Sport Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02 Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Kýpverski fimleikadómarinn Evangelia Trikomiti hefur verið dæmd í fjögurra ára bann fyrir að hafa hjálpað samlöndu sinni, Veru Tugolukova, að komast inn á Ólympíuleikana í París síðasta sumar. Sport 9.2.2025 08:01 Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Gleðilegan Super Bowl sunnudag, úrslitaleikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu, ásamt veglegri upphitun, úr besta sætinu. Einnig má finna þrjá bikarleiki í fótbolta, tvö golfmót og einn NBA leik á dagskránni í dag. Sport 9.2.2025 06:01 Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Þrátt fyrir að búa yfir stjörnuprýddu liði er Keflavík í bölvuðum vandræðum í Bónus deild karla. Engar framfarir var að sjá eftir þjálfaraskiptin og liðið gæti tapað fimm leikjum í röð í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 8.2.2025 23:32 Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30 Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 22:00 Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00 Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Þýska úrvalsdeildin í handbolta er hafin aftur eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Þrír leikir fóru fram í dag og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Handbolti 8.2.2025 21:20 Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Hákon Arnar Haraldsson kom boltanum í netið fyrir Lille en markið fékk ekki að standa. Leiknum lauk með 1-2 sigri Le Havre, sem var fyrir leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.2.2025 20:09 Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Fram sigraði Aftureldingu með tveggja marka mun í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í dag. Framarar voru sjö mörkum undir í hálfleik en frábær byrjun þeirra í seinni hálfleik lagði grunninn að dramatískum sigri og á endanum fór leikurinn 34-32, heimamönnum í vil. Handbolti 8.2.2025 20:00 Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00 „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var kampakátur í leikslok eftir ótrúlega endurkomu Fram er liðið sigraði Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í dag. Á tímapunkti í leiknum hafði hann litla sem enga trú á að liðið gæti snúið blaðinu við. Handbolti 8.2.2025 19:40 „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gott sem orðlaus eftir grátlegt tap Aftureldingar á móti Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Mosfellingar leiddu með sjö mörkum í hálfleik en glutruðu niður forskotinu og töpuðu leiknum með tveimur mörkum, 34-32. Handbolti 8.2.2025 19:00 Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34 Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04 Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50 Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58 Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni ÍBV tryggði sér í dag sæti í úrslitahelgi Powerade-bikarsins í handbolta með dramatískum sigri gegn FH eftir tvríframlengdan leik og vítakeppni. Handbolti 8.2.2025 16:08 Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Fótbolti 8.2.2025 15:27 Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Keflavík hefur ráðið Sigurð Ingimundarson sem þjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Sigurður mun stýra liðinu samhliða kvennaliði félagsins. Körfubolti 8.2.2025 14:46 Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð HSÍ í kjölfar leiks liðsins gegn ÍBV í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 8.2.2025 14:39 Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Valur vann afar öruggan ellefu marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 8.2.2025 12:54 Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. Fótbolti 8.2.2025 12:15 Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í Alpagreinum sem fram fór í Saalbach í austurrísku Ölpunum í dag. Sport 8.2.2025 11:57 De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47 Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu. Sport 8.2.2025 11:00 Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. Fótbolti 8.2.2025 10:30 Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, ætlar sér að snúa aftur á PGA-mótaröðina í golfi þegar Genesis Invitational mótið fer fram um næstu helgi. Golf 8.2.2025 10:02 Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31 Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Fótbolti 8.2.2025 09:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02
Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Kýpverski fimleikadómarinn Evangelia Trikomiti hefur verið dæmd í fjögurra ára bann fyrir að hafa hjálpað samlöndu sinni, Veru Tugolukova, að komast inn á Ólympíuleikana í París síðasta sumar. Sport 9.2.2025 08:01
Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Gleðilegan Super Bowl sunnudag, úrslitaleikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu, ásamt veglegri upphitun, úr besta sætinu. Einnig má finna þrjá bikarleiki í fótbolta, tvö golfmót og einn NBA leik á dagskránni í dag. Sport 9.2.2025 06:01
Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Þrátt fyrir að búa yfir stjörnuprýddu liði er Keflavík í bölvuðum vandræðum í Bónus deild karla. Engar framfarir var að sjá eftir þjálfaraskiptin og liðið gæti tapað fimm leikjum í röð í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 8.2.2025 23:32
Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30
Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 22:00
Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00
Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Þýska úrvalsdeildin í handbolta er hafin aftur eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Þrír leikir fóru fram í dag og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Handbolti 8.2.2025 21:20
Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Hákon Arnar Haraldsson kom boltanum í netið fyrir Lille en markið fékk ekki að standa. Leiknum lauk með 1-2 sigri Le Havre, sem var fyrir leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.2.2025 20:09
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Fram sigraði Aftureldingu með tveggja marka mun í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í dag. Framarar voru sjö mörkum undir í hálfleik en frábær byrjun þeirra í seinni hálfleik lagði grunninn að dramatískum sigri og á endanum fór leikurinn 34-32, heimamönnum í vil. Handbolti 8.2.2025 20:00
Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00
„Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var kampakátur í leikslok eftir ótrúlega endurkomu Fram er liðið sigraði Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í dag. Á tímapunkti í leiknum hafði hann litla sem enga trú á að liðið gæti snúið blaðinu við. Handbolti 8.2.2025 19:40
„Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gott sem orðlaus eftir grátlegt tap Aftureldingar á móti Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Mosfellingar leiddu með sjö mörkum í hálfleik en glutruðu niður forskotinu og töpuðu leiknum með tveimur mörkum, 34-32. Handbolti 8.2.2025 19:00
Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34
Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04
Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50
Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58
Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni ÍBV tryggði sér í dag sæti í úrslitahelgi Powerade-bikarsins í handbolta með dramatískum sigri gegn FH eftir tvríframlengdan leik og vítakeppni. Handbolti 8.2.2025 16:08
Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Fótbolti 8.2.2025 15:27
Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Keflavík hefur ráðið Sigurð Ingimundarson sem þjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Sigurður mun stýra liðinu samhliða kvennaliði félagsins. Körfubolti 8.2.2025 14:46
Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð HSÍ í kjölfar leiks liðsins gegn ÍBV í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 8.2.2025 14:39
Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Valur vann afar öruggan ellefu marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 8.2.2025 12:54
Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. Fótbolti 8.2.2025 12:15
Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í Alpagreinum sem fram fór í Saalbach í austurrísku Ölpunum í dag. Sport 8.2.2025 11:57
De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47
Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu. Sport 8.2.2025 11:00
Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. Fótbolti 8.2.2025 10:30
Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, ætlar sér að snúa aftur á PGA-mótaröðina í golfi þegar Genesis Invitational mótið fer fram um næstu helgi. Golf 8.2.2025 10:02
Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31
Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Fótbolti 8.2.2025 09:00