Sport Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30 Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01 Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18.7.2024 08:30 Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18.7.2024 08:01 Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30 Mahomes með skýr skilaboð: „Tími til að spila betur“ Patrick Mahomes, leikstjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs hefur sent liðsfélögum sínum í sóknarlínu Chiefs skýr skilaboð fyrir komandi tímabil. Sport 18.7.2024 07:01 Dagskráin í dag: Örlög Vals og Breiðabliks ráðast Í kvöld kemur í ljós hvort Valur og Breiðablik komast áfram í Sambandsdeild Evrópu eður ei. Allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 18.7.2024 06:00 „Verður að dæmast af því hvernig við högum okkur í Evrópu í ár“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir Blika klára í bátana fyrir leik kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar komust 2-0 yfir ytra gegn Tikvesh frá Makedóníu en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 17.7.2024 23:30 England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.7.2024 23:01 Víkingar á leið til Albaníu Víkingar munu mæta Egnatia frá Albaníu í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Bæði lið féllu úr leik í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17.7.2024 22:15 Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21 Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15 Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Fótbolti 17.7.2024 20:31 Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2024 19:46 Stefán Ingi á leið til Noregs Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er við það að ganga í raðir Sandefjord sem spilar í efstu deild Noregs. Hann hefur undanfarið ár leikið með Patro Eisden í Belgíu. Fótbolti 17.7.2024 19:31 KR fær ungan framherja frá Húsavík KR hefur samið við hinn sautján ára gamla Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann kemur frá Völsungi þegar tímabilinu er lokið og skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 17.7.2024 18:16 Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.7.2024 17:31 Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. Fótbolti 17.7.2024 17:00 FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17.7.2024 16:31 Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Sport 17.7.2024 16:04 Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið. Körfubolti 17.7.2024 16:00 Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. Enski boltinn 17.7.2024 15:31 Víkingar með augun á leik í Albaníu í kvöld Víkingar komust ekki áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi en fá annað tækifæri í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þeir fá þó ekki að vita um væntanlegan mótherjann sinn fyrr en í kvöld. Fótbolti 17.7.2024 15:00 Frá Liverpool beint í teymi Flick Spánverjinn Thiago Alcantara, sem hætti nýverið knattspyrnuiðkun sem leikmaður, hefur strax snúið sér að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn í þjálfarateymi uppeldisfélagsins. Fótbolti 17.7.2024 14:31 Cecilía Rán spilar með Internazionale í vetur Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður lánuð til Ítalíu á tímabilinu 2024-25. Fótbolti 17.7.2024 14:00 Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Fótbolti 17.7.2024 13:45 Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17.7.2024 13:31 Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante. Körfubolti 17.7.2024 13:16 Borgarstjóri Parísar synti í Signu: „Ekkert of hættulegt“ Parísarbúar gera nú allt til þess að sannfæra allan heiminn um það að það sé í lagi að synda í ánni Signu. París segir að takist hafi að hreinsa skítugu ána þeirra fyrir Ólympíuleikana. Sport 17.7.2024 13:02 Fer frá Barcelona til Chelsea Stórstjarnan Lucy Bronze hefur samið við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur til liðsins frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 17.7.2024 12:30 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Semur við ísraelskt lið stutt frá Gasa: „Besta tilboð sem ég hef fengið“ Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í ísraelsku úrvalsdeildinni. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Handbolti 18.7.2024 09:30
Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01
Löw vill taka við enska landsliðinu Maðurinn sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum fyrir áratug hefur áhuga á að taka við enska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 18.7.2024 08:30
