Sport Stefán Teitur skoraði þegar Silkeborg lagði AGF annað sinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmark Silkeborg þegar liðið lagði AGF í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2024 18:05 UEFA setur pressu á City Football Group UEFA hefur sett City Football Group tvo valkosti fyrir næsta tímabil. Ef ekki verður farið eftir fyrirmælum fyrir 3. júní verður annað hvort Manchester City eða Girona lækkað um tign og látið spila í Evrópudeildinni á næsta ári. Fótbolti 16.5.2024 17:15 Fyrirliði 21 árs landsliðs Svía skiptir um landslið Armin Gigović hefur verið fyrirliði 21 árs landsliðs Svía í fótbolta en spilar aldrei fyrir A-landsliðið. Hann ákvað að skipta um landslið. Fótbolti 16.5.2024 16:46 Tímabilið búið hjá Ederson og City treystir á Ortega í síðustu tveimur leikjunum Ederson, markvörður Manchester City, missir af síðustu tveimur leikjum tímabilsins vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í fyrradag. Hann er með brákaða augntóft. Enski boltinn 16.5.2024 16:31 Margrét Lára: Mér finnst hún hafa verið stórkostleg Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1. Íslenski boltinn 16.5.2024 16:01 Chelsea sló spjaldametið í deildinni Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Enski boltinn 16.5.2024 15:30 Besti Belginn í Subway deildinni samdi við Hauka Haukar hafa fengið öflugan liðstyrk í kvennakörfunni með því að semja við einn besta evrópska leikmann deildarinnar. Körfubolti 16.5.2024 15:14 Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Enski boltinn 16.5.2024 15:01 Þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn leggur skóna á hilluna Indverska knattspynugoðsögnin og þriðji markahæsti landsliðsmaður heims, Sunil Chhetri, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun leika sinn síðasta landsleik gegn Kúveit, 6. júní næstkomandi. Fótbolti 16.5.2024 14:30 Hafa aðeins meiri trú á Keflavík en Njarðvík í úrslitaeinvíginu Keflavík og Njarðvík hefja í kvöld úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.5.2024 14:01 Umboðsmaður Olise dæmdur í sex mánaða bann Glen Tweneboah, umboðsmaður Michael Olise, var dæmdur í sex mánaða bann af enska knattspyrnusambandinu eftir rannsóknir á samningi sem hann gekk frá við Reading árið 2019. Enski boltinn 16.5.2024 13:30 „Ef hann á slæmt mót þá endar hann samt í topp tíu“ Annað risamót ársins í golfheiminum hefst seinna í dag þegar að kylfingar hefja fyrsta hring á PGA meistaramótinu á Valhalla vellinum í Kentucky. Þrír kylfingar eru taldir líklegastir til afreka á mótinu sem gæti verið leikið við meira krefjandi aðstæður en vanalega. Og sem fyrr eru augu margra á Tiger Woods. Golf 16.5.2024 13:01 Blaðamannafundur fyrir úrslitaleik Vals í Evrópubikarnum Það er mikið undir hjá Valsmönnum um helgina og þeir hittu fjölmiðlamenn í aðdraganda eins stærsta leiks í sögu félagsins. Handbolti 16.5.2024 12:45 Rashford reiður og reifst við áhorfanda fyrir leik Marcus Rashford reifst við áhorfanda í upphitun fyrir leik Manchester United og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.5.2024 12:30 Fabiana brýtur blað í sögunni áður en Jói Kalli tekur við Blað verður brotið í sögu deildarkeppni karla í fótbolta í Danmörku á morgun þegar að Fabiana Alcalá verður fyrsta konan til þess að stýra karlaliði. Fabiana stýrir AB gegn Nykobing á morgun í 2.deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn AB. Fótbolti 16.5.2024 12:05 Man. United sagði konunum ekki frá ákvörðuninni Manchester United tók ákvörðun sem varaði leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins en konurnar fengu ekki að vita af því. Enski boltinn 16.5.2024 12:01 Allegri afklæddist á hliðarlínunni Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, byrjaði að afklæðast á hliðarlínunni í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 16.5.2024 11:30 „Sá að þeim leið aldrei illa“ Bestu mörkin ræddu þann ávana Íslandsmeistaranna af Hlíðarenda að lenda alltaf undir í sínum leikjum. Það hefur þó ekki komið að sök, að minnsta kosti ekki hingað til. Íslenski boltinn 16.5.2024 11:01 Mætti á þing FIFA úr fangaklefanum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, heimilaði meðlimi framkvæmdaráðs sambandsins að vera á meðal gesta á ráðstefnu sambandsins sem stendur yfir í Bangkok þrátt fyrir að sá sitji í fangelsi. Fótbolti 16.5.2024 10:30 Feðgar þjálfa Breiðablik: „Gott fyrir okkur báða að vera saman“ Feðgarnir Hrafn Kristjánsson og Mikael Máni Hrafnsson munu saman þjálfa karlalið Breiðabliks í fyrstu deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Eðlileg lokun á einhvers konar hring segir faðirinn en Mikael hefur verið, frá sex ára aldri, með einhverjum hætti viðloðandi hans þjálfaraferil. Körfubolti 16.5.2024 10:01 Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. Golf 16.5.2024 09:31 Slys á æfingu fyrir fjórum árum er enn að eyðileggja fyrir Söru Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttirer hætt keppni á þessu CrossFit tímabili. Sara verður því ekki með á undanúrslitamóti heimsleikanna í Frakklandi um komandi helgi en hún tilkynnti þetta á miðlum sínum. Sport 16.5.2024 09:00 Doncic rankaði við sér og Dallas einum sigri frá úrslitum Vestursins Eftir að hafa átt misjafna leiki í einvíginu gegn Oklahoma City Thunder átti Luka Doncic, aðalstjarna Dallas Mavericks, stórleik í nótt. Dallas vann þá 92-104 sigur og er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA. Körfubolti 16.5.2024 08:31 Úr húsvarðarstarfi í atvinnumennsku Óhætt er að segja að handboltamaðurinn Einar Bragi Aðalsteinsson hafi átt viðburðarríka viku. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik og skrifaði undir atvinnumannasamning erlendis. Handbolti 16.5.2024 08:00 Rooney segir United losa sig við nær allan leikmannahópinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að félagið eigi að losa sig við stærstan hluta leikmannahópsins. Enski boltinn 16.5.2024 07:31 Einbeitir sér að því að komast í NBA frekar en að spila með pabba sínum Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBron James, segist aldrei hafa leitt hugann að því að spila í sama liði og pabbi sinn. Hann einbeiti sér frekar að því að komast í NBA-deildina. Körfubolti 16.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitin hefjast í Subway-deild kvenna Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna fyrstu viðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Sport 16.5.2024 06:00 Tiger trúir enn á sjálfan sig: „Líður enn eins og ég geti unnið golfmót“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur enn trú á því að hann geti unnið sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið í golfi fer fram um helgina. Golf 15.5.2024 23:30 Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Enski boltinn 15.5.2024 23:01 Birna með slitið krossband og missir af úrslitaeinvíginu Landsliðskonan Birna Valgerður Benónýsdóttir mun ekki geta tekið þátt í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta með Keflavík. Körfubolti 15.5.2024 22:30 « ‹ 233 234 235 236 237 238 239 240 241 … 334 ›
Stefán Teitur skoraði þegar Silkeborg lagði AGF annað sinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmark Silkeborg þegar liðið lagði AGF í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2024 18:05
UEFA setur pressu á City Football Group UEFA hefur sett City Football Group tvo valkosti fyrir næsta tímabil. Ef ekki verður farið eftir fyrirmælum fyrir 3. júní verður annað hvort Manchester City eða Girona lækkað um tign og látið spila í Evrópudeildinni á næsta ári. Fótbolti 16.5.2024 17:15
Fyrirliði 21 árs landsliðs Svía skiptir um landslið Armin Gigović hefur verið fyrirliði 21 árs landsliðs Svía í fótbolta en spilar aldrei fyrir A-landsliðið. Hann ákvað að skipta um landslið. Fótbolti 16.5.2024 16:46
Tímabilið búið hjá Ederson og City treystir á Ortega í síðustu tveimur leikjunum Ederson, markvörður Manchester City, missir af síðustu tveimur leikjum tímabilsins vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í fyrradag. Hann er með brákaða augntóft. Enski boltinn 16.5.2024 16:31
Margrét Lára: Mér finnst hún hafa verið stórkostleg Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1. Íslenski boltinn 16.5.2024 16:01
Chelsea sló spjaldametið í deildinni Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Enski boltinn 16.5.2024 15:30
Besti Belginn í Subway deildinni samdi við Hauka Haukar hafa fengið öflugan liðstyrk í kvennakörfunni með því að semja við einn besta evrópska leikmann deildarinnar. Körfubolti 16.5.2024 15:14
Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Enski boltinn 16.5.2024 15:01
Þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn leggur skóna á hilluna Indverska knattspynugoðsögnin og þriðji markahæsti landsliðsmaður heims, Sunil Chhetri, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun leika sinn síðasta landsleik gegn Kúveit, 6. júní næstkomandi. Fótbolti 16.5.2024 14:30
Hafa aðeins meiri trú á Keflavík en Njarðvík í úrslitaeinvíginu Keflavík og Njarðvík hefja í kvöld úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.5.2024 14:01
Umboðsmaður Olise dæmdur í sex mánaða bann Glen Tweneboah, umboðsmaður Michael Olise, var dæmdur í sex mánaða bann af enska knattspyrnusambandinu eftir rannsóknir á samningi sem hann gekk frá við Reading árið 2019. Enski boltinn 16.5.2024 13:30
„Ef hann á slæmt mót þá endar hann samt í topp tíu“ Annað risamót ársins í golfheiminum hefst seinna í dag þegar að kylfingar hefja fyrsta hring á PGA meistaramótinu á Valhalla vellinum í Kentucky. Þrír kylfingar eru taldir líklegastir til afreka á mótinu sem gæti verið leikið við meira krefjandi aðstæður en vanalega. Og sem fyrr eru augu margra á Tiger Woods. Golf 16.5.2024 13:01
Blaðamannafundur fyrir úrslitaleik Vals í Evrópubikarnum Það er mikið undir hjá Valsmönnum um helgina og þeir hittu fjölmiðlamenn í aðdraganda eins stærsta leiks í sögu félagsins. Handbolti 16.5.2024 12:45
Rashford reiður og reifst við áhorfanda fyrir leik Marcus Rashford reifst við áhorfanda í upphitun fyrir leik Manchester United og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.5.2024 12:30
Fabiana brýtur blað í sögunni áður en Jói Kalli tekur við Blað verður brotið í sögu deildarkeppni karla í fótbolta í Danmörku á morgun þegar að Fabiana Alcalá verður fyrsta konan til þess að stýra karlaliði. Fabiana stýrir AB gegn Nykobing á morgun í 2.deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn AB. Fótbolti 16.5.2024 12:05
Man. United sagði konunum ekki frá ákvörðuninni Manchester United tók ákvörðun sem varaði leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins en konurnar fengu ekki að vita af því. Enski boltinn 16.5.2024 12:01
Allegri afklæddist á hliðarlínunni Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, byrjaði að afklæðast á hliðarlínunni í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 16.5.2024 11:30
„Sá að þeim leið aldrei illa“ Bestu mörkin ræddu þann ávana Íslandsmeistaranna af Hlíðarenda að lenda alltaf undir í sínum leikjum. Það hefur þó ekki komið að sök, að minnsta kosti ekki hingað til. Íslenski boltinn 16.5.2024 11:01
Mætti á þing FIFA úr fangaklefanum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, heimilaði meðlimi framkvæmdaráðs sambandsins að vera á meðal gesta á ráðstefnu sambandsins sem stendur yfir í Bangkok þrátt fyrir að sá sitji í fangelsi. Fótbolti 16.5.2024 10:30
Feðgar þjálfa Breiðablik: „Gott fyrir okkur báða að vera saman“ Feðgarnir Hrafn Kristjánsson og Mikael Máni Hrafnsson munu saman þjálfa karlalið Breiðabliks í fyrstu deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Eðlileg lokun á einhvers konar hring segir faðirinn en Mikael hefur verið, frá sex ára aldri, með einhverjum hætti viðloðandi hans þjálfaraferil. Körfubolti 16.5.2024 10:01
Neitaði að svara spurningum um skilnaðinn Rory McIlroy neitaði að svara spurningum fjölmiðla um yfirvofandi skilnað við eiginkonu sínu, Ericu Stoll. Golf 16.5.2024 09:31
Slys á æfingu fyrir fjórum árum er enn að eyðileggja fyrir Söru Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttirer hætt keppni á þessu CrossFit tímabili. Sara verður því ekki með á undanúrslitamóti heimsleikanna í Frakklandi um komandi helgi en hún tilkynnti þetta á miðlum sínum. Sport 16.5.2024 09:00
Doncic rankaði við sér og Dallas einum sigri frá úrslitum Vestursins Eftir að hafa átt misjafna leiki í einvíginu gegn Oklahoma City Thunder átti Luka Doncic, aðalstjarna Dallas Mavericks, stórleik í nótt. Dallas vann þá 92-104 sigur og er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA. Körfubolti 16.5.2024 08:31
Úr húsvarðarstarfi í atvinnumennsku Óhætt er að segja að handboltamaðurinn Einar Bragi Aðalsteinsson hafi átt viðburðarríka viku. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik og skrifaði undir atvinnumannasamning erlendis. Handbolti 16.5.2024 08:00
Rooney segir United losa sig við nær allan leikmannahópinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að félagið eigi að losa sig við stærstan hluta leikmannahópsins. Enski boltinn 16.5.2024 07:31
Einbeitir sér að því að komast í NBA frekar en að spila með pabba sínum Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBron James, segist aldrei hafa leitt hugann að því að spila í sama liði og pabbi sinn. Hann einbeiti sér frekar að því að komast í NBA-deildina. Körfubolti 16.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitin hefjast í Subway-deild kvenna Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna fyrstu viðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Sport 16.5.2024 06:00
Tiger trúir enn á sjálfan sig: „Líður enn eins og ég geti unnið golfmót“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur enn trú á því að hann geti unnið sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið í golfi fer fram um helgina. Golf 15.5.2024 23:30
Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Enski boltinn 15.5.2024 23:01
Birna með slitið krossband og missir af úrslitaeinvíginu Landsliðskonan Birna Valgerður Benónýsdóttir mun ekki geta tekið þátt í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta með Keflavík. Körfubolti 15.5.2024 22:30