Sport Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Enski boltinn 12.5.2024 15:39 Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.5.2024 15:28 Trossard skaut Arsenal á toppinn Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Enski boltinn 12.5.2024 15:14 Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir var í aðalhlutverki í dag þegar Kristianstad vann 3-1 sigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:08 Sonur Kristbjargar fagnaði góðum sigri Albert Guðmundsson var merktur mömmu sinni í leik með Genoa í dag, þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:00 Algjör niðurlæging sveina Dags sem hafa aldrei tapað stærra Lærisveinar Dags Sigurðssonar mættu særðum heimsmeisturum Danmerkur og fengu að kenna á því, í lokaleik sínum á æfingamóti í handbolta í Osló í dag. Lokatölur urðu 37-22. Handbolti 12.5.2024 14:24 Langþráð endurkoma Valgeirs Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Fótbolti 12.5.2024 14:12 Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Fótbolti 12.5.2024 13:58 Þórir hélt Braunschweig uppi og gerði Sveini greiða Þórir Jóhann Helgason reyndist hetja Braunschweig í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Wehen Wiesbaden og tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Um leið hjálpaði hann Hansa Rostock, liði Sveins Arons Guðjohnsen. Fótbolti 12.5.2024 13:36 Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2024 12:56 „Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. Fótbolti 12.5.2024 12:23 Meiðslavandræði Vestra virðast engan enda ætla að taka Nýliðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðslavandræðum í upphafi frumraunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðjumaðurinn Fatai Gbadamosi sé rifbeinsbrotinn og verður hann frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 12.5.2024 12:01 Vonar að pabbi sinn komist ekki á ÓL Sá böggull fylgir skammrifi fyrir bestu handboltamenn heims að á meðan að þeir eru önnum kafnir við stórmót landsliða og með félagsliðum, þá missa þeir af dýrmætum tíma með fjölskyldunni. Handbolti 12.5.2024 11:30 Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. Enski boltinn 12.5.2024 11:01 Leiðin að lengsta skíðastökki allra tíma Á Youtube er nú vinsælt myndband í dreifingu sem sýnir skíðastökkið sem framkvæmt var á Akureyri í apríl og allan undirbúning þess. Japaninn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri 24. apríl síðastliðinn. Sport 12.5.2024 10:48 Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. Fótbolti 12.5.2024 10:18 Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 12.5.2024 09:59 Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32 Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 08:00 Léku með eftirnöfn mæðra sinna á treyjunum Merkingar á treyjum leikmanna AC Milan vöktu líklega athygli margra er liðið mætti Cagliari í ítölsku deildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 07:00 Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 12.5.2024 06:01 Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Sport 11.5.2024 23:30 Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur tveimur mánuðum eftir að hann hætti Gamla brýninu Neil Warnock gengur bölvanlega að hætta afskiptum af fótbolta, en þessi 75 ára gamli knattspyrnustjóri gæti snúið aftur aðeins mánuði eftir að hann sagðist vera sestur í helgan stein. Fótbolti 11.5.2024 22:46 „Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 22:01 „Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 21:47 AC Milan kom sér aftur á sigurbraut með stórsigri AC Milan vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:40 Hólmbert upp í efstu deild en Ísak gæti enn farið beint upp Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eiga enn möguleika á því að fara beint upp í þýsku úrvalsdeildina eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:25 „Gæti orðið spennandi verkefni að vera í botnbaráttu“ KA er enn í leit að sigri í Bestu deildinni eftir tap á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vals sem óhætt er að segja að hafi verið sannfærandi. Hallgrímur Jónasson ræddi við Vísi stuttu eftir leik og hafði þetta að segja um frammistöðu síns liðs. Fótbolti 11.5.2024 20:03 „Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Fótbolti 11.5.2024 20:01 Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Fótbolti 11.5.2024 19:38 « ‹ 220 221 222 223 224 225 226 227 228 … 334 ›
Fyrsti stóri titill United-kvenna Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Enski boltinn 12.5.2024 15:39
Enn ekkert skorað í umspilinu Í fyrsta sinn í þrettán ár var ekkert mark skorað í báðum fyrri leikjunum í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 12.5.2024 15:28
Trossard skaut Arsenal á toppinn Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Enski boltinn 12.5.2024 15:14
Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir var í aðalhlutverki í dag þegar Kristianstad vann 3-1 sigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:08
Sonur Kristbjargar fagnaði góðum sigri Albert Guðmundsson var merktur mömmu sinni í leik með Genoa í dag, þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 12.5.2024 15:00
