Skoðun Okkar KSÍ Ívar Ingimarsson skrifar Ég var kosinn í stjórn KSÍ fyrir tveimur árum og er mjög þakklátur fyrir að fá það tækifæri og traust. Ég hef þó ákveðið að bjóða mig ekki fram á komandi þingi. Skoðun 29.1.2024 07:00 Þegar gerandinn er íslenska ríkið Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Það er 3. október 2021 og ég leita til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Í mínu berskjaldaðasta og viðkvæmasta ástandi kem ég þarna inn, eftir að hafa verið byrlað og svo nauðgað á heimili mínu. Skoðun 29.1.2024 06:45 Karlinn í skýjunum Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Myndmál og myndhverfingar eru nauðsynlegar öllum manneskjum til að geta tekist á við lífið, til að geta greint tilveruna og notið hennar. Trúarlegt myndmál er einmitt það, tilraun til að greina og skilja tilveru okkar með merkingarbærum hætti. Skoðun 28.1.2024 22:01 Hvernig stendur á þessum hörmungunum? Halldór Gunnarsson skrifar Þessa daga er heimsbyggðin að horfa á vægðarlausar aftökur saklausra manneskja í Ísrael og á Gaza-ströndinni. Hvernig getur svona gerst? Förum aftur í tímann til Þýskalands nazismans, þegar Hitler tókst að höfða til þjóðerniskenndar Þjóðverja og spila á hugmyndir um yfirburði eins kynþáttar umfram annarra. Skoðun 28.1.2024 17:00 Hvað gerir Bjarni við bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Viðbúið er að ófáir sjálfstæðismenn velti því fyrir sér eftir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók við utanríkisráðuneytinu hvað verði á hans vakt um frumvarp forvera hans sem kennt hefur verið við bókun 35 við EES-samninginn og ætlað er að festa það í lög að regluverk frá Evrópusambandinu, sem innleitt er hér á landi í gegnum samninginn, gangi framar almennri lagasetningu sem smíðuð er innanlands. Skoðun 28.1.2024 16:31 Grindavík og óábyrgt verklag Vilhelm Jónsson skrifar Það verklag og þær forvarnir sem hafa átt sér stað gagnvart íbúum í Grindavík hafa verið og munu verða bæjarbúum og þjóðinni dýrkeypt ofan á náttúruhamfarir og aðrar hörmungar. Skoðun 28.1.2024 13:31 Veljum að skapa Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Lífið er að mörgu leyti stangarstökk. Við erum sífellt að æfa okkur að gera betur – eiga góða taktfasta, en sporlétta atrennu, ná skriðþunga sem lyftir okkur upp og yfir ránna sem sífellt virðist hækka óumbeðið. Sumar atrennur ná aldrei takti og stöngin kemst hreinlega ekki í blökkina. Glatað tækifæri. Hvað gerum við þá? Skoðun 28.1.2024 13:00 Dauðsfall, fályndi og umboðsmaður sjúklinga Einar Magnús Magnússon skrifar Það er ástæða til að lýsa yfir ánægju með það frumkvæði sem Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans sýndi í lok síðasta árs með því að biðjast afsökunar á aðkomu spítalans að svonefndu plastbarkamáli og ömurlegum afleiðingum þess. Skoðun 28.1.2024 08:30 Nei Lilja, Bjarni á ekki að stýra RÚV! Sigmar Guðmundsson skrifar Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, er á afar miklum villigötum þegar hún fullyrðir að utanríkisráðherra þurfi að vera með í ráðum ef RÚV ákveður að taka ekki þátt í Júróvisjón. Ráðherrar eiga að láta fjölmiðlum eftir að taka ákvarðanir um dagskrá og fréttir, líka þær vandasömu. Skoðun 27.1.2024 21:40 Vindum ofan af skaðlegri reglugerð ráðherra um skammtímaleigu Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skammtímaleiga á íbúðum til ferðamanna hefur sett æ meiri þrýsting á íbúðamarkaðinn á undanförnum misserum. Eitt af því sem hefur ýtt undir þróunina er reglugerð sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir setti árið 2018 þegar hún gegndi embætti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Skoðun 27.1.2024 17:01 Afkoma heimila og áætlun