Skoðun Bréf til Kára Aríel Pétursson skrifar Sæll Kári Stefánsson og takk kærlega fyrir þitt hressilega innlegg í hátíðarhöld Sjómannadagsins. Þú hefur löngum haft lag á því að taka til máls með þeim hætti að fólk leggi við hlustir. Þess vegna var ádrepan þín í Grindavík ekki bara skemmtileg heldur góð brýning. Skoðun 5.6.2023 22:31 Grænasta sveitarfélagið skammað af ráðherra Pawel Bartoszek skrifar „Staðan er þó þröng fyrir íbúa sem vilja njóta grænna svæða í borginni“, sagði Guðlaugur Þór, umhverfisráðherra í umræðu í þinginu. Síðan bætti hann við aðgengi okkar Íslendinga að grænum svæðum væri ekki gott samanborið við önnur OECD ríki. Einungis 3,5% þéttbýlis hérlendis væri skilgreint sem grænt svæði! Skoðun 5.6.2023 18:30 Búsetufrelsi – Hver erum við? Heiða Björk Sturludóttir skrifar Hvaða fólk er þetta, sem krefst búsetufrelsis? Búsetufrelsi hvað!?Með búsetufrelsi viljum við fá að ráða því hvernig við búum. Hvernig við nýtum fasteignirnar okkar eins og frístundahúsið. Skoðun 5.6.2023 18:01 Samfylkingin kynnir verkefnalista fyrir þinglok Kristrún Frostadóttir skrifar Vaxtabótaauki, leigubremsa og ívilnun til uppbyggingar á almennum íbúðum. Allt fjármagnað að fullu — og meira en það — með því að loka skattaglufu sem kallast ehf.-gatið. Skoðun 5.6.2023 16:01 Rangfærslur um skýrslu vegna Nýja Skerjafjarðar Matthías Arngrímsson skrifar Vegna sífelldra rangfærslna um að það sé í lagi að ný byggð rísi í Skerjafirði vegna þess að „mótvægisaðgerðir“ muni bjarga málunum er rétt að leiðrétta þann misskilning sem borgarfulltrúar meirihlutans, borgarstjóri og aðrir vilja halda fram, hvort sem það er gert viljandi í áróðursskyni eða vegna vanþekkingar á málinu. Skoðun 5.6.2023 13:00 Virði en ekki byrði Ásgerður Pálsdóttir skrifar Það kom ánægjulega á óvart sú niðurstaða KPMG í verkefninu, Það er gott að eldast, að eldra fólk, það er að segja 67+, skilaðu 12 milljörðum meira til sveitarfélaganna í formi útsvars og fasteignagjalda, heldur en það sem sveitarfélögin lögðu til þjónustu við þennan aldurshóp. Skoðun 5.6.2023 12:31 Er gjaldmiðill sem sveiflast eins og íslenska veðrið endilega málið? Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Öll heimili sem skulda finna fyrir vaxtahækkunum ekki síður en sjálfri verðbólgunni. Það glittir þess vegna í forréttindablindu þegar því er sleppt að tala um þá háu vexti sem heimilin og hluti fyrirtækja í landinu borga. Skoðun 5.6.2023 12:00 Hver eru forgangsmál Sjálfstæðisflokksins? Guðjón Jensson skrifar Þau tíðindi hafa borist þjóðinni að hundruðum milljóna sé varið til vopnakaupa til handa lögreglunni. Hvers vegna skyldi vera meiri áhugi fyrir því að vopna lögregluna fremur en að ríkið sinni eðlilegum skyldum sínum gagnvart borgurunum? Skoðun 5.6.2023 11:30 Þú ert ekki bara óábyrgur, eins og þú segir sjálfur réttilega, Guðlaugur Þór Ole Anton Bieltvedt skrifar Guðlaugur Þór Þórðarson varð umhverfisráðherra seint á árinu 2021. Er því búinn að gegna því embætti vel á annað ár. Hann ber aðal ábyrgð á dýra-, náttúru- og umhverfisvernd í landinu, eins og menn vita. Skoðun 5.6.2023 11:00 Hvert fer útsvarið mitt? Sandra Gunnarsdóttir skrifar Okkur hjónin hafði lengi dreymt um að komast í sveitakyrrðina og svo árið 2016 létum við vaða. Við seldum íbúðina í bænum og fluttum í frístundahúsið okkar. Leiðin var löng. Það