Sport „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Steinunn Björnsdóttir landsliðsfyrirliði var að vonum ánægð með stórsigurinn á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:48 „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Þetta var mjög sérstakt. Að spila landsleik fyrir framan tómt hús á Íslandi er mjög sérstakt,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari alvarlegur á svip eftir sigurinn stóra á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:30 „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Körfubolti 9.4.2025 21:27 Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Njarðvíkurkonur eru komnar áfram í undanúrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sex stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 95-89. Körfubolti 9.4.2025 21:20 Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:53 Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Paris Saint Germain fer til Englands með tvö mörk í forskot eftir 3-1 sigur á Aston Villa á Parc des Princes í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:52 Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. Körfubolti 9.4.2025 20:15 Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor. Enski boltinn 9.4.2025 19:31 Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Stelpurnar okkar eru komnar með annan fótinn á HM eftir stórsigur, 39-27, gegn Ísrael í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur annað kvöld. Sá leikur á að vera formsatriði fyrir Ísland. Handbolti 9.4.2025 18:47 Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11 Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 9.4.2025 17:33 Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Tæplega 100 manns létust í harmleiknum í Dóminíkanska lýðveldinu í gær er þakið á goðsagnakenndum næturklúbbi hrundi yfir gesti klúbbsins. Sport 9.4.2025 16:47 Meiddist við að máta boli Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök. Sport 9.4.2025 16:02 Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2025 15:31 Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn. Fótbolti 9.4.2025 14:58 Af hverju má Asensio spila í kvöld? Spánverjinn Marco Asensio hefur endurfæðst á nýjum stað með Aston Villa í Birmingham-borg. Hann er á láni frá franska stórliðinu PSG en þau lið mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2025 14:31 McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna. Golf 9.4.2025 13:47 Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. Fótbolti 9.4.2025 13:02 England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. Enski boltinn 9.4.2025 12:32 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. Íslenski boltinn 9.4.2025 12:03 Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.4.2025 11:32 Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 11:02 Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Á meðan tugir þjóða etja kappi í umspili um sæti á HM í handbolta vandræðalaust um alla álfuna á sér stað heljarinnar skrípaleikur hérlendis vegna andstæðings Íslands. Kominn er tími til að hin alþjóðalega íþróttahreyfing taki sig saman í andlitinu og vísi Ísrael úr keppni. Nóg er komið af öskrandi mótsögnum og tvískinnungi þegar kemur að þátttöku liða frá ríkinu á alþjóðavísu. Handbolti 9.4.2025 10:30 Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 10:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. Sport 9.4.2025 09:35 Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9.4.2025 09:01 Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. Fótbolti 9.4.2025 08:30 Sniðganga var rædd innan HSÍ „Ég get alveg verið hreinskilinn með það að þetta hefur verið aðeins snúið. Þetta er aðeins öðruvísi en vanalega. Við erum að spila við andstæðing sem við klárlega völdum okkur ekki og þurfum þar af leiðandi aðeins að glíma við það,“ segir Arnar Pétursson um verkefni kvöldsins er Ísland mætir Ísrael í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta í vetur. Handbolti 9.4.2025 08:00 Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Tom Brady var í skýjunum eftir að Birmingham City tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í gær. Tveir Íslendingar leika með liðinu. Enski boltinn 9.4.2025 07:33 Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9.4.2025 07:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
„Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Steinunn Björnsdóttir landsliðsfyrirliði var að vonum ánægð með stórsigurinn á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:48
„Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Þetta var mjög sérstakt. Að spila landsleik fyrir framan tómt hús á Íslandi er mjög sérstakt,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari alvarlegur á svip eftir sigurinn stóra á Ísrael í kvöld. Handbolti 9.4.2025 21:30
„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Körfubolti 9.4.2025 21:27
Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Njarðvíkurkonur eru komnar áfram í undanúrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sex stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 95-89. Körfubolti 9.4.2025 21:20
Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Barcelona er í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Borussia Dortmund í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:53
Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Paris Saint Germain fer til Englands með tvö mörk í forskot eftir 3-1 sigur á Aston Villa á Parc des Princes í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9.4.2025 20:52
Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Þórskonur frá Akureyri tryggðu sér annan leik og komu í veg fyrir að vera sópað út úr úrslitakeppninni með tólf stiga sigri á Val á Akureyri í kvöld, 72-60. Körfubolti 9.4.2025 20:15
Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor. Enski boltinn 9.4.2025 19:31
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Stelpurnar okkar eru komnar með annan fótinn á HM eftir stórsigur, 39-27, gegn Ísrael í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur annað kvöld. Sá leikur á að vera formsatriði fyrir Ísland. Handbolti 9.4.2025 18:47
Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11
Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Íslendingaliðið Kolstad byrjar vel í úrslitakeppninni um norska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 9.4.2025 17:33
Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Tæplega 100 manns létust í harmleiknum í Dóminíkanska lýðveldinu í gær er þakið á goðsagnakenndum næturklúbbi hrundi yfir gesti klúbbsins. Sport 9.4.2025 16:47
Meiddist við að máta boli Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök. Sport 9.4.2025 16:02
Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2025 15:31
Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn. Fótbolti 9.4.2025 14:58
Af hverju má Asensio spila í kvöld? Spánverjinn Marco Asensio hefur endurfæðst á nýjum stað með Aston Villa í Birmingham-borg. Hann er á láni frá franska stórliðinu PSG en þau lið mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2025 14:31
McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna. Golf 9.4.2025 13:47
Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. Fótbolti 9.4.2025 13:02
England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. Enski boltinn 9.4.2025 12:32
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. Íslenski boltinn 9.4.2025 12:03
Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 9.4.2025 11:32
Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FHL 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 11:02
Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Á meðan tugir þjóða etja kappi í umspili um sæti á HM í handbolta vandræðalaust um alla álfuna á sér stað heljarinnar skrípaleikur hérlendis vegna andstæðings Íslands. Kominn er tími til að hin alþjóðalega íþróttahreyfing taki sig saman í andlitinu og vísi Ísrael úr keppni. Nóg er komið af öskrandi mótsögnum og tvískinnungi þegar kemur að þátttöku liða frá ríkinu á alþjóðavísu. Handbolti 9.4.2025 10:30
Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2025 10:02
Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. Sport 9.4.2025 09:35
Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. Fótbolti 9.4.2025 09:01
Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Declan Rice hafði aldrei skorað beint úr aukaspyrnu áður en að leik Arsenal og Real Madrid kom. En í honum skoraði hann tvö glæsimörk með skotum beint úr aukaspyrnum. Fótbolti 9.4.2025 08:30
Sniðganga var rædd innan HSÍ „Ég get alveg verið hreinskilinn með það að þetta hefur verið aðeins snúið. Þetta er aðeins öðruvísi en vanalega. Við erum að spila við andstæðing sem við klárlega völdum okkur ekki og þurfum þar af leiðandi aðeins að glíma við það,“ segir Arnar Pétursson um verkefni kvöldsins er Ísland mætir Ísrael í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta í vetur. Handbolti 9.4.2025 08:00
Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Tom Brady var í skýjunum eftir að Birmingham City tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í gær. Tveir Íslendingar leika með liðinu. Enski boltinn 9.4.2025 07:33
Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9.4.2025 07:00