Skoðun

Fé­lags­ráð­gjöf og far­sæld í 60 ár

Steinunn Bergmann skrifar

Félagsráðgjafafélag Íslands var stofnað 19. febrúar 1964 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar á þeim sextíu árum sem liðin eru frá stofnun Félagsráðgjafafélags Íslands. Árið 1964 voru fjórir félagsráðgjafar á Íslandi, þær Guðrún Jónsdóttir, Kristín Gústavsdóttir, Margrét Margeirsdóttir og Margrét Steingrímsdóttir. Þessir öflugu félagsráðgjafar ákváðu að stofna Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa og ruddu brautina fyrir þau sem á eftir komu.

Skoðun

Minningar­orð um Reykja­vík

Júlíus Viggó Ólafsson skrifar

Útför Reykjavíkur var haldin hátíðleg í Tjarnarbíó laugardaginn 17. febrúar. Eftirfarandi er ræða sem formaður Heimdallar flutti í athöfninni:

Skoðun

Standast jarða­lög skoðun

Sævar Þór Jónsson skrifar

Nýlega tóku í gildi breytingar á jarðalögum nr. 81/2004 er varða m.a. jarðir í óskiptri sameign. Breytingarnar sem snéru að jörðum í sameign fólu einkum í sér reglur um samráð og ákvarðanir sameigenda en einnig var kveðið á um forkaupsrétt þeirra að eignarhlutum í sameigninni.

Skoðun

Dá­dýr í bíl­ljósum

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Það er kostulegt að sjá núna hvern „eðalkratann“ af fætur öðrum, tengja ummæli Kristrúnar Frostadóttur um hælisleitendamálin við jafnaðarmennsku.

Skoðun

Sorgar­mið­stöð

Alma D. Möller skrifar

Sorgarmiðstöð var opnuð árið 2019. Unnið er markvisst að því að samræma úrræði fyrir syrgjendur, efla samfélagsumræðu um sorg, stuðla að skilvirkari upplýsingagjöf og ráðgjöf ásamt því að almennt gæta hagsmuna þeirra sem syrgja.

Skoðun

Hefur þú heyrt um sól­blóma­bandið?

Sara Rós Kristinsdóttir skrifar

Sólblómabandið er fyrir fólk með ósýnilegar fatlanir og skerðingar eða ósýnilega sjúkdóma.Þó svo að þú sjáir það ekki á fólki þá gæti verið um falda fötlun eða veikindi að ræða.

Skoðun

Færri gæðastundir, fleiri vinnu­stundir

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Við gerð spurningakannana er mikilvægt að spurningar séu ekki leiðandi, það er að segja orðaðar þannig að aðeins sé hægt að túlka niðurstöðurnar á einn veg. Það er alveg sama hvort sá sem er spurður að því hvort hann sé hættur að berja konuna sína svari játandi eða neitandi - í báðum tilfellum felur svarið í sér að hann hann hafi einhvern tímann gert það. Nýleg könnun sem foreldrar leikskólabarna í Kópavogi fengu senda var gott dæmi um leiðandi spurningakönnun. Allar spurningarnar voru jákvæðar staðhæfingar sem foreldrar áttu svo að svara hversu sammála eða ósammála þeir væru.

Skoðun

Fjár­mála­ráðu­neytið hefur á­fram rangt við niður­fellingu per­sónu­af­sláttar ör­yrkja og elli­líf­eyris­þega sem eru bú­settir á Norður­löndunum

Jón Frímann Jónsson skrifar

Það er ótrúlega lélegur málflutningur sem Fjármálaráðuneytið hefur við í þeirri vörn sem þeir reyna að setja upp til þess að réttlæta niðurfellingu persónuafsláttar öryrkja og ellilífeyrisþega sem eru búsettir á Norðurlöndum. Vegna þess að þessi niðurfelling hefur ekki áhrif á neinn annan hóp öryrkja. Þeir öryrkja og ellilífeyrisþegar sem eru búsettir innan Evrópusambandsins en utan Norðurlandanna borga ekki neinn skatt á Íslandi samkvæmt tvísköttunarsamningum þar um. Á móti borgar þetta fólk fullan skatt í því ríki sem það á heima og nýtur þar að leiðandi persónuafsláttar í því ríki eftir þeim lögum sem þar gilda.

Skoðun

Hætt komin hönnunarperla

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar

„Þá hefi ég lent í höfuðborginni. Margt hefur breyst síðan ég kom hingað fyrir fjórum árum. Straumlínulaga og nýtískuleg funkis-hús setja nú svip sinn á bæjarlífið. Mér finnst eitthvað stórborgar menningarlegt við að sjá hve stundvísi bæjarbúa hefir aukist“ skrifaði vestfirðingur í dagbók sína árið 1936 undir teikningu af framtíðarspá hans fyrir Reykjavík.

Skoðun

Ban­væn þögn

Alexander Halldórsson Ephrussi skrifar

Þótt siðferðisleg hnignun vestrænna ríkisstjórna sé ekki ný af nálinni hafa síðustu mánuðir á Gaza dregið hana óþægilega fram í dagsljósið. Varla hefur sú árás á óbreytta borgara verið gerð, sem hefur verið jafn mikið sjónvarpað og nákvæmlega skrásett af þeim sem fyrir verða þrátt fyrir tilraunir stríðsvélar Ísraels til að þagga málið niður.

Skoðun

Um­ræða um of­greiningu á ADHD og ein­hverfu

Sara Rós Kristinsdóttir skrifar

Reglulega kemur upp sú umræða í samfélaginu að það sé verið að ofgreina ADHD og eða einhverfu. Sumir kunna eflaust að hafa rök fyrir þeirri skoðun og halda því fram að á árum áður hafi ekki svona margir verið með greiningu enda er það rétt. En það sem gleymist að taka inn í myndina er sú þróun sem hefur átt sér stað á þessum tíma.

Skoðun

Náttúru­vernd og hálendisþjóðgarður

Kolbrún Haraldsdóttir skrifar

Sífellt verður ágangur orkufyrirtækja á náttúruna meiri og engu til sparað til að sannfæra almenning um hversu mikil orkuþörfin er, þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á annað auk þess sem óljóst er hvar og hvernig nota eigi orkuna.

Skoðun

Mann­réttindi. Tjáningar­frelsið.

Heiðar Eiríksson skrifar

Í upphafi vikunnar birtist á vefmiðlinum Visir.is skoðanagrein sem send hafði verið þangað til birtingar. Höfundur greinarinnar var lögmaður og var í henni sett fram hvöss gagnrýni á fréttamann vegna birtingu fréttar af tilteknu máli.

Skoðun

Orkuinnviðum á Suður­nesjum ógnað

Anton Guðmundsson skrifar

Náttúruhamfarir halda uppteknum hætti á Suðurnesjum og telja vísindamenn í raun nýtt tímabil eldsumbrota hafið á svæðinu. Eldgos hófst fimmtudaginn 8.febrúar um kl 6 að morgni.

Skoðun

Lítil þátt­taka í krabbameinsskimunum - ekki er allt sem sýnist

Ágúst Ingi Ágústsson skrifar

Nýlegt ársuppgjör Embættis landlæknis vegna krabbameinsskimana á Íslandi fyrir árið 2022 sýnir sláandi samdrátt í þátttöku kvenna í krabbameinsskimunum. Þátttaka í skimunum fyrir bæði brjósta- og leghálskrabbameini náði sögulegu lágmarki árið 2021 og þátttakan árið 2022 var enn minni.

Skoðun

Mann­réttindi eru kjarni jafnaðar­stefnunnar

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir og Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifa

Samfylkingin er flokkur jafnaðarfólks, sósíaldemókrata. Við trúum á jöfn tækifæri, öfluga samtryggingu samhliða öflugu atvinnulífi, og pólitík þar sem almannahagsmunir eru settir ofar sérhagsmunum hinna ríku.

