Skoðun

Ráð­villtur ráð­gjafi ríkis­stjórnar

Ásgeir Daníelsson skrifar

Konráð S. Guðjónsson, nýlega ráðinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar, skrifar skoðunargrein sem birtist á Vísi 16. ágúst sl. Fyrirsögnin er 10 staðreyndir um verðbólgu og ríkisfjármál, sem gæti bent til þess að greinin fjallaði á skipulegan hátt um gögn sem vörðuðu verðbólgu og ríkisfjármál hér á landi og hugsanlega í útlöndum líka. En svo er ekki.

Skoðun

Í­myndaðu þér að þú sért á­tján ára stúlka...

Stella Samúelsdóttir skrifar

Ímyndaðu þér að þú sért 18 ára stúlka. Þú býrð í Súdan, þriðja stærsta ríki Afríku, og þó að átök hafi verið viðvarandi í landinu nánast allt þitt líf, þá hefur líf þitt samt verið nokkuð eðlilegt.

Skoðun

Hvað eiga lýð­ræði og há­tíðar­höld sam­eigin­legt

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Á Norðurlöndunum er löng hefð fyrir lýðræðishátíðum, sumarviðburðum þar sem fjöldi fólks kemur saman á fallegum stöðum utan höfuðborganna til að ræða mikilvæg málefni. Elst þessara hátíða er Almedals-vikan sem haldin er á eyjunni Gotlandi í Svíþjóð en hin löndin hafa öll fylgt í kjölfarið.

Skoðun

Stjórnar­tíðindi 150 ára

Svavar Kjarrval skrifar

Stjórnartíðindi er ein lengstútgefna ritröðin gefin út hér á landi sem enn kemur út á hverju ári. Þó það kunni að hljóma skringilega er búist við að almenningur viti hvað stendur í Stjórnartíðindum, en í raun má ætla að fæstir Íslendingar hafi í raun flett upp í ritinu.

Skoðun

Í skólabyrjun

Dagbjört Harðardóttir og Sigurjón Már Fox skrifa

Nú þegar skólabyrjun nálgast er í ýmsu að snúast bæði hjá börnum og fullorðnum. Oft á tíðum er skólabyrjun tími mikilla breytinga hjá börnum og allskyns tilfinningar sem geta fylgt því. Sum eru spennt yfir því að byrja í skólanum og hitta skólafélaga og kennara.

Skoðun

„Það eru allir með ADHD“

Tómas Páll Þorvaldsson skrifar

Sú mýta virðist lífseig hér á landi að annar hver Íslendingur sé með ADHD og varla þurfi að líta á ADHD sem eitthvað vandamál, það eru jú allir með það. Þessi mýta hljómar saklaus en þegar betur er að gáð getur hún haft neikvæðar afleiðingar fyrir þá sem eru með ADHD. En hvers vegna?

Skoðun

Sann­leikurinn um Evrópu­sam­bandið I - Öryggi, vel­ferð og lífs­gæði, sem margir átta sig ekki á

Ole Anton Bieltved skrifar

Margir hægri flokkar í Evrópu, þeir sem lengst til hægri standa, hafa lengst af verið andstæðingar ESB. Hafa þeir leitað margra leiða til að gera bandalagið tortryggilegt, telja fólki trú um, að það væri fjandsamlegt einstaka þjóðum, einkum þeim smærri, og reynt að varpa rýrð á þýðingu þess og starfsemi á flestan hátt.

Skoðun

Aftur að hjálmskviðu ríkis­lög­reglu­stjóra

Indriði Stefánsson skrifar

Fyrir rúmu ári síðan skrifaði ég grein um hjálmakaup vegna leiðtogafundar Evrópusambandsins, þar sem ég vakti athygli á því að verið væri að eiga í tug milljóna viðskiptum við örfyrirtæki, ég vil nota tækifærið og árétta að ég var hvorki að gagnrýna hjálmana sem voru keyptir né að þeir hafi verið keyptir. Til þess hef ég engar forsendur.

