Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13.9.2025 10:21 Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax. Fótbolti 13.9.2025 09:36 Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13.9.2025 08:01 „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00 Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Það er nánast of mikið um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag. Njótið. Sport 13.9.2025 06:02 Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Framherjinn Brynjólfur Andersen Willumsson hefur byrjað tímabilið í efstu deild Hollands frábærlega. Var landsliðsmaðurinn valinn besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði. Fótbolti 12.9.2025 23:17 „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32 Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Ruben Amorim, þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, staðfesti á blaðamannafundi í dag hver myndi standa milli stanganna þegar Man United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2025 21:45 Haukar sóttu tvö stig norður Haukar lögðu KA með minnsta mun þegar liðin mættust í 2. umferð Olís deildar karla í handbolta, lokatölur 32-33. Handbolti 12.9.2025 20:54 Sneypuför Stjörnumanna til Eyja ÍBV lagði Stjörnuna með tíu marka mun í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 37-27. Handbolti 12.9.2025 20:25 Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Það verður Tyrkland sem mætir Þýskalandi í úrslitum Evrópumóts karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir ótrúlegan sigur Tyrklands á Giannis Antetokounmpo og félögum í gríska landsliðinu. Körfubolti 12.9.2025 20:05 Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi. Handbolti 12.9.2025 19:58 Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 19:48 KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02 Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Víkingur vann FH 2-1 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Leikið var í 17. umferð bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:18 Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Ágætlega var mætt í Bogann á Akureyri í kvöld þegar Þór/KA tók á móti Þrótti þar sem gestirnir fóru með sigurinn af hólmi, 0-1. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17 Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. Enski boltinn 12.9.2025 16:30 „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Bandaríkjamaðurinn Ade Murkey kom til móts við sitt nýja lið, Álftanes, í Lissabon í gær og þreytir frumraun sína með Álftnesingum í kvöld. Körfubolti 12.9.2025 16:14 Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Þýskaland er komið í úrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Finnlandi, 98-86, í Ríga í Lettlandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn í tvo áratugi sem Þjóðverjar komast í úrslit EM. Körfubolti 12.9.2025 15:57 Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2025 14:45 Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Mike Powell hefur verið úrskurðaður í ótímabundið bann frá öllum frjálsíþróttamótum, 34 árum eftir að hafa sett heimsmet í langstökki sem enn stendur. Leynd hvílir yfir ástæðu bannsins. Sport 12.9.2025 13:58 Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31 Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. Sport 12.9.2025 13:03 Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Manchester United lenti í vandræðum fyrir leik liðsins gegn Brann í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í gær. Fótbolti 12.9.2025 12:32 Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni „Já, það getur náðst ótrúlegur árangur þarna, þangað til að einhver hnígur niður í miðri keppni með hjartaáfall,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, frjálsíþróttalýsandi, um hina svokölluðu „Steraleika“, eða Enhanced Games. Sport 12.9.2025 12:02 Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Íslenski boltinn 12.9.2025 11:32 „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01 Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er hæstánægður með hinn íslenskættaða Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía, sem hefur annars aðallega mátt þola gagnrýni og skammir eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 12.9.2025 10:31 Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12.9.2025 10:02 Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Botnlið ÍA hélt vonum sínum um áframhaldandi veru í Bestu deild karla á lífi með frábærum 3-0 sigri á Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 09:32 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13.9.2025 10:21
Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax. Fótbolti 13.9.2025 09:36
Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13.9.2025 08:01
„Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00
Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Það er nánast of mikið um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag. Njótið. Sport 13.9.2025 06:02
Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Framherjinn Brynjólfur Andersen Willumsson hefur byrjað tímabilið í efstu deild Hollands frábærlega. Var landsliðsmaðurinn valinn besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði. Fótbolti 12.9.2025 23:17
„Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32
Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Ruben Amorim, þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, staðfesti á blaðamannafundi í dag hver myndi standa milli stanganna þegar Man United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2025 21:45
Haukar sóttu tvö stig norður Haukar lögðu KA með minnsta mun þegar liðin mættust í 2. umferð Olís deildar karla í handbolta, lokatölur 32-33. Handbolti 12.9.2025 20:54
Sneypuför Stjörnumanna til Eyja ÍBV lagði Stjörnuna með tíu marka mun í Olís deild karla í handbolta, lokatölur 37-27. Handbolti 12.9.2025 20:25
Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Það verður Tyrkland sem mætir Þýskalandi í úrslitum Evrópumóts karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir ótrúlegan sigur Tyrklands á Giannis Antetokounmpo og félögum í gríska landsliðinu. Körfubolti 12.9.2025 20:05
Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi. Handbolti 12.9.2025 19:58
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 19:48
KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02
Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Víkingur vann FH 2-1 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Leikið var í 17. umferð bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:18
Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Ágætlega var mætt í Bogann á Akureyri í kvöld þegar Þór/KA tók á móti Þrótti þar sem gestirnir fóru með sigurinn af hólmi, 0-1. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. Enski boltinn 12.9.2025 16:30
„Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Bandaríkjamaðurinn Ade Murkey kom til móts við sitt nýja lið, Álftanes, í Lissabon í gær og þreytir frumraun sína með Álftnesingum í kvöld. Körfubolti 12.9.2025 16:14
Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Þýskaland er komið í úrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Finnlandi, 98-86, í Ríga í Lettlandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn í tvo áratugi sem Þjóðverjar komast í úrslit EM. Körfubolti 12.9.2025 15:57
Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2025 14:45
Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Bandaríska frjálsíþróttagoðsögnin Mike Powell hefur verið úrskurðaður í ótímabundið bann frá öllum frjálsíþróttamótum, 34 árum eftir að hafa sett heimsmet í langstökki sem enn stendur. Leynd hvílir yfir ástæðu bannsins. Sport 12.9.2025 13:58
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31
Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. Sport 12.9.2025 13:03
Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Manchester United lenti í vandræðum fyrir leik liðsins gegn Brann í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í gær. Fótbolti 12.9.2025 12:32
Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni „Já, það getur náðst ótrúlegur árangur þarna, þangað til að einhver hnígur niður í miðri keppni með hjartaáfall,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, frjálsíþróttalýsandi, um hina svokölluðu „Steraleika“, eða Enhanced Games. Sport 12.9.2025 12:02
Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Íslenski boltinn 12.9.2025 11:32
„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01
Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er hæstánægður með hinn íslenskættaða Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía, sem hefur annars aðallega mátt þola gagnrýni og skammir eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 12.9.2025 10:31
Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12.9.2025 10:02
Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Botnlið ÍA hélt vonum sínum um áframhaldandi veru í Bestu deild karla á lífi með frábærum 3-0 sigri á Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 09:32