Skoðun

Þórður Snær og sannleikurinn

Páll Steingrímsson skrifar

Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara.

Skoðun

Skiljum við hvað er í húfi?

Viktor Vigfússon skrifar

Árið er 2023 og getum við ekki öll verið sammála um að þrátt fyrir að ýmislegt megi bæta í íslensku samfélagi þá standa okkar grunngildi og þjóðfélagsskipan traustum fótum? Frelsi einstaklinga, sjálfsákvörðunarréttur okkar sem þjóðar og virðing fyrir landhelgi. Er þetta ekki allt komið til að vera?

Skoðun

Ísland í sæng með hryðjuverkamönnum

Ástþór Magnússon skrifar

Öfgafullur stríðsáróður og skoðanakúgun af hálfu ráðamanna og fjölmiðla á Vesturlöndum er ein helsta hindrun friðsamlegrar lausnar í Úkraníu.

Skoðun

Notendur með

Anna Kristín Jensdóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum síðan var sett upp notanda- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar þar sem sitja fulltrúar hinna ýmsu hagsmunaðila fólks ásamt fulltrúum borgarinnar og ræða þau mál sem viðkoma fötluðu fólki. Sambærileg notendaráð eru um allt land enda lagaskylda að koma á slíkum samráðsvettvöngum.

Skoðun

Heilsu­gæslu skellt í lás

Björn Gíslason skrifar

Það er algerlega ólíðandi að eitt af stærstu hverfum borgarinnar, Grafarvogur í Reykjavík, þar sem búsett eru um 18 þúsund manns, séu án heilsugæslustöðvar. Eins og ekki hefur farið fram hjá íbúum þar, þá var skellt í lás á Heilsugæslustöð Grafarvogs í þessum mánuði vegna mygluskemmda og raka í húsnæði heilsugæslunnar.

Skoðun

Hárið hans Hall­dórs og skapið hennar Sól­veigar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Sprengjuástandið sem ríkir á íslenskum vinnumarkaði hefur verið einfaldað í umræðunni. Stundum alveg niður í skap Sólveigar Önnu og hár Halldórs Benjamíns. Spennustigið stafar þó auðvitað ekki af því hvernig þessar tvær aðalpersónur viðræðnanna ná saman heldur af því að fólk hér á landi býr ekki við jöfn tækifæri.

Skoðun

Opið bréf til Ivu Marínar

Regn Sólmundur Evudóttir skrifar

Kæra Iva Marín. Ég var að horfa á viðtalið við þig í Íslandi í dag, og ég minntist þess þegar við kynntumst fyrst í MH, og hvað þú hefur alltaf verið vel máli farin. Það hentar eflaust vel í lögfræðinni. Ég man að þú varst ein af fyrstu manneskjunum til þess að óska mér til hamingju með nýtt nafn á Facebook á sínum tíma, fyrir 4 árum.

Skoðun

Að gefa og þiggja

Ragnar Schram skrifar

Sælla er að gefa en þiggja, segir máltækið. En af hverju ekki að gera bæði? Í sumar munu þau sem gáfu framlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fyrra þiggja endurgreiðslu frá Skattinum upp á samtals rúmar 200 milljónir króna*. Það eina sem styrktaraðilarnir þurfa að gera er að hafa styrkt málefnið á síðasta ári. Engin RSK eyðublöð eða -umsóknir þarf að fylla út. Við hjá samtökunum sjáum um það.

Skoðun

Raunhagkerfið, landsbyggðin og höfuðborgarsvæðið

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Við þingmenn Framsóknar nýttum nýliðna kjördæmaviku vel og fórum í góða fundarferð um landið þar sem við héldum fjölda opinna funda ásamt því að heimsækja fólk og fyrirtæki um allt land. 

Skoðun

Að komast til sjálf síns

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn.

Skoðun

598

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Þegar við undirrituðum skammtímasamning í desember síðastliðinn tóku einhverjir eftir að ég gaf ekki kost á mér í myndatöku með viðsemjendum okkar eftir undirritun samninga. Svo vel tóku sumir eftir að þeim þykir þetta athæfi mitt teljast til verstu synda í formannstíð minni.

Skoðun

Ryðjum menntabrautina

Hrönn Stefánsdóttir skrifar

Á Íslandi hefur hugmyndin um jafnrétti til náms verið til grundvallar í menntakerfinu. Enda er jafn réttur til náms ein besta leiðin til að jafna stöðu þegna í þjóðfélaginu. Margt hefur verið gert í íslensku þjóðfélagi til að tryggja þennan rétt til dæmis með því að hafa hófstillt skólagjöld í háskóla og með því að veita nemendum aðgang að námslánum. Þannig hafa allir hópar þjóðfélagsins aðgang að námi og má því segja að í raun sé Ísland land tækifæranna.

Skoðun

Að dýpka gjána

Álfheiður Eymarsdóttir skrifar

Efling stendur nú í kjarabaráttu og ég óska þeim góðs gengis og vona að félagsmenn Eflingar nái skikkanlegum kjarabótum með sínum sjálfstæða samningarétti.

Skoðun

Tuttugu ár frá fyrsta flug­taki Iceland Express

Ólafur Hauksson skrifar

Í dag eru 20 ár liðin frá því að Boeing 737 þota Iceland Express fór fyrstu ferðina til Kaupmannahafnar. Innkoma Iceland Express í ferðaþjónustuna var stórmerkileg vegna þess að þetta var í fyrsta skipti sem millilandaflug stóð til boða með flugfélagi sem gat boðið varanlega lág fargjöld á grundvelli lægri rekstrarkostnaðar en áður þekktist.

Skoðun

Með­virkni á vinnu­stað

Sunna Arnardóttir skrifar

Meðvirkni á vinnustað er vandamál sem bæði almennt starfsfólk og stjórnendur þurfa að vera meðvitað um. Skilgreining á meðvirkni samkvæmt Psychology Today er; ójafnvægi í sambandi, þar sem einn einstaklingur fórnar eigin þörfum og vellíðan fyrir sakir hins.

Skoðun

Ræðum or­sökina en ekki af­leiðinguna

Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir skrifar

Umræðan sem heltekur þjóðina í dag eru kjaraviðræður Eflingar. Ólíklegt er að kaffistofa finnist þar sem verkföll og verkbönn hafa ekki verið rædd. Fólk flykkjast í fylkingar með og á móti aðferðafræði og baráttu Eflingar. Baráttu til árs. Barátta sem mun endurtaka sig aftur og aftur með skömmu millibili.

Skoðun

Ógnarstjórn

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Samtök atvinnulífsins hafa lagt ótímabundið verkbann á Eflingu. Í því felst hótun um að félagsmenn Eflingar á almenna vinnumarkaðinum verða sviptir launum sínum frá og með fimmtudeginum í næstu viku, 2. mars.

Skoðun

„Oft verður hönd skamma stund höggi fegin“

Birgir Dýrfjörð skrifar

Verkbann SA (Samtök atvinnulífsins) getur reynst dýrkeypt vindhögg. Dýrmætasta eign hverrar manneskju er sjálfsmynd hennar og sjálfsvirðing. Einstaklingar greina sig hver frá öðrum með sjálfsmynd sinni, að lítilsvirða sjálfsmynd fólks, er niðurlægjandi, árás á persónuleika þess. Árás sem alla særir og enginn gleymir.

Skoðun

Enginn friður í Fjarðabyggð?

Ragnar Sigurðsson skrifar

Sjónarsviptir verður af Jóni Birni úr bæjarpólitíkinni í Fjarðabyggð. Fyrir áratuga starf í þágu sveitarfélagsins og framgangs þess á hann heiður skilinn og virðingu. Samstarf við Jón Björn hefur verið farsælt, þrátt fyrir að við séum ekki samherjar í pólitík höfum við oftast átt góða samvinnu.