þurfti að finna lóð, byggja, huga að fjármálum við starfslok og fleira. En á endanum tókst þetta og nú erum við búin að vera hér í Grímsnes og Grafningshreppi í 7 ár. Skoðun 5.6.2023 10:31 Hver mun sinna þér? Sandra B. Franks skrifar Treystir þú á að gervigreindin muni sinna þér í ellinni? Reiknar þú með að gervigreindin komi til með að hjúkra þér, hjálpa þér við að sinna frumþörfum þínum? Já, eða halda í höndina á þér þegar erfiðleikar steðja að? Varla. Vel menntað fagfólk með þekkingu og færni til að takast á við breytingar og framþróun velferðarsamfélagsins mun sjá um þessi störf um ókomna framtíð. Skoðun 5.6.2023 10:00 Hvað amar eiginlega að okkur? Jakob Frímann Magnússon skrifar Eftir ófarir og sársauka af völdum hrunsins hefur athygli okkar á undanförnum árum mjög beinst að áskorunum að utan, einkum heimsfaraldri og vopnaskaki í austurvegi. Skoðun 5.6.2023 09:31 Hugarafl 20 ára Eymundur Eymundsson skrifar Hugarafl grasrótarsamtōk í Reykjavík voru stofnuð af einum fagmanni og fjórum notendum af geðheilbrigðisþjónustu 5.júní 2003 og fagna því 20 ára afmæli nú um þessar mundir. Ég var svo heppinn að mér var bent á Hugarafl þegar ég var á leið í nám suður yfir heiðar frá Akureyri haustið 2009. Skoðun 5.6.2023 09:00 Sök bítur... Sigursteinn Másson skrifar Í rúman aldarfjórðung hef ég fjallað um hegðun fólks við mismunandi kringumstæður. Þótt ég sé búinn að koma að gerð samtals hátt í hundrað sakamálaþátta fyrir sjónvarp og hljóðbókaveituna Storytel þá er ég enginn sérstakur áhugamaður um sakamál út af fyrir sig. Það sem heillar mig er annars vegar að reyna að skilja gjörðir fólks og viðbrögð við sérstakar aðstæður og hins vegar að rýna í tiltekin smáatriði sem stundum reynast skipta meira máli en virðist í fljótu bragði. Skoðun 5.6.2023 08:00 Nýtur náttúran verndar í Reykjavík? Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Áform meirihlutans í Reykjavík um Nýja Skerjafjörð hafa verið til umræðu að undanförnu en það er stefna vinstri meirihlutans í borginni að eyða óraskaðri fjöru í Skerjafirði þvert á varnaðarorð ýmissa aðila s.s. Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Skoðun 5.6.2023 08:00 Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð Magnús Guðmundsson skrifar Nærsveitungi okkar kom með sporðaköstum og krafti og hreinlega sagði Seyðfirðingum að sjókvíaeldi kæmi í fjörðinn í september 2023. Honum var ekkert sérlega vel tekið, en hann kvaðst funda oftar og upplýsa okkur og taka samtalið við samfélagið og vinna með því. Skoðun 5.6.2023 07:31 Nám fyrir öll! Drífa Lýðsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir skrifa Um þessar mundir eru þrjú ár síðan ný lög um Menntasjóð námsmanna voru samþykkt og endurskoðun á lögunum og mat á breytingum ætti að standa yfir eins og kveðið er á um í bráðabirgðaákvæði þeirra. Sýnt er að markmið með breytingum hafa ekki náðst, enn er verið að ræða sömu vandamál og uppi voru í aðdraganda þeirra, því miður. Skoðun 4.6.2023 13:00 Er búsetufrelsisfólk annars flokks? Guðrún Njálsdóttir skrifar Búsetufrelsi er jákvætt hugtak. Að breyta um lífsstíl getur reynst mörgum erfitt en flestum gæfa. Sú ákvörðun okkar hjóna að breyta til við starfslok, láta drauminn rætast og flytja í frístundahúsið okkar var mikið gæfuspor. Við gerðum það þrátt fyrir að vita að við gætum aðeins skráð aðsetur