Fyrrverandi leikmaður United laminn á bar í Moskvu Ráðist var á fyrrverandi leikmann Manchester United á bar í Rússlandi eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 18.7.2024 08:01
Sló met Freddys Adu og er yngstur í sögunni Cavan Sullivan varð í nótt yngstur í sögunni til að spila fyrir lið í efstu deild í hópíþrótt í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.7.2024 07:30
Mahomes með skýr skilaboð: „Tími til að spila betur“ Patrick Mahomes, leikstjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs hefur sent liðsfélögum sínum í sóknarlínu Chiefs skýr skilaboð fyrir komandi tímabil. Sport 18.7.2024 07:01
Dagskráin í dag: Örlög Vals og Breiðabliks ráðast Í kvöld kemur í ljós hvort Valur og Breiðablik komast áfram í Sambandsdeild Evrópu eður ei. Allt í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 18.7.2024 06:00
„Verður að dæmast af því hvernig við högum okkur í Evrópu í ár“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir Blika klára í bátana fyrir leik kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar komust 2-0 yfir ytra gegn Tikvesh frá Makedóníu en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 17.7.2024 23:30
England: Hver er kominn, að koma, farinn og að fara? Nú þegar Evrópumóti karla í knattspyrnu er lokið má búast við félög ensku úrvalsdeildarinnar fari á fullt að versla, og selja, leikmenn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.7.2024 23:01
Víkingar á leið til Albaníu Víkingar munu mæta Egnatia frá Albaníu í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Bæði lið féllu úr leik í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17.7.2024 22:15
Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21
Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15
Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Fótbolti 17.7.2024 20:31
Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2024 19:46
Stefán Ingi á leið til Noregs Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er við það að ganga í raðir Sandefjord sem spilar í efstu deild Noregs. Hann hefur undanfarið ár leikið með Patro Eisden í Belgíu. Fótbolti 17.7.2024 19:31
KR fær ungan framherja frá Húsavík KR hefur samið við hinn sautján ára gamla Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann kemur frá Völsungi þegar tímabilinu er lokið og skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 17.7.2024 18:16
Fyrrum leikmaður Everton í teymi Slot Arne Slot, þjálfari Liverpool, bætti við þjálfarateymi sitt hjá félaginu í dag. Viðbótin þekkir til í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.7.2024 17:31
Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. Fótbolti 17.7.2024 17:00
FIFA hefur rannsókn á rasískum söngvum Argentínumanna Í kjölfar kvörtunar franska knattspyrnusambandsins, FFF, hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafið rannsókn á níðsöngvum leikmanna argentínska karlalandsliðsins í garð þess franska. Fótbolti 17.7.2024 16:31
Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Sport 17.7.2024 16:04
Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið. Körfubolti 17.7.2024 16:00
Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. Enski boltinn 17.7.2024 15:31
Víkingar með augun á leik í Albaníu í kvöld Víkingar komust ekki áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi en fá annað tækifæri í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þeir fá þó ekki að vita um væntanlegan mótherjann sinn fyrr en í kvöld. Fótbolti 17.7.2024 15:00
Frá Liverpool beint í teymi Flick Spánverjinn Thiago Alcantara, sem hætti nýverið knattspyrnuiðkun sem leikmaður, hefur strax snúið sér að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn í þjálfarateymi uppeldisfélagsins. Fótbolti 17.7.2024 14:31
Cecilía Rán spilar með Internazionale í vetur Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður lánuð til Ítalíu á tímabilinu 2024-25. Fótbolti 17.7.2024 14:00
Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Fótbolti 17.7.2024 13:45
Liðsfélagi Hákonar á leið til United Manchester United hefur náð samkomulagi við Lille um kaup á varnarmanninum unga, Leny Yoro. Enski boltinn 17.7.2024 13:31
Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante. Körfubolti 17.7.2024 13:16
Borgarstjóri Parísar synti í Signu: „Ekkert of hættulegt“ Parísarbúar gera nú allt til þess að sannfæra allan heiminn um það að það sé í lagi að synda í ánni Signu. París segir að takist hafi að hreinsa skítugu ána þeirra fyrir Ólympíuleikana. Sport 17.7.2024 13:02
Fer frá Barcelona til Chelsea Stórstjarnan Lucy Bronze hefur samið við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur til liðsins frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 17.7.2024 12:30