Skoðun

Getum við stjórnað fortíðinni?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Bókin 1984 eftir George Orwell er hrollvekjandi framtíðarsaga sem kom fyrst út árið 1949. Í bókinni lýsir höfundur framtíðarsýn þar sem hið opinbera stýrir öllu, stóru og smáu – jafnvel hugsunum borgaranna. Bókin segir frá Winston Smith sem býr í London og starfar þar í skjaladeild sannleiksráðuneytisins. Starf Winstons í ráðuneytinu felst í því að endurskrifa söguleg skjöl svo þau stangist ekki á við línu Flokksins sem breytist sífellt.

Skoðun

Um endurskoðun samgöngusáttmálans

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Síðastliðinn þriðjudag lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til að borgarstjórn samþykkti að virkja endurskoðunarákvæði samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins en ritað var undir sáttmálann haustið 2019. Því miður náði tillagan ekki fram að ganga en umræða um hana í borgarstjórnarsalnum var fróðleg. Það er því ekki úr vegi að draga nokkur aðalatriði fram um efnið.

Skoðun

Með eða á móti Eflingu (og Sólveigu Önnu)

Gylfi Þór Gíslason skrifar

Fyrst þegar Sólveig Anna tók við sem formaður Eflingar gat ég ekki annað en dást að henni fyrir skelegga framkomu og baráttuvilja hennar fyrir betri kjörum félagsmanna Eflingar. Hvernig hún barðist fyrir starfsfólk á leikskólum og annara í sínu verkalýðsfélagi. Hvernig hún bauð viðsemjendum sínum birginn og náði fram góðum samningum.

Skoðun

Betri almenningssamgöngur núna!

Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Umræða um samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins fór fram í borgarstjórn dagsins. Samgöngusáttmálinn var samþykktur í september 2019 og markmið hans var að stuðla að „greiðum skilvirkum, hagkvæmum og öruggum samgöngum á höfuðborgarsvæðinu“. Borgarlína er hluti af sáttmálanum.

Skoðun

Standast tilraunir á föngum skoðun?

Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar

Undirrituð fagnar þeirri gagnrýni sem komið hefur fram á hugmyndir dómsmálaráðherra um tilraunir hugvíkkandi efna á föngum. Tillögurnar eru merki um skammsýni og vanþekkingu ráðherrans á flóknum vandamálum fanga.

Skoðun

Kyrrstaðan niðurstaðan?

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar

Á síðasta borgarstjórnarfundi flutti Marta Guðjónsdóttir tillögu fyrir hönd okkar sjálfstæðismanna um að óska eftir viðræðum um endurskoðun ákvæða samgöngusáttmálans.

Skoðun

Um hug­víkkandi efni og geð­raskanir

Karl Reynir Einarsson skrifar

Umræðan um hugvíkkandi efni er að sumu leyti snúin og getur verið erfitt að orða hlutina rétt svo þeir misskiljist ekki. Hugvíkkandi efni eru nokkur, en það sem mest hefur verið í umræðunni undanfarið er efnið sílósíbín (psilocybin). Ástæðan er sú að til eru rannsóknir sem benda til þess að efnið geti mögulega verið gagnlegt í meðferð sumra geðraskana eins og t.d. þunglyndi.

Skoðun

Að skjóta niður skjól­stæðinga sína

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Á dagskrá Alþingis þann 23. Febrúar síðastliðin var tillaga til þingsályktunnar frá Flokki fólksins sem bar yfirskriftina: „um staðgreiðslu við innborgun í lífeyrissjóði“. Tillagan er eftirfarandi:

Skoðun

Seðlabanki á hálum ís

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Seðlabankinn er ekki öfundsverður þessi misserin. Verðbólga er mikil og þrálát. Vextir eru háir. Ríkisútgjöld eru ósjálfbær. Almenningur hagar ekki eyðslu sinni eins og best væri. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið þaninn. Skuldarar eru að færa húsnæðislánin sín yfir í verðtryggð lán. Tími lágra vaxta og lágrar verðbólgu horfinn sjónum. Gengi krónunnar hagar sér ekki rétt þrátt fyrir inngrip Seðlabankans og spár bankans um gengi og verðbólgu hafa ekki gengið eftir.

Skoðun