Skoðun

Svar við bréfi Ernu

Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur hjá Mjólkursamsölunni, ritaði á fimmtudaginn síðastliðinn svargrein við grein minni Talsmenn tolla gefa engan afslátt, þar sem ég fjallaði um þá gagnrýni sem komið hafði fram á úttekt Viðskiptaráðs um tolla á innflutt matvæla.

Skoðun

ADHD og Sköpunar­gáfa: Leyndar­mál Skapandi Fram­fara:

Steindór Þórarinsson skrifar

Eftir að hafa lært um mitt ADHD og farið í gegnum tveggja ára sjálfsrannsókn, lestri og endurmati á mínu eigin lífi eftir mörguar áskoranir en líka sigrana, hef ég orðið var við tilhneigingu til að einblína á erfiðleikana sem fylgja ADHD.

Skoðun

Nýfrjálshyggjan er ósjálfbær

Reynir Böðvarsson skrifar

Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn.

Skoðun

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn á Ís­landi - nú þarf að vanda til verka

Guðrún E. Gunnarsdóttir,Laufey Steingrímsdóttir og Ludvig Guðmundsson skrifa

Börnin eru framtíðin. Öll viljum við hag þeirra sem mestan og bestan. Því er fagnaðarefni að í haust verða skólamáltíðir gjaldfrjálsar fyrir öll börn á Íslandi.Aldin, félag eldri aðgerðarsinna gegn loftslagsvá, hvetur skólayfirvöld til að nýta tækifærið og gera kröfur um umhverfisvænar og heilsusamlegar skólamáltíðir og sjá til þess að þeim kröfum verið fylgt eftir.

Skoðun

Fjár­magna enn hernað Rúss­lands

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Tveimur og hálfu ári eftir að rússneski herinn réðist inn í Úkraínu flæða enn tugir milljarða evra í ríkissjóð Rússlands frá ríkjum Evrópusambandsins vegna kaupa á rússneskri orku. Einkum gasi. Þrátt fyrir að gripið hafi verið til aðgerða til þess að draga úr slíkum kaupum eru þau enn í dag umtalsverð. Þá er rússneskt gas í ófáum tilfellum flutt til ríkja sambandsins í gegnum önnur ríki sem þarlend framleiðsla.

Skoðun

Eru fram­kvæmdir í Salt­vík loftslagsvænar?

Ólafur S. Andrésson skrifar

Framkvæmdir Yggdrasils í Saltvík hafa þau meginmarkmið að binda koltvísýring (CO2) úr lofti og vinna þannig gegn lofslagshlýnun. Færa má rök fyrir því að framkvæmdirnar geri svo alls ekki, heldur þvert á móti! Auk þess valda þær skaða á verðmætri náttúru.

Skoðun

Vandaður að­dragandi vindorku­vers

Hörður Arnarson skrifar

Undirbúningur að byggingu Búrfellslundar, vindorkuvers Landsvirkjunar við Vaðöldu, hefur staðið á annan áratug. Á þeim tíma hafa aðstæður allar verið rannsakaðar ítarlega, Alþingi fjallað margoft um virkjunarkostinn, hann farið í gegnum mat á umhverfisáhrifum.

Skoðun

Er „Stem“ á­herslan í skóla­kerfinu tíma­skekkja?

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Fyrir skemmstu las ég frásögn af áhyggjum ástralskra háskólakennara yfir því að erlendir nemendur, sem ekki töluðu ensku að neinu gagni væru að ná að útskrifast úr háskólanámi, jafnvel meistaranámi með því að nota gervigreind til að vinna fyrir sig verkefni. 

Skoðun

Þjóðar­morð með vest­rænum vopnum

Ingólfur Steinsson skrifar

Ég skrifaði nokkrar greinar eftir að geðveikin á Gaza hófst. Taldi mig hafa sagt mitt síðasta orð í byrjun ársins. Maður hélt e-n veginn að þessu myndi brátt ljúka. Annaðhvort að tekið yrði fyrir fjöldamorðin af viti bornum Vesturlöndum eða að stríðsaðilar sæju sóma sinn í því að gera vopnahlé og hætta fjöldamorðum á almenningi. Nú hefur komið í ljós að hvorugt er á döfinni.

Skoðun

Hverjir eru al­vöru feður og hverjir ekki?

Það var athyglisvert að lesa grein Gests Vilhjálmssonar um hið nýja orð: Fjölskyldu-útilokun í þessu blaði. Orð sem var ekki til um það fyrr á tímum. En var auðvitað algengur veruleiki á mínum tímum á landinu til ársins 1987.

Skoðun

Er allt í góðu?

Reynir Böðvarsson skrifar

Helmingaskiptaflokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið við völd á Íslandi nánast óslitið frá lýðveldisstofnun. Þessir flokkar skiptu með sér ágóðanum af hermanginu á sínum tíma og hafa alla tíð nýtt sér skipunarvaldið til þess að manna stöður í embættiskerfinu sínum mönnum, oft á ósvífinn hátt.

Skoðun

Kirkju­garðar, minningar­reitir og eða graf­reitir

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Mikil umræða hefur skapast um þá ákvörðun Kirkjugarða Reykjavíkur að breyta merki sínu og fjarlægja krossinn og í kjölfarið hefur verið rætt um hvort breyta eigi nafni Kirkjugarðanna. Þetta er mikilvæg og góð umræða og allt of sjaldan sem við ræðum málefni sem tengjast dauðanum og trúnni.

Skoðun

Vaxta­lækkun eða neyðar­lög

Ragnar Þór Ingólfsson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifa

Það er staðreynd sem engin getur lengur neitað, að með vaxtastefnu sinni er Seðlabankinn að kæfa heimili og fyrirtæki landsins og það er kominn tími til að þau fái að ná andanum aftur. Þau hafa borið nægar byrðar og bankarnir grætt nóg. Hingað og ekki lengra.

Skoðun

Inn­viðir og orku­skipti

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Ýmsir setja fyrir sig innviðaleysi þegar ákvörðun er tekin um að kaupa nýjan bensín- eða dísilbíl. Velja sem sagt að kaupa glænýjan olíuknúin bíl þrátt fyrir tæknilega yfirburði rafbíla, lægri kostnað rafbíla og meiri samfélagsávinning rafbíla

Skoðun

Veðjað á rétta skólann

Pawel Bartoszek skrifar

Val á framhaldsskóla er ein fyrsta stóra, sjálfstæða ákvörðunin í lífi fólks og eðlilega eru skoðanir á umgjörðinni sem um hana gildir. Það er síðan góð og gild spurning hvort mikil hólfun nemenda eftir getu við 16 ára aldur sé endilega það sem menntakerfið eigi að stefna að.

Skoðun

Er eitt nætur­gaman þess virði?

Reynir Böðvarsson skrifar

Það ætti öllum að vera ljóst að stór hluti þess vanda sem lýðræðið á vesturlöndum á að glíma við á sér rætur í áhrifum auðmanna á allt lýðræðisferlið. Við erum að horfa upp á hrun hins opna frjálslynda samfélags víða í löndunum og ástandið virðist bara fara versnandi.

Skoðun

Læknar, heil­brigðis­starfs­fólk og lykill að lausninni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Formaður Læknafélags Íslands, Steinunn Þórðardóttir, skrifaði skrifaði nýverið grein um stöðu lækna og starfsumhverfi þeirra. Lesturinn var sláandi. Ekki vegna þess að myndin sem skrifuð var upp kom mér á óvart eða að þetta sé í fyrsta sinn sem læknir deilir reynslu sinni. Heldur það hversu langan tíma það tekur okkur að breyta og gera úrbætur í heilbrigðiskerfinu.

Skoðun