Skoðun

Ferða­saga úr Svarts­engi

Sveinn Gauti Einarsson skrifar

Í gær var tilkynnt að heimilt væri aftur að fara í Svartsengi. Hafði vegurinn verið lokaður umferð í töluverðan tíma vegna eldsumbrotanna á svæðinu. Íbúar í Grindavík höfðu áður óskað eftir að nota þessa leið inn í bæinn en það var ekki talið öruggt þar sem vegurinn var illa sprunginn og þoldi ekki mikla umferð. En nú þurfti Bláa lónið að nota veginn og lenskan í þessum málum er að ef Bláa lónið vill gera eitthvað þá verður það sjálfkrafa hættuminna.

Skoðun

75 börn

Hjalti Jón Sverrisson skrifar

Í 24.kafla Lúkasarguðspjalls er sagt frá tveimur mönnum á göngu til þorpsins Emmaus, Kristur upprisinn slæst í för með þeim en það segir að augu mannanna tveggja hafi verið svo blinduð að þeir þekktu hann ekki. (Lúk.24:17)

Skoðun

Að taka mark á konum

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Hið virta tímarit London Review of Books heldur árlega fyrirlestraröð í British Museum þar sem framúrskarandi fræðimenn og fyrirlesarar fá vettvang til að setja fram hugmyndir sínar. Fyrirlestrarnir vekja jafnan athygli og fyrir nokkru flutti prófessor í klassískum fræðum við Cambridge háskóla, að nafni Mary Beard.

Skoðun

Við viljum öll vernda náttúru Ís­lands

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar

Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum.

Skoðun

„Þeir sem fengu út­hlutað eru allir á­nægðir“

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifa

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi samþykktu á bæjarstjórnarfundi í vikunni umdeilda viljayfirlýsingu um uppbyggingu ríflega 7500 íbúa byggðar fyrir 60 ára og eldri á landi Gunnarshólma.

Skoðun

Hvert er förinni heitið?

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir og Lísbet Sigurðardóttir skrifa

Um mitt síðasta ár voru hátt í fjörutíu milljónir manna á flótta í heiminum. Á sama tíma voru um 110 milljónir á vergangi, en talan hefur vaxið enn frekar síðan og líklega ekkert lát á vextinum í bráð. Það er risavaxið sameiginlegt verkefni alþjóðasamfélagsins að hlúa að fólki á flótta.

Skoðun

Fram­úr­skarandi Landspítali

Willum Þór Þórsson skrifar

Landspítalinn er þungamiðja íslenskrar heilbrigðisþjónustu og gegnir fjölbreyttu og veigamiklu hlutverki innan kerfisins í heild sem háskólasjúkrahús landsins. Starfsemi Landspítala er í stöðugri þróun og vexti og aldrei hafa fleiri einstaklingar starfað á spítalanum og árið 2023.

Skoðun

Lé­leg náms­lán eru pólitísk á­kvörðun

Rakel Anna Boulter skrifar

Tilgangur námslánakerfa er að veita öllum jöfn tækifæri til að fara í háskóla. Þjóðin græðir á því að fólk mennti sig og því er borðleggjandi að hafa gott námslánakerfi.

Skoðun

Fyrir­mæli um stjórnar­skrár­brot

Indriði Ingi Stefánsson skrifar

Kosningalög voru uppfærð síðasta vor, í þeim breytingum var mælt fyrir um nokkrar reglugerðir, drög að þeim reglugerðum liggja nú fyrir. Því miður eru á þeim alvarlegir gallar, allt að því að mæla fyrir um framkvæmd sem gengur gegn stjórnarskrá.

Skoðun

Rétt og rangt um Rapyd

Björn B Björnsson skrifar

Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslandi í kjölfar yfirlýsinga forstjóra og aðaleiganda þess, Arik Shtilman, um að Rapyd standi með ísraelska hernum í árásum hans á Gaza og að mannfall óbreyttra borgara þar skipti engu svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum.

Skoðun