Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. ágúst 2025 17:02 Sólmundur horfir ekki beint ágirndaraugum á Owen-treyjuna sem Albert býður honum. Sýn Sport Sólmundur Hólm er gestur fyrsta þáttar Varsjárinnar sem verður frumsýndur í kvöld. Sóli er meðal harðari Púllara landsins og hefur lítið dágæti á Michael Owen, sem sveik lit er hann samdi við Manchester United. Varsjáin gerir upp hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar en sú fyrsta kláraðist í gær. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason stýra þættinum og fá til sín góðan gest í hverri viku. Sólmundur Hólm er gestur kvöldsins. Owen er á meðal betri framherja sem spilað hafa fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann spratt fram á sjónarsviðið sem ungur maður á tíunda áratugnum. Hann var síðan seldur til Real Madrid á Spáni en fór þaðan til Newcastle United eftir stutt stopp í spænsku höfuðborginni. Klippa: Sóla boðin Michael Owen treyja Frá Newcastle fór Owen til Manchester United, erkifjenda Liverpool, við dræmar undirtektir í Liverpool-borg. Hann hefur ekki verið vinsæll á meðal stuðningsmanna síðan, þar á meðal Sóla. Albert Brynjar bauð honum Liverpool treyju merkta Owen. „Ég vil ekki sjá hana,“ sagði Sóli og fleygði treyjunni aftur í Albert. „Owen fer mest í taugarnar á mér. Þessi treyja er samt frá þeim tíma þegar hann pirraði mig ekki. En ef ég myndi sjá hann í blazer standandi fyrir framan mig myndi ég hvorki biðja hann um áritun né mynd,“ segir Sóli léttur. Varsjáin er á dagskrá klukkan 21:05 í kvöld á Sýn Sport. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Varsjáin gerir upp hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar en sú fyrsta kláraðist í gær. Þeir Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason stýra þættinum og fá til sín góðan gest í hverri viku. Sólmundur Hólm er gestur kvöldsins. Owen er á meðal betri framherja sem spilað hafa fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann spratt fram á sjónarsviðið sem ungur maður á tíunda áratugnum. Hann var síðan seldur til Real Madrid á Spáni en fór þaðan til Newcastle United eftir stutt stopp í spænsku höfuðborginni. Klippa: Sóla boðin Michael Owen treyja Frá Newcastle fór Owen til Manchester United, erkifjenda Liverpool, við dræmar undirtektir í Liverpool-borg. Hann hefur ekki verið vinsæll á meðal stuðningsmanna síðan, þar á meðal Sóla. Albert Brynjar bauð honum Liverpool treyju merkta Owen. „Ég vil ekki sjá hana,“ sagði Sóli og fleygði treyjunni aftur í Albert. „Owen fer mest í taugarnar á mér. Þessi treyja er samt frá þeim tíma þegar hann pirraði mig ekki. En ef ég myndi sjá hann í blazer standandi fyrir framan mig myndi ég hvorki biðja hann um áritun né mynd,“ segir Sóli léttur. Varsjáin er á dagskrá klukkan 21:05 í kvöld á Sýn Sport.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira