Sport Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Þetta var tímamótalandsleikjahluggi fyrir finnska kvennalandsliðið í fótbolta. Finnsku konurnar töpuðu reyndar á móti Danmörku í umspili A-deildarinnar en þær voru þarna að kveðja sinn dyggasta þjón. Fótbolti 29.10.2025 08:32 Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig tilkynnti á miðlum sínum að einn stuðningsmanna liðsins hefði látist á bikarleik liðsins á móti Energie Cottbus í gærkvöldi. Fótbolti 29.10.2025 08:19 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir veðmálafyrirtækið Epicbet ekki hafa leyfi fyrir streymum af leikjum í Olís-deild karla sem nýtt er í beinar útsendingar á vegum þess. Handbolti 29.10.2025 08:03 Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal er með liðið sitt í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og lið uppfullt af stjörnuleikmönnum. Í leikmannahópnum er líka hinn fimmtán ára gamli Max Dowman. Enski boltinn 29.10.2025 07:31 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03 Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. Körfubolti 29.10.2025 06:32 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport eftir að leikjum gærdagsins var frestað. Sport 29.10.2025 06:00 Óskar Hrafn fer ekki fet Óskar Hrafn Þorvaldsson verður áfram þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2025 23:17 Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Belgía er þá fallið niður í B-deild. Fótbolti 28.10.2025 22:08 Anguissa hetja meistaranna Tveir leikir fóru fram í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, í kvöld. Ítalíumeistarar Napoli lögðu Lecce naumlega á meðan Atalanta og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28.10.2025 21:44 Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Brentford þegar úrvalsdeildarliðið lagði Jason Daða Svanþórsson og félaga í Grimsby Town 5-0 í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 28.10.2025 21:40 Martin öflugur í góðum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik þegar Alba Berlín lagði ERA Nymburk frá Tékklandi í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 28.10.2025 20:54 Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2025 20:03 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Herthu Berlínar gegn Elversberg í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 28.10.2025 19:45 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á Laugardalsvelli í dag, þriðjudag, verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á morgun, miðvikudag kl. 17:00. Frá þessu greinir Knattspyrnusamband Íslands á vefsíðu sinni. Fótbolti 28.10.2025 19:08 Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Brasilíski vængmaðurinn Vinícius Júnior íhugar nú að yfirgefa stórlið Real Madríd eftir að hafa lent upp á kant við Xabi Alonso, þjálfara liðsins, þegar hann var tekinn af velli í sigrinum á Barcelona um liðna helgi. Fótbolti 28.10.2025 18:47 Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Hinn átján ára gamli Lamine Yamal er að flytja og nýja heimilið er ekkert venjulegt hús. Fótbolti 28.10.2025 18:00 Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta er komið áfram í næstu umferð undankeppni Evrópumótsins eftir tvo sigra í fyrri hluta undankeppninnar. Fótbolti 28.10.2025 17:17 Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32 Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Íslenska sautján ára landsliðið vann 5-1 stórsigur á Georgíumönnum í undankeppni en það voru tilþrif eins leikmanns andstæðinganna sem vöktu mesta athygli á netmiðlum. Fótbolti 28.10.2025 16:30 Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. Handbolti 28.10.2025 15:47 Hættir með Fram Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri. Íslenski boltinn 28.10.2025 15:41 Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. Fótbolti 28.10.2025 15:03 Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2025 14:09 Arnar skilur ekkert í Tottenham „Hvað er Thomas Frank að elda þarna í eldhúsinu?,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson þegar hann spurði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara út í Tottenham-liðið í Sunnudagsmessunni um helgina. Tottenham vann Everton 3-0 í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Sport 28.10.2025 14:00 Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. Fótbolti 28.10.2025 13:09 Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Rússinn Islam Makhachev er í hópi þeirra bardagakappa sem vilja fá að sýna sig fyrir framan Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Sport 28.10.2025 13:02 Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Eru tveir leikmenn stórt vandamál fyrir Liverpool á þessari leiktíð. Einn af sérfræðingum enska boltans er harður á því. Enski boltinn 28.10.2025 12:30 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. Fótbolti 28.10.2025 11:39 Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Varamarkvörður ítalska stórliðsins Internazionale varð valdur að banaslysi í umferðinni í morgun. Sport 28.10.2025 11:32 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Þetta var tímamótalandsleikjahluggi fyrir finnska kvennalandsliðið í fótbolta. Finnsku konurnar töpuðu reyndar á móti Danmörku í umspili A-deildarinnar en þær voru þarna að kveðja sinn dyggasta þjón. Fótbolti 29.10.2025 08:32
Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig tilkynnti á miðlum sínum að einn stuðningsmanna liðsins hefði látist á bikarleik liðsins á móti Energie Cottbus í gærkvöldi. Fótbolti 29.10.2025 08:19
Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir veðmálafyrirtækið Epicbet ekki hafa leyfi fyrir streymum af leikjum í Olís-deild karla sem nýtt er í beinar útsendingar á vegum þess. Handbolti 29.10.2025 08:03
Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal er með liðið sitt í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og lið uppfullt af stjörnuleikmönnum. Í leikmannahópnum er líka hinn fimmtán ára gamli Max Dowman. Enski boltinn 29.10.2025 07:31
FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29.10.2025 07:03
Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. Körfubolti 29.10.2025 06:32
Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport eftir að leikjum gærdagsins var frestað. Sport 29.10.2025 06:00
Óskar Hrafn fer ekki fet Óskar Hrafn Þorvaldsson verður áfram þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2025 23:17
Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Belgía er þá fallið niður í B-deild. Fótbolti 28.10.2025 22:08
Anguissa hetja meistaranna Tveir leikir fóru fram í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, í kvöld. Ítalíumeistarar Napoli lögðu Lecce naumlega á meðan Atalanta og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28.10.2025 21:44
Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Brentford þegar úrvalsdeildarliðið lagði Jason Daða Svanþórsson og félaga í Grimsby Town 5-0 í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 28.10.2025 21:40
Martin öflugur í góðum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti fínan leik þegar Alba Berlín lagði ERA Nymburk frá Tékklandi í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 28.10.2025 20:54
Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2025 20:03
Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Herthu Berlínar gegn Elversberg í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 28.10.2025 19:45
Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Ákveðið hefur verið að leikur A landsliðs kvenna við Norður-Írland, sem fara átti fram á Laugardalsvelli í dag, þriðjudag, verði leikinn á Þróttarvelli í Laugardal á morgun, miðvikudag kl. 17:00. Frá þessu greinir Knattspyrnusamband Íslands á vefsíðu sinni. Fótbolti 28.10.2025 19:08
Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Brasilíski vængmaðurinn Vinícius Júnior íhugar nú að yfirgefa stórlið Real Madríd eftir að hafa lent upp á kant við Xabi Alonso, þjálfara liðsins, þegar hann var tekinn af velli í sigrinum á Barcelona um liðna helgi. Fótbolti 28.10.2025 18:47
Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Hinn átján ára gamli Lamine Yamal er að flytja og nýja heimilið er ekkert venjulegt hús. Fótbolti 28.10.2025 18:00
Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta er komið áfram í næstu umferð undankeppni Evrópumótsins eftir tvo sigra í fyrri hluta undankeppninnar. Fótbolti 28.10.2025 17:17
Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32
Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Íslenska sautján ára landsliðið vann 5-1 stórsigur á Georgíumönnum í undankeppni en það voru tilþrif eins leikmanns andstæðinganna sem vöktu mesta athygli á netmiðlum. Fótbolti 28.10.2025 16:30
Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. Handbolti 28.10.2025 15:47
Hættir með Fram Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri. Íslenski boltinn 28.10.2025 15:41
Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. Fótbolti 28.10.2025 15:03
Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2025 14:09
Arnar skilur ekkert í Tottenham „Hvað er Thomas Frank að elda þarna í eldhúsinu?,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson þegar hann spurði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara út í Tottenham-liðið í Sunnudagsmessunni um helgina. Tottenham vann Everton 3-0 í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Sport 28.10.2025 14:00
Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. Fótbolti 28.10.2025 13:09
Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Rússinn Islam Makhachev er í hópi þeirra bardagakappa sem vilja fá að sýna sig fyrir framan Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Sport 28.10.2025 13:02
Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Eru tveir leikmenn stórt vandamál fyrir Liverpool á þessari leiktíð. Einn af sérfræðingum enska boltans er harður á því. Enski boltinn 28.10.2025 12:30
Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. Fótbolti 28.10.2025 11:39
Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Varamarkvörður ítalska stórliðsins Internazionale varð valdur að banaslysi í umferðinni í morgun. Sport 28.10.2025 11:32