Guðdómlegir óáfengir kokteilar fyrir helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 10:00 Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar. Jakob Eggertsson Jakob Eggertsson, sigurvegari í World Class barþjónakeppninni árið 2023 og meðeigandi baranna Jungle og Bingo, deilir uppskriftum að vinsælum óáfengum kokteilum með lesendum Vísis í tilefni Edrúar átaksins. Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, að minnsta kosti í Edrúar. Cherry amour 30ml af Giffard bitter concentrate 120 ml af Thomas Henry cherry blossom tonic Hráefnunum hellt í glas með klökum og skreytt með sítrónu berki. „Þetta er drykkur sem við erum búnir að vera með á Jungle í svolítinn tíma og er búinn að vera mjög vinsæll. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá starfsmönnum okkar þegar þeim langar í eitthvað óáfengt.“ Green submarine 30 ml Everleaf Marine 20ml basil sýróp* 20 ml ferskur Sítrónusafi 100 ml kolsýrt vatn Öllum hráefnum hellt í glas og skreytt með sítrónusneið og/eða basil laufi. Basil sýróp Skellið 50 gr. af basil og 1 líter af 1:1 sykursýrópi í blandara og síið í gegnum fínasta sigtið ykkar. Hér þarf örlítinn undirbúning og einnig þarf að panta Everleaf á netinu en það er allt þess virði. Virkilega ferskur og bragðgóður drykkur sem mun hennta vel þegar sólin byrjar að skína aftur. Espresso tonic Fyllið glas með klökum og tonic og hellið síðan varlega espresso yfir (má vera annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur espresso). Passa að hella ekki espressoinum of harkalega því annars freyðir dykkurinn upp úr. Hrærið svo varlega í drykknum til að blanda saman. Skreytt með appelsínu- eða sítrónusneið. „Virkilega einfaldur og vanmetinn drykkur sem er vinsæll sérstaklega úti í heimi en á eftir að festa sig almennilega í sessi hér á landi. Gott til að fríska aðeins upp á morgunkaffibollann eða sem góður óáfengur pick me up fyrir djammið.“ Getty Áfengi og tóbak Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Sjá meira
Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, að minnsta kosti í Edrúar. Cherry amour 30ml af Giffard bitter concentrate 120 ml af Thomas Henry cherry blossom tonic Hráefnunum hellt í glas með klökum og skreytt með sítrónu berki. „Þetta er drykkur sem við erum búnir að vera með á Jungle í svolítinn tíma og er búinn að vera mjög vinsæll. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá starfsmönnum okkar þegar þeim langar í eitthvað óáfengt.“ Green submarine 30 ml Everleaf Marine 20ml basil sýróp* 20 ml ferskur Sítrónusafi 100 ml kolsýrt vatn Öllum hráefnum hellt í glas og skreytt með sítrónusneið og/eða basil laufi. Basil sýróp Skellið 50 gr. af basil og 1 líter af 1:1 sykursýrópi í blandara og síið í gegnum fínasta sigtið ykkar. Hér þarf örlítinn undirbúning og einnig þarf að panta Everleaf á netinu en það er allt þess virði. Virkilega ferskur og bragðgóður drykkur sem mun hennta vel þegar sólin byrjar að skína aftur. Espresso tonic Fyllið glas með klökum og tonic og hellið síðan varlega espresso yfir (má vera annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur espresso). Passa að hella ekki espressoinum of harkalega því annars freyðir dykkurinn upp úr. Hrærið svo varlega í drykknum til að blanda saman. