Aðild Íslands þýðir orð við ákvarðanir í Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar 7. desember 2024 07:03 Það er eitt augljóst að ef Ísland er ekki aðili að Evrópusambandinu. Þá fær það ekki sæti að ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins. Það er mjög einfalt. Það er því fáránlegt að sjá andstæðinga Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að þó svo að Íslandi verði aðili að Evrópusambandinu, þá muni það ekki hafa nein áhrif. Slíkar fullyrðingar eru og hafa alltaf verið tóm lygi og ekki byggð á neinum raunveruleika. Allt það fólk sem starfar í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er tilnefnt að ríkisstjórnum sinna aðildarríkja. Núna eru 27 einstaklingar í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, það er einn einstaklingur á aðildarríki. Þeir sinna mismunandi málaflokkum. Hægt er að sjá skipun þeirra hérna (Wikipedia) ásamt hvaða málaflokki sem viðkomandi sinnir. Það er ekki nóg að aðildarríki þurfi að tilnefna. Heldur þarf Evrópuþingið að staðfesta þessa tilnefningu og getur hafnað henni eftir ferlið á Evrópuþinginu. Evrópuþingið er kosið í beinni kosningu og starfar eftir flokkakerfi, ekki eftir því hvaða ríki viðkomandi kemur frá. Allt tal um hversu fáa Evrópuþingmenn Ísland yrði með eru því marklausar með öllu. Eins og annar málflutningur andstæðinga Evrópusambandsins á Íslandi. Ráðherraráð Evrópusambandsins er sett saman af ráðherrum aðildarríkja Evrópusambandsins eftir málaflokkum. Það er stöðugt lyga herferð um Evrópusambandið á Íslandi og þessi lyga herferð hefur skekkt og búið til gervi mynd af Evrópusambandinu á Íslandi. Mynd sem er ekki í samræmi við neinn raunveruleika og það er allur tilgangurinn. Þessi skakka mynd af Evrópusambandinu hefur haldið andstöðu við Evrópusambandið í gangi á Íslandi í marga áratugi. Það er eitt sem andstæðingar Evrópusambandsins vilja. Það er að viðhalda háum vöxtum á Íslandi, verðtryggingu og stöðugri rýrnun íslensku krónunnar. Ásamt stöðugt hækkandi matvælaverði á Íslandi og tilraunum til þess að koma á einokun á matvörumarkaði á Íslandi. Það er einokun á mjólkur vöru markaði samkvæmt lögum. Slíkt er stranglega bannað innan Evrópusambandsins og er ekki í samræmi við samninga kafla (EU enlargement / Yfirlit um aðildarferlið á ensku) Evrópusambandsins fyrir þau ríki sem ætla sér að ganga í Evrópusambandið. Staðreyndin er að Evrópusambandið er mjög lýðræðislegt og hefur staðið í vegi fyrir og komið í veg fyrir að nokkur ríki sem eru aðildar að Evrópusambandinu falli undir krumlu alræðis stjórnvalda og þess ofbeldis sem þau beita gegn borgurum sínum. Aðild Íslands að Evrópusambandinu, ásamt því að gera efnahagsmál á Íslandi stöðugri. Mundi laga stjórnsýsluna á Íslandi til muna og bæta gæði og kröfur til lagasetninga á Alþingi. Hvað varðar ákvarðanir í Evrópusambandinu. Þá skiptir máli hvort að Ráðherraráð Evrópusambandsins sé að taka ákvörðun eða hvort að Evrópuþingið sé að taka ákvörðun. Það sem er oftast reynt í Ráðherraráði Evrópusambandsins er að ná samþykki allra fyrir hvaða því málefni sem þarf samþykki, stundum er einfaldur eða aukinn meirihluti notaður en það fer algjörlega eftir því hvaða mál er til umfjöllunar. Evrópuþingið samþykkir mál með einföldum meirihluta í langflestum tilfellum, þar sem ekki er hægt að ná fram samþykki allra og ekki er reiknað með því. Lagasetning og ákvarðanir innan Evrópusambandsins eru mjög flóknar, enda eru til umfjöllunar lög og reglur sem hafa áhrif á líf rúmlega 453 milljón manna. Staðreyndin er einnig að Íslendingar hafa lifað með og verið með lög Evrópusambandsins að rúmlega 80% síðan árið 1994. Það eina sem vantar eru lög um landbúnað, sjávarútveg og síðan lög um evruna. Íslendingar hafa einnig verið með undanþágu frá árinu 1994 í EES samningum sem takmarkar eignarhald útlendinga á sjávarútvegsfyrirtækjum við rúmlega 49%. Þannig að þeir geta aldrei átt meirihluta í sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi. Á sama tíma hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki verið upptekin við að kaupa upp sjávarútveg í ríkjum Evrópusambandsins síðustu áratugi. Án þess að hvorki Evrópusambandið eða viðkomandi ríki geri athugasemdir við það, svo lengi sem það raski ekki samkeppnismarkaði í þessum ríkjum eða samkeppni í Evrópusambandinu. Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið efnahagsleg hörmung og það er enginn endir á því ferli hjá Bretum. Útflutningur er í stórfelldum vandræðum. Enda var augljóst að fullyrðingar andstæðinga Evrópu andstæðinga í Bretlandi og Íslandi voru ekki í samræmi við neinn raunveruleika. Það má einnig nefna það að landsbyggðin á Íslandi mundi njóta góðs af aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þar sem ýmsir sjóðir styrkja við búsetu og viðhald á innviðum í dreifðari byggðum Íslandi um leið og Ísland yrði aðildarríki. Þetta mundi byrja á samninga stiginu og halda síðan áfram eftir það. Hvernig það yrði framkvæmt væri alltaf byggt á ákvörðunum ríkisstjórnar Íslands á hverjum tíma fyrir sig. Í dag eins og aðra daga. Þá er ekkert að marka andstæðinga Evrópusambandsins og það er ekkert að fara að breytast. Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi eru andstæðingar framfara á Íslandi og hafa alltaf verið það. Þessi grein er svar við rangfærslu grein sem Hjörtur J. Guðmundsson skrifar. Enda skrifar hann ekkert nema rangfærslu greinar um Evrópusambandið. Þetta er það sem andstæðingar Evrópusambandsins hafa verið að gera á Íslandi í mjög langan tíma. Höfundur er borgaralegur vísindamaður og vill að Ísland verði aðildarríki að Evrópusambandinu sem fyrst. Búsettur í Danmörku og Evrópusambandinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Halldór 11.10.2025 Halldór Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Skoðun Villta vestur ólöglegra veðmálaauglýsinga á Íslandi Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar Skoðun Ísland þarf engan sérdíl Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Er edrúlífið æðislegt? Jakob Smári Magnússon skrifar Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson skrifar Skoðun Að gera ráð fyrir frelsi Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Að þekkja sín takmörk Heiðar Guðjónsson skrifar Skoðun Gervigreind og dómgreind Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Fjárfesting í réttindum barna bætir fjárhag sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Sjá meira
Það er eitt augljóst að ef Ísland er ekki aðili að Evrópusambandinu. Þá fær það ekki sæti að ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins. Það er mjög einfalt. Það er því fáránlegt að sjá andstæðinga Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að þó svo að Íslandi verði aðili að Evrópusambandinu, þá muni það ekki hafa nein áhrif. Slíkar fullyrðingar eru og hafa alltaf verið tóm lygi og ekki byggð á neinum raunveruleika. Allt það fólk sem starfar í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er tilnefnt að ríkisstjórnum sinna aðildarríkja. Núna eru 27 einstaklingar í Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, það er einn einstaklingur á aðildarríki. Þeir sinna mismunandi málaflokkum. Hægt er að sjá skipun þeirra hérna (Wikipedia) ásamt hvaða málaflokki sem viðkomandi sinnir. Það er ekki nóg að aðildarríki þurfi að tilnefna. Heldur þarf Evrópuþingið að staðfesta þessa tilnefningu og getur hafnað henni eftir ferlið á Evrópuþinginu. Evrópuþingið er kosið í beinni kosningu og starfar eftir flokkakerfi, ekki eftir því hvaða ríki viðkomandi kemur frá. Allt tal um hversu fáa Evrópuþingmenn Ísland yrði með eru því marklausar með öllu. Eins og annar málflutningur andstæðinga Evrópusambandsins á Íslandi. Ráðherraráð Evrópusambandsins er sett saman af ráðherrum aðildarríkja Evrópusambandsins eftir málaflokkum. Það er stöðugt lyga herferð um Evrópusambandið á Íslandi og þessi lyga herferð hefur skekkt og búið til gervi mynd af Evrópusambandinu á Íslandi. Mynd sem er ekki í samræmi við neinn raunveruleika og það er allur tilgangurinn. Þessi skakka mynd af Evrópusambandinu hefur haldið andstöðu við Evrópusambandið í gangi á Íslandi í marga áratugi. Það er eitt sem andstæðingar Evrópusambandsins vilja. Það er að viðhalda háum vöxtum á Íslandi, verðtryggingu og stöðugri rýrnun íslensku krónunnar. Ásamt stöðugt hækkandi matvælaverði á Íslandi og tilraunum til þess að koma á einokun á matvörumarkaði á Íslandi. Það er einokun á mjólkur vöru markaði samkvæmt lögum. Slíkt er stranglega bannað innan Evrópusambandsins og er ekki í samræmi við samninga kafla (EU enlargement / Yfirlit um aðildarferlið á ensku) Evrópusambandsins fyrir þau ríki sem ætla sér að ganga í Evrópusambandið. Staðreyndin er að Evrópusambandið er mjög lýðræðislegt og hefur staðið í vegi fyrir og komið í veg fyrir að nokkur ríki sem eru aðildar að Evrópusambandinu falli undir krumlu alræðis stjórnvalda og þess ofbeldis sem þau beita gegn borgurum sínum. Aðild Íslands að Evrópusambandinu, ásamt því að gera efnahagsmál á Íslandi stöðugri. Mundi laga stjórnsýsluna á Íslandi til muna og bæta gæði og kröfur til lagasetninga á Alþingi. Hvað varðar ákvarðanir í Evrópusambandinu. Þá skiptir máli hvort að Ráðherraráð Evrópusambandsins sé að taka ákvörðun eða hvort að Evrópuþingið sé að taka ákvörðun. Það sem er oftast reynt í Ráðherraráði Evrópusambandsins er að ná samþykki allra fyrir hvaða því málefni sem þarf samþykki, stundum er einfaldur eða aukinn meirihluti notaður en það fer algjörlega eftir því hvaða mál er til umfjöllunar. Evrópuþingið samþykkir mál með einföldum meirihluta í langflestum tilfellum, þar sem ekki er hægt að ná fram samþykki allra og ekki er reiknað með því. Lagasetning og ákvarðanir innan Evrópusambandsins eru mjög flóknar, enda eru til umfjöllunar lög og reglur sem hafa áhrif á líf rúmlega 453 milljón manna. Staðreyndin er einnig að Íslendingar hafa lifað með og verið með lög Evrópusambandsins að rúmlega 80% síðan árið 1994. Það eina sem vantar eru lög um landbúnað, sjávarútveg og síðan lög um evruna. Íslendingar hafa einnig verið með undanþágu frá árinu 1994 í EES samningum sem takmarkar eignarhald útlendinga á sjávarútvegsfyrirtækjum við rúmlega 49%. Þannig að þeir geta aldrei átt meirihluta í sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi. Á sama tíma hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki verið upptekin við að kaupa upp sjávarútveg í ríkjum Evrópusambandsins síðustu áratugi. Án þess að hvorki Evrópusambandið eða viðkomandi ríki geri athugasemdir við það, svo lengi sem það raski ekki samkeppnismarkaði í þessum ríkjum eða samkeppni í Evrópusambandinu. Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið efnahagsleg hörmung og það er enginn endir á því ferli hjá Bretum. Útflutningur er í stórfelldum vandræðum. Enda var augljóst að fullyrðingar andstæðinga Evrópu andstæðinga í Bretlandi og Íslandi voru ekki í samræmi við neinn raunveruleika. Það má einnig nefna það að landsbyggðin á Íslandi mundi njóta góðs af aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þar sem ýmsir sjóðir styrkja við búsetu og viðhald á innviðum í dreifðari byggðum Íslandi um leið og Ísland yrði aðildarríki. Þetta mundi byrja á samninga stiginu og halda síðan áfram eftir það. Hvernig það yrði framkvæmt væri alltaf byggt á ákvörðunum ríkisstjórnar Íslands á hverjum tíma fyrir sig. Í dag eins og aðra daga. Þá er ekkert að marka andstæðinga Evrópusambandsins og það er ekkert að fara að breytast. Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi eru andstæðingar framfara á Íslandi og hafa alltaf verið það. Þessi grein er svar við rangfærslu grein sem Hjörtur J. Guðmundsson skrifar. Enda skrifar hann ekkert nema rangfærslu greinar um Evrópusambandið. Þetta er það sem andstæðingar Evrópusambandsins hafa verið að gera á Íslandi í mjög langan tíma. Höfundur er borgaralegur vísindamaður og vill að Ísland verði aðildarríki að Evrópusambandinu sem fyrst. Búsettur í Danmörku og Evrópusambandinu.
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar
Skoðun Sterkari saman – geðheilsa er mannréttindi allra Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir,Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifar
„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun