Sport

Bragð­dauft á Old Traf­ford

Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Twente frá Hollandi í 1. umferð Evrópudeildar karla í fótbolta. Leikur kvöldsins var gríðarlega bragðdaufur og heimamenn með bakið upp við vegg eftir slaka byrjun á tímabilinu.

Enski boltinn

Skytturnar skoruðu fimm

Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1.

Enski boltinn

Sporting rúllaði yfir Veszprém

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 

Handbolti

Loks vann Valur leik

Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27.

Handbolti

Sig­valdi Björn magnaður í fyrsta sigri Kol­stad

Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna.

Handbolti

„Ég er í sjokki eftir þennan leik“

Þriðja um­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram á mánu­­dags­­kvöld og lauk þannig að i­Kristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná topp­sætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig.

Rafíþróttir

Óttast ekki bikar­þynnku: „Al­vöru sigur­vegarar finna sér hvatningu“

Ný­krýndir bikar­­­meistarar KA mæta svo til pressu­lausir til leiks í Bestu deildina í dag. Á heima­velli gegn HK-liði sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. Með ekkert sér­stakt til að keppa að í deildinni óttast Hall­grímur Jónas­­­son, þjálfari KA-manna, ekki bikar­þynnku eftir fagnaðar­læti síðustu daga í kjöl­far sigursins sögu­­lega. Fögnuð þar sem leik­­­menn fengu fullt leyfi frá þjálfaranum til að sleppa af sér beislinu.

Íslenski boltinn

Ár­menningar tap­lausir á toppnum

Fjórða um­­­­­­­ferð Ljós­­­­leiðara­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ár­manni 0-2.

Rafíþróttir

Mikið fjör á fjöl­­mennu ung­­menna­­móti

„Þetta var mikið fjör og rosa­lega skemmti­legt,“ segir Atli Már Guð­finns­son, verk­efna­stjóri hjá Raf­í­þrótta­sam­bandi Ís­lands, um KIA Ung­menna­mótið sem fór fram í Arena, þjóðar­leik­vangi raf­í­þrótta á Ís­landi, um helgina.

Rafíþróttir