verkalýðshreyfingarinnar Stefán Ólafsson skrifar Alltof mörg heimili eiga nú í fjárhagsþrengingum. Ástæðan er veruleg hækkun verðbólgu og vaxta. Á sama tíma hefur hagnaður fyrirtækja aukist upp í methæðir, miðað við síðustu 20 ár. Það er því gríðarlegt misvægi í samfélaginu. Allsnægtir sums staðar - en skortur annars staðar. Skoðun 27.1.2024 16:01 Kvenfrelsi, leikskóli og börn Björg Sveinsdóttir skrifar Kvenfrelsi er einn af hornsteinum í stefnu VG sem einsetur sér að uppræta allar birtingarmyndir kynjamisréttis í samfélaginu og brjóta þannig upp kynjakerfi sem er skaðlegt fyrir stöðu, tækifæri og þátttöku allra. Skoðun 27.1.2024 00:08 Er Psilocybin hættulegt dóp eða kröftugt verkfæri til heilunar? Gunnar Dan Wiium skrifar Psilocybin er einn af þeim þáttum ef svo má kalla sem hefur haft afgerandi áhrif á líðan mína og heilsu. Um er að ræða efni, svepp sem vex í náttúrunni út um allan heim. Ég tek sveppinn sem hluta af minni rútínu saman með vítamínum og öðrum fæðubótarefnum eins og CBD, Ashwagandha og Shilajit. Skoðun 26.1.2024 16:00 Lífskjarasamningarnir voru klúður Þórarinn Hjartarson skrifar Það var deginum ljósara þegar lífskjarasamningarnir voru undirritaðir að þeir myndu valda upplausn í kjarasamningagerð næstu árin á eftir. Það var einnig ljóst að þessir kjarasamningar myndu hafa slæm áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði. Í dag er þetta að raungerast. Skoðun 26.1.2024 15:00 Geðræktarátakið G-vítamín á þorra Grímur Atlason skrifar Landssamtökin Geðhjálp hafa ýtt úr vör hinu árlega 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G vítamín. Í ár er fjórða árið sem samtökin standa fyrir þessu átaki á þorranum. Skoðun 26.1.2024 13:01 Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs Ingibjörg Isaksen skrifar Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við mótun fyrirbyggjandi aðgerða með það að markmiði að koma í veg fyrir sjálfsvígstilraunir og sjálfsvíg. Skoðun 26.1.2024 11:01 Sjálfstætt fólk, sjálfstæð þjóð Arnar Þór Jónsson skrifar Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi. Þessar hættur leyna á sér og eru misjafnlega sýnilegar fólki; bæði eftir því sem það hefur upplifað sjálft og líka eftir því sem það vill sjá og heyra. Skoðun 26.1.2024 10:31 Skerðingar eru eðlilegur hluti af rekstri raforkukerfisins Magnús Sigurðsson skrifar Íslenski raforkumarkaðurinn er einangrað vatnsorkukerfi án tiltæks varaafls til orkuframleiðslu og nær eina slíka vatnsorkukerfið í heiminum. Þessi staðreynd hefur mikil áhrif á hvernig þarf að stýra rekstri kerfisins. Talsverður hluti orkuvinnslunnar er unninn úr jarðvarma, en vatnsorkuþátturinn er ráðandi. Skoðun 26.1.2024 10:02 Loksins fékk Svf. Árborg bingó! Tómas Ellert Tómasson skrifar Á dögunum bárust þær fréttir að Svf. Árborg hefði selt land undir íbúabyggð fyrir 1,2 milljarða, 1.200 mkr. Það er óhætt að segja að sveitarfélagið hafi dottið í lukkupottinn með þeirri sölu. Um var að ræða 17,5ha af landi í Björkurstykkinu (Stekkjahverfi). Skoðun 26.1.2024 07:30 Við erum sammála – að mestu Harpa Pétursdóttir skrifar Ef þú fylgist með fréttum og ert virk á facebook hefur ef til vill sú mynd dregist upp fyrir þér að það sé algert uppnám í raforkumálum þjóðarinnar. Að þú getir ekki látið ljósin loga og rafmagnsreikningurinn fari að slaga upp í sjónvarps- og netreikningana á næstu mánuðum. Ef fyrirtækin og stjórnvöld ákveða að vinna saman að lausninni þá mun það ekki gerast, jafnvel þótt vatnið standi lágt í Þórisvatni. Skoðun 26.1.2024 07:01 Afhúðun EES-reglna – spurning um pólitíska forystu Ólafur Stephensen skrifar Skýrsla, sem Margrét Einarsdóttir lagaprófessor hefur unnið fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og kynnt var í morgun, sýnir svo ekki verður um villzt að svokölluð gullhúðun EES-reglna er útbreitt vandamál í stjórnkerfinu. Skoðun 25.1.2024 17:00 Orkumálaáróður ráðherra Halldóra Mogensen skrifar Á þriðjudaginn voru umræður á alþingi um orkumál en þá umræðu nýtti orkumálaráðherra enn og aftur til þess að reyna að sannfæra þing og þjóð um að hér á landi sé gríðarlegur orkuskortur og að virkja þurfi heilan helling til að tvöfalda raforkuframleiðsluna. Skoðun 25.1.2024 14:31 Gullhúðunin gerir illt verra Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mikill meirihluti íþyngjandi löggjafar fyrir atvinnulífið kemur frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn. Dræman árangur í einföldun íþyngjandi regluverks má einkum rekja til þess að slíkt regluverk kemur aðallega frá sambandinu. Svonefnd gullhúðun, þegar regluverk er innleitt meira íþyngjandi en það kemur frá Evrópusambandinu, á sér stað í minnihluta tilfella þegar lagasetning er annars vegar. Skoðun 25.1.2024 13:31 Nemendur á grunnskólaaldri sem falla á milli kerfa Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Ákveðin hópur nemenda í grunnskóla falla á milli kerfa þ.e.a.s að í raun hentar ekki uppsetningin í almennu skólakerfi fyrir þennan hóp en þau eru samt ekki með næginlega mikla fötlun eða semsagt nægar greiningar á pappírum til að komast að í sérúrræði eins og einhverfudeild, Arnarskóla eða Brúarskóla sem dæmi. Skoðun 25.1.2024 13:00 Við blasa tækifæri til að einfalda regluverk og auka samkeppni Páll Gunnar Pálsson skrifar Í dag blása Samtök iðnaðarins (SI) til framleiðsluþings í Hörpu. Þar er íþyngjandi regluverk gert að umtalsefni og meðal annars beint sjónum að innleiðingu reglna á hinu evrópska efnahagssvæði og framkvæmd laga á Íslandi. Skoðun 25.1.2024 12:31 Framboð óskast fyrir Grindvíkinga Jónas Atli Gunnarsson skrifar Hvað á að gera þegar allar íbúðir í heilu bæjarfélagi hverfa af húsnæðismarkaði? Með jarðhræringum og eldsumbrotum í Grindavík hefur heimilum hérlendis fækkað svo um munar á einu bretti, en slík fækkun mun að öðru óbreyttu leiða til mikils ójafnvægis á markaði með fasteignir og leiguíbúðir. Skoðun 25.1.2024 11:01 Við þurfum innflytjendastefnu Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Í gær bárust fréttir af því að félags- og vinnumarkaðsráðherra hefði lagt til hliðar vinnu við innflytjendastefnu, eða “þingsályktun um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks” sem hann stefndi að að leggja fram á vorþinginu. Skoðun 25.1.2024 10:01 Hefur barnið þitt tíma til að leika sér? Ásgerður Arna Sófusdóttir,Daðey Albertsdóttir og Sigrún Yrja Klörudóttir skrifa Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörgu að hyggja. Skoðun 25.1.2024 09:01 Útrýmum óvissu Grindvíkinga Gísli Rafn Ólafsson skrifar Óvissa getur skapast þegar fólk hefur of litlar upplýsingar um atburð eða atburðarás. Sú óvissa gerir það að verkum að það er erfitt að skipuleggja eða spá fyrir um framtíðina. Þegar óvissa er til staðar þá magnast upp mikil streita. Skoðun 25.1.2024 08:30 Aðgengilegar og hlutlausar upplýsingar um orkumál á Íslandi: Leiðsögn um gagnasafn Orkustofnunar Björn Arnar Hauksson og Sigurður Ingi Friðleifsson skrifa Í ljósi nýlegrar umræðu um skort á yfirsýn yfir orkumál á Íslandi er mikilvægt að vekja athygli á aðgengilegum og hlutlausum upplýsingum á vef Orkustofnunar sem geta veitt innsýn í stöðu og þróun málaflokksins, bæði í sögulegu samhengi og með tilliti til framtíðarhorfa. Skoðun 25.1.2024 08:00 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Okkar KSÍ Ívar Ingimarsson skrifar Ég var kosinn í stjórn KSÍ fyrir tveimur árum og er mjög þakklátur fyrir að fá það tækifæri og traust. Ég hef þó ákveðið að bjóða mig ekki fram á komandi þingi. Skoðun 29.1.2024 07:00
Þegar gerandinn er íslenska ríkið Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Það er 3. október 2021 og ég leita til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Í mínu berskjaldaðasta og viðkvæmasta ástandi kem ég þarna inn, eftir að hafa verið byrlað og svo nauðgað á heimili mínu. Skoðun 29.1.2024 06:45
Karlinn í skýjunum Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Myndmál og myndhverfingar eru nauðsynlegar öllum manneskjum til að geta tekist á við lífið, til að geta greint tilveruna og notið hennar. Trúarlegt myndmál er einmitt það, tilraun til að greina og skilja tilveru okkar með merkingarbærum hætti. Skoðun 28.1.2024 22:01
Hvernig stendur á þessum hörmungunum? Halldór Gunnarsson skrifar Þessa daga er heimsbyggðin að horfa á vægðarlausar aftökur saklausra manneskja í Ísrael og á Gaza-ströndinni. Hvernig getur svona gerst? Förum aftur í tímann til Þýskalands nazismans, þegar Hitler tókst að höfða til þjóðerniskenndar Þjóðverja og spila á hugmyndir um yfirburði eins kynþáttar umfram annarra. Skoðun 28.1.2024 17:00
Hvað gerir Bjarni við bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Viðbúið er að ófáir sjálfstæðismenn velti því fyrir sér eftir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók við utanríkisráðuneytinu hvað verði á hans vakt um frumvarp forvera hans sem kennt hefur verið við bókun 35 við EES-samninginn og ætlað er að festa það í lög að regluverk frá Evrópusambandinu, sem innleitt er hér á landi í gegnum samninginn, gangi framar almennri lagasetningu sem smíðuð er innanlands. Skoðun 28.1.2024 16:31
Grindavík og óábyrgt verklag Vilhelm Jónsson skrifar Það verklag og þær forvarnir sem hafa átt sér stað gagnvart íbúum í Grindavík hafa verið og munu verða bæjarbúum og þjóðinni dýrkeypt ofan á náttúruhamfarir og aðrar hörmungar. Skoðun 28.1.2024 13:31
Veljum að skapa Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Lífið er að mörgu leyti stangarstökk. Við erum sífellt að æfa okkur að gera betur – eiga góða taktfasta, en sporlétta atrennu, ná skriðþunga sem lyftir okkur upp og yfir ránna sem sífellt virðist hækka óumbeðið. Sumar atrennur ná aldrei takti og stöngin kemst hreinlega ekki í blökkina. Glatað tækifæri. Hvað gerum við þá? Skoðun 28.1.2024 13:00
Dauðsfall, fályndi og umboðsmaður sjúklinga Einar Magnús Magnússon skrifar Það er ástæða til að lýsa yfir ánægju með það frumkvæði sem Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans sýndi í lok síðasta árs með því að biðjast afsökunar á aðkomu spítalans að svonefndu plastbarkamáli og ömurlegum afleiðingum þess. Skoðun 28.1.2024 08:30
Nei Lilja, Bjarni á ekki að stýra RÚV! Sigmar Guðmundsson skrifar Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, er á afar miklum villigötum þegar hún fullyrðir að utanríkisráðherra þurfi að vera með í ráðum ef RÚV ákveður að taka ekki þátt í Júróvisjón. Ráðherrar eiga að láta fjölmiðlum eftir að taka ákvarðanir um dagskrá og fréttir, líka þær vandasömu. Skoðun 27.1.2024 21:40
Vindum ofan af skaðlegri reglugerð ráðherra um skammtímaleigu Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skammtímaleiga á íbúðum til ferðamanna hefur sett æ meiri þrýsting á íbúðamarkaðinn á undanförnum misserum. Eitt af því sem hefur ýtt undir þróunina er reglugerð sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir setti árið 2018 þegar hún gegndi embætti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Skoðun 27.1.2024 17:01
Afkoma heimila og áætlun verkalýðshreyfingarinnar Stefán Ólafsson skrifar Alltof mörg heimili eiga nú í fjárhagsþrengingum. Ástæðan er veruleg hækkun verðbólgu og vaxta. Á sama tíma hefur hagnaður fyrirtækja aukist upp í methæðir, miðað við síðustu 20 ár. Það er því gríðarlegt misvægi í samfélaginu. Allsnægtir sums staðar - en skortur annars staðar. Skoðun 27.1.2024 16:01
Kvenfrelsi, leikskóli og börn Björg Sveinsdóttir skrifar Kvenfrelsi er einn af hornsteinum í stefnu VG sem einsetur sér að uppræta allar birtingarmyndir kynjamisréttis í samfélaginu og brjóta þannig upp kynjakerfi sem er skaðlegt fyrir stöðu, tækifæri og þátttöku allra. Skoðun 27.1.2024 00:08
Er Psilocybin hættulegt dóp eða kröftugt verkfæri til heilunar? Gunnar Dan Wiium skrifar Psilocybin er einn af þeim þáttum ef svo má kalla sem hefur haft afgerandi áhrif á líðan mína og heilsu. Um er að ræða efni, svepp sem vex í náttúrunni út um allan heim. Ég tek sveppinn sem hluta af minni rútínu saman með vítamínum og öðrum fæðubótarefnum eins og CBD, Ashwagandha og Shilajit. Skoðun 26.1.2024 16:00
Lífskjarasamningarnir voru klúður Þórarinn Hjartarson skrifar Það var deginum ljósara þegar lífskjarasamningarnir voru undirritaðir að þeir myndu valda upplausn í kjarasamningagerð næstu árin á eftir. Það var einnig ljóst að þessir kjarasamningar myndu hafa slæm áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði. Í dag er þetta að raungerast. Skoðun 26.1.2024 15:00
Geðræktarátakið G-vítamín á þorra Grímur Atlason skrifar Landssamtökin Geðhjálp hafa ýtt úr vör hinu árlega 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G vítamín. Í ár er fjórða árið sem samtökin standa fyrir þessu átaki á þorranum. Skoðun 26.1.2024 13:01
Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs Ingibjörg Isaksen skrifar Þann 1. desember sl. lagði undirrituð fram tillögu til þingsályktunar um rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs. Tillagan hefur það að markmiði að stuðla að öflun gagna sem nýtast við greiningu á áhættuhópum, í forvarnastarfi og við mótun fyrirbyggjandi aðgerða með það að markmiði að koma í veg fyrir sjálfsvígstilraunir og sjálfsvíg. Skoðun 26.1.2024 11:01
Sjálfstætt fólk, sjálfstæð þjóð Arnar Þór Jónsson skrifar Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi. Þessar hættur leyna á sér og eru misjafnlega sýnilegar fólki; bæði eftir því sem það hefur upplifað sjálft og líka eftir því sem það vill sjá og heyra. Skoðun 26.1.2024 10:31
Skerðingar eru eðlilegur hluti af rekstri raforkukerfisins Magnús Sigurðsson skrifar Íslenski raforkumarkaðurinn er einangrað vatnsorkukerfi án tiltæks varaafls til orkuframleiðslu og nær eina slíka vatnsorkukerfið í heiminum. Þessi staðreynd hefur mikil áhrif á hvernig þarf að stýra rekstri kerfisins. Talsverður hluti orkuvinnslunnar er unninn úr jarðvarma, en vatnsorkuþátturinn er ráðandi. Skoðun 26.1.2024 10:02
Loksins fékk Svf. Árborg bingó! Tómas Ellert Tómasson skrifar Á dögunum bárust þær fréttir að Svf. Árborg hefði selt land undir íbúabyggð fyrir 1,2 milljarða, 1.200 mkr. Það er óhætt að segja að sveitarfélagið hafi dottið í lukkupottinn með þeirri sölu. Um var að ræða 17,5ha af landi í Björkurstykkinu (Stekkjahverfi). Skoðun 26.1.2024 07:30
Við erum sammála – að mestu Harpa Pétursdóttir skrifar Ef þú fylgist með fréttum og ert virk á facebook hefur ef til vill sú mynd dregist upp fyrir þér að það sé algert uppnám í raforkumálum þjóðarinnar. Að þú getir ekki látið ljósin loga og rafmagnsreikningurinn fari að slaga upp í sjónvarps- og netreikningana á næstu mánuðum. Ef fyrirtækin og stjórnvöld ákveða að vinna saman að lausninni þá mun það ekki gerast, jafnvel þótt vatnið standi lágt í Þórisvatni. Skoðun 26.1.2024 07:01
Afhúðun EES-reglna – spurning um pólitíska forystu Ólafur Stephensen skrifar Skýrsla, sem Margrét Einarsdóttir lagaprófessor hefur unnið fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og kynnt var í morgun, sýnir svo ekki verður um villzt að svokölluð gullhúðun EES-reglna er útbreitt vandamál í stjórnkerfinu. Skoðun 25.1.2024 17:00
Orkumálaáróður ráðherra Halldóra Mogensen skrifar Á þriðjudaginn voru umræður á alþingi um orkumál en þá umræðu nýtti orkumálaráðherra enn og aftur til þess að reyna að sannfæra þing og þjóð um að hér á landi sé gríðarlegur orkuskortur og að virkja þurfi heilan helling til að tvöfalda raforkuframleiðsluna. Skoðun 25.1.2024 14:31
Gullhúðunin gerir illt verra Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mikill meirihluti íþyngjandi löggjafar fyrir atvinnulífið kemur frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn. Dræman árangur í einföldun íþyngjandi regluverks má einkum rekja til þess að slíkt regluverk kemur aðallega frá sambandinu. Svonefnd gullhúðun, þegar regluverk er innleitt meira íþyngjandi en það kemur frá Evrópusambandinu, á sér stað í minnihluta tilfella þegar lagasetning er annars vegar. Skoðun 25.1.2024 13:31
Nemendur á grunnskólaaldri sem falla á milli kerfa Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Ákveðin hópur nemenda í grunnskóla falla á milli kerfa þ.e.a.s að í raun hentar ekki uppsetningin í almennu skólakerfi fyrir þennan hóp en þau eru samt ekki með næginlega mikla fötlun eða semsagt nægar greiningar á pappírum til að komast að í sérúrræði eins og einhverfudeild, Arnarskóla eða Brúarskóla sem dæmi. Skoðun 25.1.2024 13:00
Við blasa tækifæri til að einfalda regluverk og auka samkeppni Páll Gunnar Pálsson skrifar Í dag blása Samtök iðnaðarins (SI) til framleiðsluþings í Hörpu. Þar er íþyngjandi regluverk gert að umtalsefni og meðal annars beint sjónum að innleiðingu reglna á hinu evrópska efnahagssvæði og framkvæmd laga á Íslandi. Skoðun 25.1.2024 12:31
Framboð óskast fyrir Grindvíkinga Jónas Atli Gunnarsson skrifar Hvað á að gera þegar allar íbúðir í heilu bæjarfélagi hverfa af húsnæðismarkaði? Með jarðhræringum og eldsumbrotum í Grindavík hefur heimilum hérlendis fækkað svo um munar á einu bretti, en slík fækkun mun að öðru óbreyttu leiða til mikils ójafnvægis á markaði með fasteignir og leiguíbúðir. Skoðun 25.1.2024 11:01
Við þurfum innflytjendastefnu Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Í gær bárust fréttir af því að félags- og vinnumarkaðsráðherra hefði lagt til hliðar vinnu við innflytjendastefnu, eða “þingsályktun um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks” sem hann stefndi að að leggja fram á vorþinginu. Skoðun 25.1.2024 10:01
Hefur barnið þitt tíma til að leika sér? Ásgerður Arna Sófusdóttir,Daðey Albertsdóttir og Sigrún Yrja Klörudóttir skrifa Í nútíma samfélagi er alltaf nóg um að vera. Við höfum aðgang að öllum heimsins upplýsingum í gegnum snjalltækin okkar og getum náð í flesta hvenær sem er dagsins. Margir foreldrar tala í auknum mæli um streitu sem fylgir foreldra hlutverkinu í nútíma samfélagi enda að mörgu að hyggja. Skoðun 25.1.2024 09:01
Útrýmum óvissu Grindvíkinga Gísli Rafn Ólafsson skrifar Óvissa getur skapast þegar fólk hefur of litlar upplýsingar um atburð eða atburðarás. Sú óvissa gerir það að verkum að það er erfitt að skipuleggja eða spá fyrir um framtíðina. Þegar óvissa er til staðar þá magnast upp mikil streita. Skoðun 25.1.2024 08:30
Aðgengilegar og hlutlausar upplýsingar um orkumál á Íslandi: Leiðsögn um gagnasafn Orkustofnunar Björn Arnar Hauksson og Sigurður Ingi Friðleifsson skrifa Í ljósi nýlegrar umræðu um skort á yfirsýn yfir orkumál á Íslandi er mikilvægt að vekja athygli á aðgengilegum og hlutlausum upplýsingum á vef Orkustofnunar sem geta veitt innsýn í stöðu og þróun málaflokksins, bæði í sögulegu samhengi og með tilliti til framtíðarhorfa. Skoðun 25.1.2024 08:00