okkar hjá Þjóðskrá undir formerkinu „ótilgreint“, gerðum við það með glöðu geði. Það fullkomlega löglegt að skrá sig á þennan hátt og væntanlega er fólk skráð „ótilgreint“ í flestum sveitarfélögum landsins. Skoðun 4.6.2023 12:00 Tillaga um beina kosningu borgarstjóra Helgi Áss Grétarsson skrifar Á dagskrá næsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur er tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins sem efnislega gengur út á að borgarstjórinn í Reykjavík verði kjörinn beinni kosningu. Tilgangur tillöguflutningsins er að efna til umræðu um kosti og galla þess að borgarstjórinn í Reykjavík verði kjörinn milliliðalaust af kjósendum en slíkt fyrirkomulag er víða um heim, þ.m.t. í mörgum evrópskum ríkjum, svo sem Englandi, Þýskalandi, Ítalíu og Grikklandi. Skoðun 4.6.2023 07:31 Maður verður reiður Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar Ísland hefur marga kosti, meðal annars fallega náttúru og gott fólk. Ókostir Íslands eru meðal annars óstöðugt veður, hátt verðlag, lausung og jafnvel spilling í stjórnarháttum og hagstjórn, með áberandi virðingarleysi gagnvart hinum almenna borgara og fjárhagslegu sjálfstæði hans. Skoðun 3.6.2023 15:00 Spillingin í hvalveiðum Íslendinga Valgerður Árnadóttir skrifar Eftirlitskerfin okkar eru öll brotin, Kristján Loftsson hefur fengið undanþágur frá Fiskistofu, MAST, Umhverfisráðuneytinu og Matvælaráðuneytinu til að stunda sín dráp þràtt fyrir að margbrjóta allar reglur sem gilda um veiðar og meðhöndlun matvæla og það er einungis vegna tengsla hans við innsta kopp sjálfstæðismanna. Skoðun 3.6.2023 13:30 Hafa þau grænan grun? Hildur Björnsdóttir skrifar Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum. Búsetu í þéttu borgarumhverfi fylgja fjölmargir kostir, en búsetan takmarkar gjarnan beinan aðgang að óspilltri náttúru. Skoðun 3.6.2023 07:32 Ný byggð og flugvöllurinn Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Um Reykjavíkurflugvöll hefur verið tekist á frá því áður en ég fæddist. Sum hafa verið á móti veru hans í Vatnsmýrinni, önnur ekki talið neinn annan stað koma til greina. Skoðanirnar hafa meðal annars markast af því hvar fólk býr og myndað gjá milli höfuðborgar og landsbyggðar sem og ríki og borgar. Sá skotgrafahernaður sem hefur verið háður hefur ekki verið neinu til framdráttar heldur skapað sundrung og ósætti. Skoðun 3.6.2023 07:00 Bíræfnir bensíntittir Þorsteinn Sæmundsson skrifar Síðast liðin misseri hefur eldsneytisverð verið í hæstu hæðum á Íslandi. Á síðasta eina og hálfa ári hefur greinarhöfundur verið í Danmörku nokkrum sinnum með nokkurra mánaða millibili. Í hvert eitt sinn hefur líter af bensíni og olíu verið um þrjátíu krónum ódýrari í Danmörku burtséð frá því hvernig gengi krónu og heimsmarkaðsverð á eldsneyti hefur sveiflast á tímabilinu. Skoðun 2.6.2023 23:54 „Haldið þið að Ísland sé öruggt ríki?“ Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir skrifar Það sækir á mig sorg í dag, hugur minn er hjá Helgu Sif og börnunum hennar. Skoðun 2.6.2023 21:31 Ríkisstuðningur til fjölmiðla í eigu sykurpabba Sigurjón Þórðarson skrifar Í vikunni var fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar rætt á Alþingi. Um er að ræða frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra um áframhaldandi niðurgreiðslur á taprekstri einkarekinna fyrirtækja sem teljast til fjölmiðla. Verði frumvarpið samþykkt mun ríkissjóður halda áfram að niðurgreiða rekstrartap þeirra um 400 m. kr. á ári. Skoðun 2.6.2023 17:30 Úbbs! Já, hvar er hún aftur? Hjörtur Hjartarson skrifar Auglýst var eftir „stjórnarskrá fólksins“ í Ríkisútvarpinu í gær og spurt hvar hún væri. Þannig hefur verið þráspurt undangengin ár eða allt frá því úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá lágu fyrir 20. október 2012. Þar samþykktu 67% kjósenda að tillögur sem fyrir þá voru lagðar af Alþingi skyldu verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár Íslands. Skoðun 2.6.2023 12:31 Skaðaminnkun bjargar lífum Halldóra Mogensen skrifar Fólk hefur frá örófi alda sóst í vímu. Kannski ekki skrítið í ljósi þess að vímuefni vaxa í náttúrunni allt í kring um okkur, í öllum löndum heims. Manneskjan þróaðist samhliða þessum efnum, við erum með móttakara í líkamanum fyrir þeim. Skoðun 2.6.2023 12:00 Þunglyndi eða geðhvörf? Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Ég heiti Kristín og er stofnandi Instagramsíðunnar Lífið og líðan. Þar höfum við verið með vakningu tengt allskonar, þá sérstaklega (ósýnilegri) líðan - bæði líkamlegri og andlegri. Skoðun 2.6.2023 12:00 Hulunni svipt af Rússlandi Finnur Th. Eiríksson skrifar Undanfarið hálft annað ár hefur umræðuhefðin um Rússland tekið nokkrum breytingum. Í rúma þrjá áratugi hafði lítið borið á gagnrýni vestrænna stjórnmálamanna á Rússland. Sömuleiðis hafði dregið úr viðleitni fræðimanna til að fjalla um Sovétríkin og Rússland á gagnrýninn hátt. Skoðun 2.6.2023 11:00 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Bréf til Kára Aríel Pétursson skrifar Sæll Kári Stefánsson og takk kærlega fyrir þitt hressilega innlegg í hátíðarhöld Sjómannadagsins. Þú hefur löngum haft lag á því að taka til máls með þeim hætti að fólk leggi við hlustir. Þess vegna var ádrepan þín í Grindavík ekki bara skemmtileg heldur góð brýning. Skoðun 5.6.2023 22:31
Grænasta sveitarfélagið skammað af ráðherra Pawel Bartoszek skrifar „Staðan er þó þröng fyrir íbúa sem vilja njóta grænna svæða í borginni“, sagði Guðlaugur Þór, umhverfisráðherra í umræðu í þinginu. Síðan bætti hann við aðgengi okkar Íslendinga að grænum svæðum væri ekki gott samanborið við önnur OECD ríki. Einungis 3,5% þéttbýlis hérlendis væri skilgreint sem grænt svæði! Skoðun 5.6.2023 18:30
Búsetufrelsi – Hver erum við? Heiða Björk Sturludóttir skrifar Hvaða fólk er þetta, sem krefst búsetufrelsis? Búsetufrelsi hvað!?Með búsetufrelsi viljum við fá að ráða því hvernig við búum. Hvernig við nýtum fasteignirnar okkar eins og frístundahúsið. Skoðun 5.6.2023 18:01
Samfylkingin kynnir verkefnalista fyrir þinglok Kristrún Frostadóttir skrifar Vaxtabótaauki, leigubremsa og ívilnun til uppbyggingar á almennum íbúðum. Allt fjármagnað að fullu — og meira en það — með því að loka skattaglufu sem kallast ehf.-gatið. Skoðun 5.6.2023 16:01
Rangfærslur um skýrslu vegna Nýja Skerjafjarðar Matthías Arngrímsson skrifar Vegna sífelldra rangfærslna um að það sé í lagi að ný byggð rísi í Skerjafirði vegna þess að „mótvægisaðgerðir“ muni bjarga málunum er rétt að leiðrétta þann misskilning sem borgarfulltrúar meirihlutans, borgarstjóri og aðrir vilja halda fram, hvort sem það er gert viljandi í áróðursskyni eða vegna vanþekkingar á málinu. Skoðun 5.6.2023 13:00
Virði en ekki byrði Ásgerður Pálsdóttir skrifar Það kom ánægjulega á óvart sú niðurstaða KPMG í verkefninu, Það er gott að eldast, að eldra fólk, það er að segja 67+, skilaðu 12 milljörðum meira til sveitarfélaganna í formi útsvars og fasteignagjalda, heldur en það sem sveitarfélögin lögðu til þjónustu við þennan aldurshóp. Skoðun 5.6.2023 12:31
Er gjaldmiðill sem sveiflast eins og íslenska veðrið endilega málið? Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Öll heimili sem skulda finna fyrir vaxtahækkunum ekki síður en sjálfri verðbólgunni. Það glittir þess vegna í forréttindablindu þegar því er sleppt að tala um þá háu vexti sem heimilin og hluti fyrirtækja í landinu borga. Skoðun 5.6.2023 12:00
Hver eru forgangsmál Sjálfstæðisflokksins? Guðjón Jensson skrifar Þau tíðindi hafa borist þjóðinni að hundruðum milljóna sé varið til vopnakaupa til handa lögreglunni. Hvers vegna skyldi vera meiri áhugi fyrir því að vopna lögregluna fremur en að ríkið sinni eðlilegum skyldum sínum gagnvart borgurunum? Skoðun 5.6.2023 11:30
Þú ert ekki bara óábyrgur, eins og þú segir sjálfur réttilega, Guðlaugur Þór Ole Anton Bieltvedt skrifar Guðlaugur Þór Þórðarson varð umhverfisráðherra seint á árinu 2021. Er því búinn að gegna því embætti vel á annað ár. Hann ber aðal ábyrgð á dýra-, náttúru- og umhverfisvernd í landinu, eins og menn vita. Skoðun 5.6.2023 11:00
Hvert fer útsvarið mitt? Sandra Gunnarsdóttir skrifar Okkur hjónin hafði lengi dreymt um að komast í sveitakyrrðina og svo árið 2016 létum við vaða. Við seldum íbúðina í bænum og fluttum í frístundahúsið okkar. Leiðin var löng. Það þurfti að finna lóð, byggja, huga að fjármálum við starfslok og fleira. En á endanum tókst þetta og nú erum við búin að vera hér í Grímsnes og Grafningshreppi í 7 ár. Skoðun 5.6.2023 10:31
Hver mun sinna þér? Sandra B. Franks skrifar Treystir þú á að gervigreindin muni sinna þér í ellinni? Reiknar þú með að gervigreindin komi til með að hjúkra þér, hjálpa þér við að sinna frumþörfum þínum? Já, eða halda í höndina á þér þegar erfiðleikar steðja að? Varla. Vel menntað fagfólk með þekkingu og færni til að takast á við breytingar og framþróun velferðarsamfélagsins mun sjá um þessi störf um ókomna framtíð. Skoðun 5.6.2023 10:00
Hvað amar eiginlega að okkur? Jakob Frímann Magnússon skrifar Eftir ófarir og sársauka af völdum hrunsins hefur athygli okkar á undanförnum árum mjög beinst að áskorunum að utan, einkum heimsfaraldri og vopnaskaki í austurvegi. Skoðun 5.6.2023 09:31
Hugarafl 20 ára Eymundur Eymundsson skrifar Hugarafl grasrótarsamtōk í Reykjavík voru stofnuð af einum fagmanni og fjórum notendum af geðheilbrigðisþjónustu 5.júní 2003 og fagna því 20 ára afmæli nú um þessar mundir. Ég var svo heppinn að mér var bent á Hugarafl þegar ég var á leið í nám suður yfir heiðar frá Akureyri haustið 2009. Skoðun 5.6.2023 09:00
Sök bítur... Sigursteinn Másson skrifar Í rúman aldarfjórðung hef ég fjallað um hegðun fólks við mismunandi kringumstæður. Þótt ég sé búinn að koma að gerð samtals hátt í hundrað sakamálaþátta fyrir sjónvarp og hljóðbókaveituna Storytel þá er ég enginn sérstakur áhugamaður um sakamál út af fyrir sig. Það sem heillar mig er annars vegar að reyna að skilja gjörðir fólks og viðbrögð við sérstakar aðstæður og hins vegar að rýna í tiltekin smáatriði sem stundum reynast skipta meira máli en virðist í fljótu bragði. Skoðun 5.6.2023 08:00
Nýtur náttúran verndar í Reykjavík? Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Áform meirihlutans í Reykjavík um Nýja Skerjafjörð hafa verið til umræðu að undanförnu en það er stefna vinstri meirihlutans í borginni að eyða óraskaðri fjöru í Skerjafirði þvert á varnaðarorð ýmissa aðila s.s. Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Skoðun 5.6.2023 08:00
Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð Magnús Guðmundsson skrifar Nærsveitungi okkar kom með sporðaköstum og krafti og hreinlega sagði Seyðfirðingum að sjókvíaeldi kæmi í fjörðinn í september 2023. Honum var ekkert sérlega vel tekið, en hann kvaðst funda oftar og upplýsa okkur og taka samtalið við samfélagið og vinna með því. Skoðun 5.6.2023 07:31
Nám fyrir öll! Drífa Lýðsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir skrifa Um þessar mundir eru þrjú ár síðan ný lög um Menntasjóð námsmanna voru samþykkt og endurskoðun á lögunum og mat á breytingum ætti að standa yfir eins og kveðið er á um í bráðabirgðaákvæði þeirra. Sýnt er að markmið með breytingum hafa ekki náðst, enn er verið að ræða sömu vandamál og uppi voru í aðdraganda þeirra, því miður. Skoðun 4.6.2023 13:00
Er búsetufrelsisfólk annars flokks? Guðrún Njálsdóttir skrifar Búsetufrelsi er jákvætt hugtak. Að breyta um lífsstíl getur reynst mörgum erfitt en flestum gæfa. Sú ákvörðun okkar hjóna að breyta til við starfslok, láta drauminn rætast og flytja í frístundahúsið okkar var mikið gæfuspor. Við gerðum það þrátt fyrir að vita að við gætum aðeins skráð aðsetur okkar hjá Þjóðskrá undir formerkinu „ótilgreint“, gerðum við það með glöðu geði. Það fullkomlega löglegt að skrá sig á þennan hátt og væntanlega er fólk skráð „ótilgreint“ í flestum sveitarfélögum landsins. Skoðun 4.6.2023 12:00
Tillaga um beina kosningu borgarstjóra Helgi Áss Grétarsson skrifar Á dagskrá næsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur er tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins sem efnislega gengur út á að borgarstjórinn í Reykjavík verði kjörinn beinni kosningu. Tilgangur tillöguflutningsins er að efna til umræðu um kosti og galla þess að borgarstjórinn í Reykjavík verði kjörinn milliliðalaust af kjósendum en slíkt fyrirkomulag er víða um heim, þ.m.t. í mörgum evrópskum ríkjum, svo sem Englandi, Þýskalandi, Ítalíu og Grikklandi. Skoðun 4.6.2023 07:31
Maður verður reiður Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar Ísland hefur marga kosti, meðal annars fallega náttúru og gott fólk. Ókostir Íslands eru meðal annars óstöðugt veður, hátt verðlag, lausung og jafnvel spilling í stjórnarháttum og hagstjórn, með áberandi virðingarleysi gagnvart hinum almenna borgara og fjárhagslegu sjálfstæði hans. Skoðun 3.6.2023 15:00
Spillingin í hvalveiðum Íslendinga Valgerður Árnadóttir skrifar Eftirlitskerfin okkar eru öll brotin, Kristján Loftsson hefur fengið undanþágur frá Fiskistofu, MAST, Umhverfisráðuneytinu og Matvælaráðuneytinu til að stunda sín dráp þràtt fyrir að margbrjóta allar reglur sem gilda um veiðar og meðhöndlun matvæla og það er einungis vegna tengsla hans við innsta kopp sjálfstæðismanna. Skoðun 3.6.2023 13:30
Hafa þau grænan grun? Hildur Björnsdóttir skrifar Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum. Búsetu í þéttu borgarumhverfi fylgja fjölmargir kostir, en búsetan takmarkar gjarnan beinan aðgang að óspilltri náttúru. Skoðun 3.6.2023 07:32
Ný byggð og flugvöllurinn Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Um Reykjavíkurflugvöll hefur verið tekist á frá því áður en ég fæddist. Sum hafa verið á móti veru hans í Vatnsmýrinni, önnur ekki talið neinn annan stað koma til greina. Skoðanirnar hafa meðal annars markast af því hvar fólk býr og myndað gjá milli höfuðborgar og landsbyggðar sem og ríki og borgar. Sá skotgrafahernaður sem hefur verið háður hefur ekki verið neinu til framdráttar heldur skapað sundrung og ósætti. Skoðun 3.6.2023 07:00
Bíræfnir bensíntittir Þorsteinn Sæmundsson skrifar Síðast liðin misseri hefur eldsneytisverð verið í hæstu hæðum á Íslandi. Á síðasta eina og hálfa ári hefur greinarhöfundur verið í Danmörku nokkrum sinnum með nokkurra mánaða millibili. Í hvert eitt sinn hefur líter af bensíni og olíu verið um þrjátíu krónum ódýrari í Danmörku burtséð frá því hvernig gengi krónu og heimsmarkaðsverð á eldsneyti hefur sveiflast á tímabilinu. Skoðun 2.6.2023 23:54
„Haldið þið að Ísland sé öruggt ríki?“ Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir skrifar Það sækir á mig sorg í dag, hugur minn er hjá Helgu Sif og börnunum hennar. Skoðun 2.6.2023 21:31
Ríkisstuðningur til fjölmiðla í eigu sykurpabba Sigurjón Þórðarson skrifar Í vikunni var fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar rætt á Alþingi. Um er að ræða frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra um áframhaldandi niðurgreiðslur á taprekstri einkarekinna fyrirtækja sem teljast til fjölmiðla. Verði frumvarpið samþykkt mun ríkissjóður halda áfram að niðurgreiða rekstrartap þeirra um 400 m. kr. á ári. Skoðun 2.6.2023 17:30
Úbbs! Já, hvar er hún aftur? Hjörtur Hjartarson skrifar Auglýst var eftir „stjórnarskrá fólksins“ í Ríkisútvarpinu í gær og spurt hvar hún væri. Þannig hefur verið þráspurt undangengin ár eða allt frá því úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá lágu fyrir 20. október 2012. Þar samþykktu 67% kjósenda að tillögur sem fyrir þá voru lagðar af Alþingi skyldu verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár Íslands. Skoðun 2.6.2023 12:31
Skaðaminnkun bjargar lífum Halldóra Mogensen skrifar Fólk hefur frá örófi alda sóst í vímu. Kannski ekki skrítið í ljósi þess að vímuefni vaxa í náttúrunni allt í kring um okkur, í öllum löndum heims. Manneskjan þróaðist samhliða þessum efnum, við erum með móttakara í líkamanum fyrir þeim. Skoðun 2.6.2023 12:00
Þunglyndi eða geðhvörf? Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Ég heiti Kristín og er stofnandi Instagramsíðunnar Lífið og líðan. Þar höfum við verið með vakningu tengt allskonar, þá sérstaklega (ósýnilegri) líðan - bæði líkamlegri og andlegri. Skoðun 2.6.2023 12:00
Hulunni svipt af Rússlandi Finnur Th. Eiríksson skrifar Undanfarið hálft annað ár hefur umræðuhefðin um Rússland tekið nokkrum breytingum. Í rúma þrjá áratugi hafði lítið borið á gagnrýni vestrænna stjórnmálamanna á Rússland. Sömuleiðis hafði dregið úr viðleitni fræðimanna til að fjalla um Sovétríkin og Rússland á gagnrýninn hátt. Skoðun 2.6.2023 11:00
Þegar hjarðhegðun skyggir á skynsemi: Tökum upplýsta ákvörðun! Birta María Aðalsteinsdóttir Skoðun