Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. Enski boltinn 25.8.2025 08:31 Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. Íslenski boltinn 25.8.2025 08:01 Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir að dómari leiksins gegn Fulham hafi átt þátt í að hann klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 25.8.2025 07:30 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. Enski boltinn 25.8.2025 07:01 Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Eftir fjöruga íþróttahelgi er rólegur mánudagur framundan á sportrásum Sýnar en við horfum á gæði fram yfir magn í dag og bjóðum bæði upp á Bestu deildina og ensku. Sport 25.8.2025 06:02 Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú. Sport 24.8.2025 23:02 Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. Fótbolti 24.8.2025 22:16 „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. Sport 24.8.2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. Sport 24.8.2025 20:21 Mbappé afgreiddi Real Oviedo Real Madrid er með fullt hús stiga og hefur ekki fengið á sig mark eftir tvær fyrstu umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Real Oviedo á útivelli í kvöld 0-3. Fótbolti 24.8.2025 19:03 Albert lagði upp mark Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina byrjuðu tímabilið í Seríu A á 1-1 jafntefli gegn Cagliari í kvöld en heimamenn í Cagliari jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 24.8.2025 18:27 Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. Íslenski boltinn 24.8.2025 17:16 Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Júlíus Magnússon skoraði fyrir Elfsborg í dag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið varð samt að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli, 2-1, gegn einu af neðstu liðunum, Halmstad. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Svíþjóð. Fótbolti 24.8.2025 16:37 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16 Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Varnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson átti ljómandi leik fyrir Sönderjyske gegn Víkingsbönunum í Bröndby í dag, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.8.2025 16:14 Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Ágúst Elí Björgvinsson vann í dag danska ofurbikarinn með liði Álaborgar og er því strax búinn að bæta titli á ferilskrána eftir óvænta komu til dönsku meistaranna. Handbolti 24.8.2025 15:50 Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, fagnaði sætum útisigri með sínu nýja liði Köln í fyrsta leik sínum í einni af allra bestu deildum Evrópu, þýsku 1. deildinni. Fótbolti 24.8.2025 15:29 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. Enski boltinn 24.8.2025 15:03 María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fótboltakonan María Ólafsdóttir Gros kom sínu liði Linköping á bragðið með fyrsta markinu í 3-0 sigri gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn var vægast sagt langþráður. Fótbolti 24.8.2025 14:59 Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Everton hefði vart getað óskað sér betri byrjunar á hinum nýja og glæsilega Hill Dickinson leikvangi en þegar liðið vann Brighton, 2-0, í dag. Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 24.8.2025 14:59 Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Byrjunarlið Manchester United í leiknum við Fulham í dag, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, hefur verið birt. Altay Bayindir heldur sæti sínu í markinu en Andre Onana er samt kominn inn í hópinn. Enski boltinn 24.8.2025 14:29 Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Fótbolti 24.8.2025 14:16 Kristján tekinn við liði í Portúgal Fótboltaþjálfarinn Kristján Guðmundsson var ekki lengi án starfs eftir að hafa hætt hjá kvennaliði Vals um síðustu mánaðamót. Hann hefur nú fengið starf í Portúgal. Fótbolti 24.8.2025 13:15 Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Það kom upp ansi vandræðalegt augnablik í beinni útsendingu Sky Sport í Þýskalandi í gær þegar spyrillinn Katharina Kleinfeldt virtist ekki þekkja fyrirliða Werder Bremen, Marco Friedl, í sjón. Fótbolti 24.8.2025 12:47 Arnar og Bjarki unnu golfmót Þó að tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir séu þekktari fyrir afrek sín tengd fótbolta þá kunna þeir greinilega líka að vinna vel saman í golfi. Golf 24.8.2025 12:15 Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Belgíski markvörðurinn Senne Lammens er ekki í leikmannahópi Antwerpen í dag og nú er útlit fyrir að hann gangi í raðir Manchester United. Í hinum hluta Manchester-borgar færast City-menn nær því að klófesta Gianluigi Donnarumma. Enski boltinn 24.8.2025 11:31 Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Brynjólfur Willumsson hefur byrjað leiktíðina frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Fótbolti 24.8.2025 11:01 Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Íslandsmethafinn Baldvin Þór Magnússon hljóp til sigurs í tíu kílómetra hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, á nýju brautarmeti, eða 29 mínútum og 34 sekúndum. Hann fann virkilega fyrir vindi og stuðningi í hlaupinu. Sport 24.8.2025 10:35 Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Hinn kólumbíski Luis Muriel, sem lengi spilaði á Ítalíu og Spáni, átti ansi skrautlega innkomu fyrir Dag Dan Þórhallsson í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 24.8.2025 10:01 „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Íslandsmeistarinn Hlynur Andrésson segir það frekar ósmekklegt hvernig Portúgalinn José Sousa nýtti sér Hlyn sem skjól fyrir vindinum stærstan hluta Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Sousa hafi þó verðskuldað sigurinn og Hlynur ekki átt sinn besta dag. Sport 24.8.2025 09:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. Enski boltinn 25.8.2025 08:31
Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. Íslenski boltinn 25.8.2025 08:01
Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir að dómari leiksins gegn Fulham hafi átt þátt í að hann klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 25.8.2025 07:30
Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. Enski boltinn 25.8.2025 07:01
Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Eftir fjöruga íþróttahelgi er rólegur mánudagur framundan á sportrásum Sýnar en við horfum á gæði fram yfir magn í dag og bjóðum bæði upp á Bestu deildina og ensku. Sport 25.8.2025 06:02
Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú. Sport 24.8.2025 23:02
Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. Fótbolti 24.8.2025 22:16
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. Sport 24.8.2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. Sport 24.8.2025 20:21
Mbappé afgreiddi Real Oviedo Real Madrid er með fullt hús stiga og hefur ekki fengið á sig mark eftir tvær fyrstu umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Real Oviedo á útivelli í kvöld 0-3. Fótbolti 24.8.2025 19:03
Albert lagði upp mark Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina byrjuðu tímabilið í Seríu A á 1-1 jafntefli gegn Cagliari í kvöld en heimamenn í Cagliari jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 24.8.2025 18:27
Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma FH og ÍBV mættust í Kaplakrika í kvöld þar sem boðið var upp á mikla dramatík og jöfnunarmark á elleftu stundu. Íslenski boltinn 24.8.2025 17:16
Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Júlíus Magnússon skoraði fyrir Elfsborg í dag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið varð samt að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli, 2-1, gegn einu af neðstu liðunum, Halmstad. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Svíþjóð. Fótbolti 24.8.2025 16:37
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16
Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Varnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson átti ljómandi leik fyrir Sönderjyske gegn Víkingsbönunum í Bröndby í dag, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.8.2025 16:14
Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Ágúst Elí Björgvinsson vann í dag danska ofurbikarinn með liði Álaborgar og er því strax búinn að bæta titli á ferilskrána eftir óvænta komu til dönsku meistaranna. Handbolti 24.8.2025 15:50
Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, fagnaði sætum útisigri með sínu nýja liði Köln í fyrsta leik sínum í einni af allra bestu deildum Evrópu, þýsku 1. deildinni. Fótbolti 24.8.2025 15:29
Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. Enski boltinn 24.8.2025 15:03
María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fótboltakonan María Ólafsdóttir Gros kom sínu liði Linköping á bragðið með fyrsta markinu í 3-0 sigri gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn var vægast sagt langþráður. Fótbolti 24.8.2025 14:59
Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Everton hefði vart getað óskað sér betri byrjunar á hinum nýja og glæsilega Hill Dickinson leikvangi en þegar liðið vann Brighton, 2-0, í dag. Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 24.8.2025 14:59
Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Byrjunarlið Manchester United í leiknum við Fulham í dag, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, hefur verið birt. Altay Bayindir heldur sæti sínu í markinu en Andre Onana er samt kominn inn í hópinn. Enski boltinn 24.8.2025 14:29
Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Fótbolti 24.8.2025 14:16
Kristján tekinn við liði í Portúgal Fótboltaþjálfarinn Kristján Guðmundsson var ekki lengi án starfs eftir að hafa hætt hjá kvennaliði Vals um síðustu mánaðamót. Hann hefur nú fengið starf í Portúgal. Fótbolti 24.8.2025 13:15
Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Það kom upp ansi vandræðalegt augnablik í beinni útsendingu Sky Sport í Þýskalandi í gær þegar spyrillinn Katharina Kleinfeldt virtist ekki þekkja fyrirliða Werder Bremen, Marco Friedl, í sjón. Fótbolti 24.8.2025 12:47
Arnar og Bjarki unnu golfmót Þó að tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir séu þekktari fyrir afrek sín tengd fótbolta þá kunna þeir greinilega líka að vinna vel saman í golfi. Golf 24.8.2025 12:15
Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Belgíski markvörðurinn Senne Lammens er ekki í leikmannahópi Antwerpen í dag og nú er útlit fyrir að hann gangi í raðir Manchester United. Í hinum hluta Manchester-borgar færast City-menn nær því að klófesta Gianluigi Donnarumma. Enski boltinn 24.8.2025 11:31
Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Brynjólfur Willumsson hefur byrjað leiktíðina frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta og skorað þrjú mörk í fyrstu þremur leikjunum. Fótbolti 24.8.2025 11:01
Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Íslandsmethafinn Baldvin Þór Magnússon hljóp til sigurs í tíu kílómetra hlaupi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, á nýju brautarmeti, eða 29 mínútum og 34 sekúndum. Hann fann virkilega fyrir vindi og stuðningi í hlaupinu. Sport 24.8.2025 10:35
Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Hinn kólumbíski Luis Muriel, sem lengi spilaði á Ítalíu og Spáni, átti ansi skrautlega innkomu fyrir Dag Dan Þórhallsson í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 24.8.2025 10:01
„Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Íslandsmeistarinn Hlynur Andrésson segir það frekar ósmekklegt hvernig Portúgalinn José Sousa nýtti sér Hlyn sem skjól fyrir vindinum stærstan hluta Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Sousa hafi þó verðskuldað sigurinn og Hlynur ekki átt sinn besta dag. Sport 24.8.2025 09:31