Algjör niðurlæging sveina Dags sem hafa aldrei tapað stærra Lærisveinar Dags Sigurðssonar mættu særðum heimsmeisturum Danmerkur og fengu að kenna á því, í lokaleik sínum á æfingamóti í handbolta í Osló í dag. Lokatölur urðu 37-22. Handbolti 12.5.2024 14:24
Langþráð endurkoma Valgeirs Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Fótbolti 12.5.2024 14:12
Ótrúlegur árangur Glódísar og Bayern en Selma fallin Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern München þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Nürnberg, liði Selmu Sólar Magnúsdóttur, sem þar með er formlega fallið niður um deild. Fótbolti 12.5.2024 13:58
Þórir hélt Braunschweig uppi og gerði Sveini greiða Þórir Jóhann Helgason reyndist hetja Braunschweig í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Wehen Wiesbaden og tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Um leið hjálpaði hann Hansa Rostock, liði Sveins Arons Guðjohnsen. Fótbolti 12.5.2024 13:36
Leeds í fínum málum eftir fyrri leikinn Norwich og Leeds gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum umspilsins um síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 12.5.2024 12:56
„Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. Fótbolti 12.5.2024 12:23
Meiðslavandræði Vestra virðast engan enda ætla að taka Nýliðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðslavandræðum í upphafi frumraunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðjumaðurinn Fatai Gbadamosi sé rifbeinsbrotinn og verður hann frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 12.5.2024 12:01
Vonar að pabbi sinn komist ekki á ÓL Sá böggull fylgir skammrifi fyrir bestu handboltamenn heims að á meðan að þeir eru önnum kafnir við stórmót landsliða og með félagsliðum, þá missa þeir af dýrmætum tíma með fjölskyldunni. Handbolti 12.5.2024 11:30
Arteta hælir Ten Hag og vonast til að hann haldi áfram Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að skáka Erik ten Hag í dag til að halda í við Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Ten Hag berst hins vegar fyrir lífi sínu sem stjóri Manchester United. Enski boltinn 12.5.2024 11:01
Leiðin að lengsta skíðastökki allra tíma Á Youtube er nú vinsælt myndband í dreifingu sem sýnir skíðastökkið sem framkvæmt var á Akureyri í apríl og allan undirbúning þess. Japaninn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri 24. apríl síðastliðinn. Sport 12.5.2024 10:48
Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. Fótbolti 12.5.2024 10:18
Patrick til bjargar eftir klúður Gylfa og klaufamörk á Akranesi Viktor Jónsson og Patrick Pedersen eru tveir markahæstu leikmenn Bestu deildar karla í fótbolta og þeir voru báðir á skotskónum í gær þegar tveir leikir fóru fram í sjöttu umferð. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 12.5.2024 09:59
Líf Chaz á Íslandi gæti endað á Netflix Bandaríkjamaðurinn Chaz Williams segist kominn með grænt blóð í æðar eftir veru sína hjá Njarðvík og er staðráðinn í að færa liðinu Íslandsmeistaratitil í körfubolta á næstu vikum. Körfubolti 12.5.2024 09:32
Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 08:00
Léku með eftirnöfn mæðra sinna á treyjunum Merkingar á treyjum leikmanna AC Milan vöktu líklega athygli margra er liðið mætti Cagliari í ítölsku deildinni í gær. Fótbolti 12.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 12.5.2024 06:01
Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Sport 11.5.2024 23:30
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur tveimur mánuðum eftir að hann hætti Gamla brýninu Neil Warnock gengur bölvanlega að hætta afskiptum af fótbolta, en þessi 75 ára gamli knattspyrnustjóri gæti snúið aftur aðeins mánuði eftir að hann sagðist vera sestur í helgan stein. Fótbolti 11.5.2024 22:46
„Núna skora ég á Njarðvíkinga að jafna baráttuna í stúkunni“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 22:01
„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. Körfubolti 11.5.2024 21:47
AC Milan kom sér aftur á sigurbraut með stórsigri AC Milan vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:40
Hólmbert upp í efstu deild en Ísak gæti enn farið beint upp Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eiga enn möguleika á því að fara beint upp í þýsku úrvalsdeildina eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Holstein Kiel í kvöld. Fótbolti 11.5.2024 20:25
„Gæti orðið spennandi verkefni að vera í botnbaráttu“ KA er enn í leit að sigri í Bestu deildinni eftir tap á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vals sem óhætt er að segja að hafi verið sannfærandi. Hallgrímur Jónasson ræddi við Vísi stuttu eftir leik og hafði þetta að segja um frammistöðu síns liðs. Fótbolti 11.5.2024 20:03
„Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. Fótbolti 11.5.2024 20:01
Bjarni Mark: Sendi hjarta til baka, enda elska ég þá alla Valur vann sannfærandi sigur á KA í 6. umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Staðan í lok leiks var 3-1 fyrir Val eftir tvö mörk frá Patrik Pedersen. Valur náði þar með í sinn annan sigur í röð og eru komnir á gott ról. Fótbolti 11.5.2024 19:38
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti