Sport

Hamarsmenn tryggðu sér odda­leik

Hamar jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu á móti Ármanni í úrslitakeponi 1. deildar karla í körfubolta. Liðin eru að keppa um laust sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili.

Körfubolti