar hafa nú þegar fundið nýjan Bandaríkjamann til að leika með liðinu í Bónusdeild karla í vetur. Körfubolti 24.9.2024 16:34 Shaq í Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni. Körfubolti 24.9.2024 14:46 Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. Handbolti 24.9.2024 14:03 Aron spilar með Joselu og Rodrigo Liðið sem Aron Einar Gunnarsson mun spila með í Katar heitir Al-Gharafa og endaði í 3. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 24.9.2024 13:28 Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. Fótbolti 24.9.2024 13:01 Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27 Njarðvíkingar losa sig við Bandaríkjamanninn rétt fyrir mót Njarðvík hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmenn liðsins, en deildarkeppnin sjálf hefst 3. október. Körfubolti 24.9.2024 12:02 Aron Einar snýr aftur til Katar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri. Fótbolti 24.9.2024 11:31 Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Fótbolti 24.9.2024 11:01 Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. Fótbolti 24.9.2024 10:31 Haaland fær frí vegna jarðarfarar Erling Haaland er farinn til Noregs vegna jarðarfarar og verður ekki með Manchester City í kvöld þegar liðið mætir Watford í enska deildabikarnum í fótbolta. Fótbolti 24.9.2024 10:00 Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. Fótbolti 24.9.2024 09:31 Ótrúleg bæting í Bakgarðshlaupinu: „Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir ætlaði sér að hlaupa þangað til hún gæti ekki meira í Bakgarðshlaupinu sem fór fram um nýliðna helgi. Það varð til þess að hún stórbætti sinn besta árangur í hlaupinu. Sport 24.9.2024 09:01 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
„Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. Íslenski boltinn 25.9.2024 08:33
„Andlitið á mér var afmyndað“ „Ég er bara mjög feginn að ekki fór verr, þó að ég finni til. Það er góð tilfinning að finna að allt sé aftur á réttum stað, annað en síðustu daga. Andlitið á mér var afmyndað,“ segir Viðar Ari Jónsson sem margbrotnaði í andliti í leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fótbolti 25.9.2024 08:02
Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Enski boltinn 25.9.2024 07:31
Favre opinberar baráttu við Parkinsons: „Fékk þúsundir heilahristinga“ NFL-goðsögnin Brett Favre greindi frá því í gærkvöld að hann hefði greinst með Parkinson's sjúkdóminn er hann ávarpaði velferðarnefnd á vegum Bandaríkjaþings. Favre hefur áður sagst hafa hlotið þúsundi heilahristinga á ferli sínum í NFL-deildinni. Sport 25.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Bikarliðin í Bestu og United í Evrópudeildinni Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan miðvikudaginn. Fótboltinn fær sviðið. Sport 25.9.2024 06:02
„Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16
Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið. Fótbolti 24.9.2024 22:32
Dagfarsprúði maðurinn aldrei verið eins reiður Allt er í báli og brandi hjá ameríska fótboltaliðinu Jacksonville Jaguars og er eigandi liðsins, Shahid Khan, sagður ævareiður yfir stöðunni. Félagið þurfti að þola eitt stærsta tap í sögu þess í gærkvöld. Sport 24.9.2024 21:46
Varalið Villa kreisti út sigur á C-deildarliðinu Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í Buckingham-skíri í kvöld. Enski boltinn 24.9.2024 21:01
Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59
Nkunku með þrennu gegn D-deildarliðinu D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea vann 5-0 sigur og fer áfram í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2024 20:40
Naumur sigur dugði City Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði Watford á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 24.9.2024 20:40
Nóg að gera á skrifstofu Stjörnunnar Stjarnan hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Liðsstyrkurinn kemur frá Búlgaríu. Körfubolti 24.9.2024 20:17
HR og HSÍ taka höndum saman: „Engin meðalmennska hér, það er tekið á því“ Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag þegar að leikmenn liðsins gengust undir ítarleg próf sem skila niðurstöðum sem gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari. Handbolti 24.9.2024 19:46
Davíð Snær skoraði gegn toppliðinu Davíð Snær Jóhannsson var á skotskónum fyrir lið Álasund í norsku B-deildinni er liðið tapaði 4-1 fyrir toppliði Valerenga í kvöld. Fótbolti 24.9.2024 18:56
Fram án þriggja gegn KR Fram verður án þriggja leikmanna er liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í fótbolta um helgina vegna leikbanna. Íslenski boltinn 24.9.2024 17:45
Guðmundur lagði upp í sigri á meisturunum Guðmundur Þórarinsson átti hlut í 2-0 sigri liðs hans Noah á Pyunik í armensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Fótbolti 24.9.2024 17:11
Shabazz semur við Njarðvík Njarðvíkingar hafa nú þegar fundið nýjan Bandaríkjamann til að leika með liðinu í Bónusdeild karla í vetur. Körfubolti 24.9.2024 16:34
Shaq í Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni. Körfubolti 24.9.2024 14:46
Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. Handbolti 24.9.2024 14:03
Aron spilar með Joselu og Rodrigo Liðið sem Aron Einar Gunnarsson mun spila með í Katar heitir Al-Gharafa og endaði í 3. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 24.9.2024 13:28
Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. Fótbolti 24.9.2024 13:01
Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. Fótbolti 24.9.2024 12:27
Njarðvíkingar losa sig við Bandaríkjamanninn rétt fyrir mót Njarðvík hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmenn liðsins, en deildarkeppnin sjálf hefst 3. október. Körfubolti 24.9.2024 12:02
Aron Einar snýr aftur til Katar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri. Fótbolti 24.9.2024 11:31
Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Fótbolti 24.9.2024 11:01
Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. Fótbolti 24.9.2024 10:31
Haaland fær frí vegna jarðarfarar Erling Haaland er farinn til Noregs vegna jarðarfarar og verður ekki með Manchester City í kvöld þegar liðið mætir Watford í enska deildabikarnum í fótbolta. Fótbolti 24.9.2024 10:00
Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. Fótbolti 24.9.2024 09:31
Ótrúleg bæting í Bakgarðshlaupinu: „Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir ætlaði sér að hlaupa þangað til hún gæti ekki meira í Bakgarðshlaupinu sem fór fram um nýliðna helgi. Það varð til þess að hún stórbætti sinn besta árangur í hlaupinu. Sport 24.9.2024 09:01