Lífið Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24.1.2023 10:19 Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24.1.2023 09:12 Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57 „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Lífið 24.1.2023 08:01 Sigurjón Bragi náði áttunda sæti Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu. Matur 23.1.2023 20:51 Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Lífið 23.1.2023 20:01 GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27 „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. Tónlist 23.1.2023 15:30 „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. Lífið 23.1.2023 14:30 Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. Tónlist 23.1.2023 14:02 „Ég kann ekkert að vera einhleypur“ „Maður er karlmaður sem dansar aldrei og segir bara nei við kvenfólk þegar maður á að fara út á gólf. En nú er það bara allt breytt og nú hef ég bara gaman af því að dansa,“ segir leikarinn Hilmir Snær Guðnason um harðar dansæfingar fyrir hlutverk sitt í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu. Lífið 23.1.2023 12:53 Stjörnulífið: Þorrablót, bóndadagur og bónorð Það var nóg um að vera í síðustu viku. Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og skelltu margir sér á þorrablót um helgina. Lífið 23.1.2023 11:27 Drengur Ástu kominn með nafn: „Við höldum í hefðirnar á þessu heimili“ Ásta S. Fjeldsted og Bolli Thoroddsen létu skíra nýjasta fjölskyldumeðliminn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Thoroddsen. Lífið 23.1.2023 11:04 Harmageddon vaknar til lífs á ný: „Áhorfendur mega búast við látum“ Frosti Logason fjölmiðlamaður endurvekur útvarpsþáttinn Harmageddon, nú sem myndhlaðvarp og segist í samtali við Vísi ætla þar að segja það sem allir eru að hugsa en fáir þori að segja. Lífið 23.1.2023 10:34 Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Lífið 23.1.2023 10:20 Keppnin í ár verður æsispennandi Fyrsta mót af sex í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 26. janúar, í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Lífið samstarf 23.1.2023 09:48 Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Lífið 23.1.2023 09:16 Blonde með flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, hefur hlotið flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu. Bíó og sjónvarp 23.1.2023 08:37 Hreyfum okkur saman - Ketilbjölluæfing Í sjötta þætti sýnir Anna Eiríks frábærar styrktaræfingar fyrir allan líkamann þar sem við notum ketilbjöllu. Heilsa 23.1.2023 06:00 Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. Lífið 22.1.2023 22:36 Braut yfir þrjátíu bein en ætlar að koma sterkari til baka Leikarinn Jeremy Renner braut þrjátíu bein er hann lenti í slysi á nýársdag. Renner lenti undir sex tonna snjómoksturstæki. Hann er kominn heim af sjúkrahúsi og er nú í endurhæfingu. Lífið 22.1.2023 19:01 Myndaveisla: Grafarvogsbúar fögnuðu saman í gær Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt í gærkvöldi í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Þorramatur var á boðstólum og frábær skemmtiatriði. Lífið 22.1.2023 17:36 Edda og Páll rifja upp Heimaeyjargosið: Bæjarstjórinn á Hlíðarenda og símar fastir í vegg Hálf öld er liðin frá Heimaeyjargosinu sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973. Fjallað var um þetta fyrsta eldgos sem hófst í byggð á Íslandi í þættinum 50 ár frá gosi, á Bylgjunni í morgun, sunnudag klukkan 9. Í þættinum spjallaði Sighvatur Jónsson við Eddu Andrésdóttur og Pál Magnússon um gosið. Lífið 22.1.2023 15:51 Förðunarfræðingur Hailey Bieber leysir frá skjóðunni Það má gera ráð fyrir því þessa dagana að allt sem fyrirsætan Hailey Bieber gerir verði að tískubylgju. Nýjasta æðið er sérstök förðunartækni sem förðunarfræðingur Bieber notast við þegar hún farðar hana. Lífið 22.1.2023 10:00 Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. Lífið 21.1.2023 22:49 Geimfari giftist í fjórða sinn Geimfarinn Buzz Aldrin hefur nú gift sig í fjórða sinn. Hann gekk í það heilaga með efnaverkfræðingnum Anca Faur. Lífið 21.1.2023 19:44 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Tónlist 21.1.2023 17:00 Goðsögn pönksins vill taka þátt í Eurovision Þjóðirnar 37 sem taka þátt í Eurovision söngvakeppninni í vor eru smám saman farnar að velja framlag sitt. Írland, sem hefur unnið keppnina 7 sinnum, eða oftar en nokkur önnur þjóð, velur framlag sitt í byrjun næsta mánaðar. Þar hefur einn keppandi algerlega stolið senunni og í raun reitt marga til reiði. Lífið 21.1.2023 16:00 Fréttakviss vikunnar: Tíu spurningar úr öllum áttum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 21.1.2023 09:00 Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Lífið 20.1.2023 23:13 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24.1.2023 10:19
Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24.1.2023 09:12
Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57
„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Lífið 24.1.2023 08:01
Sigurjón Bragi náði áttunda sæti Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu. Matur 23.1.2023 20:51
Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Lífið 23.1.2023 20:01
GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27
„Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. Tónlist 23.1.2023 15:30
„Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. Lífið 23.1.2023 14:30
Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. Tónlist 23.1.2023 14:02
„Ég kann ekkert að vera einhleypur“ „Maður er karlmaður sem dansar aldrei og segir bara nei við kvenfólk þegar maður á að fara út á gólf. En nú er það bara allt breytt og nú hef ég bara gaman af því að dansa,“ segir leikarinn Hilmir Snær Guðnason um harðar dansæfingar fyrir hlutverk sitt í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu. Lífið 23.1.2023 12:53
Stjörnulífið: Þorrablót, bóndadagur og bónorð Það var nóg um að vera í síðustu viku. Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og skelltu margir sér á þorrablót um helgina. Lífið 23.1.2023 11:27
Drengur Ástu kominn með nafn: „Við höldum í hefðirnar á þessu heimili“ Ásta S. Fjeldsted og Bolli Thoroddsen létu skíra nýjasta fjölskyldumeðliminn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Thoroddsen. Lífið 23.1.2023 11:04
Harmageddon vaknar til lífs á ný: „Áhorfendur mega búast við látum“ Frosti Logason fjölmiðlamaður endurvekur útvarpsþáttinn Harmageddon, nú sem myndhlaðvarp og segist í samtali við Vísi ætla þar að segja það sem allir eru að hugsa en fáir þori að segja. Lífið 23.1.2023 10:34
Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Lífið 23.1.2023 10:20
Keppnin í ár verður æsispennandi Fyrsta mót af sex í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 26. janúar, í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Lífið samstarf 23.1.2023 09:48
Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Lífið 23.1.2023 09:16
Blonde með flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, hefur hlotið flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu. Bíó og sjónvarp 23.1.2023 08:37
Hreyfum okkur saman - Ketilbjölluæfing Í sjötta þætti sýnir Anna Eiríks frábærar styrktaræfingar fyrir allan líkamann þar sem við notum ketilbjöllu. Heilsa 23.1.2023 06:00
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. Lífið 22.1.2023 22:36
Braut yfir þrjátíu bein en ætlar að koma sterkari til baka Leikarinn Jeremy Renner braut þrjátíu bein er hann lenti í slysi á nýársdag. Renner lenti undir sex tonna snjómoksturstæki. Hann er kominn heim af sjúkrahúsi og er nú í endurhæfingu. Lífið 22.1.2023 19:01
Myndaveisla: Grafarvogsbúar fögnuðu saman í gær Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt í gærkvöldi í Fjölnishöllinni í Egilshöll. Þorramatur var á boðstólum og frábær skemmtiatriði. Lífið 22.1.2023 17:36
Edda og Páll rifja upp Heimaeyjargosið: Bæjarstjórinn á Hlíðarenda og símar fastir í vegg Hálf öld er liðin frá Heimaeyjargosinu sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973. Fjallað var um þetta fyrsta eldgos sem hófst í byggð á Íslandi í þættinum 50 ár frá gosi, á Bylgjunni í morgun, sunnudag klukkan 9. Í þættinum spjallaði Sighvatur Jónsson við Eddu Andrésdóttur og Pál Magnússon um gosið. Lífið 22.1.2023 15:51
Förðunarfræðingur Hailey Bieber leysir frá skjóðunni Það má gera ráð fyrir því þessa dagana að allt sem fyrirsætan Hailey Bieber gerir verði að tískubylgju. Nýjasta æðið er sérstök förðunartækni sem förðunarfræðingur Bieber notast við þegar hún farðar hana. Lífið 22.1.2023 10:00
Drengur Kylie Jenner loksins kominn með nafn Aðdáendur Jenner geta nú tekið gleði sína á ný því drengurinn er kominn með nafn, og það rétt fyrir eins árs afmælisdaginn. Lífið 21.1.2023 22:49
Geimfari giftist í fjórða sinn Geimfarinn Buzz Aldrin hefur nú gift sig í fjórða sinn. Hann gekk í það heilaga með efnaverkfræðingnum Anca Faur. Lífið 21.1.2023 19:44
Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Tónlist 21.1.2023 17:00
Goðsögn pönksins vill taka þátt í Eurovision Þjóðirnar 37 sem taka þátt í Eurovision söngvakeppninni í vor eru smám saman farnar að velja framlag sitt. Írland, sem hefur unnið keppnina 7 sinnum, eða oftar en nokkur önnur þjóð, velur framlag sitt í byrjun næsta mánaðar. Þar hefur einn keppandi algerlega stolið senunni og í raun reitt marga til reiði. Lífið 21.1.2023 16:00
Fréttakviss vikunnar: Tíu spurningar úr öllum áttum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 21.1.2023 09:00
Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Lífið 20.1.2023 23:13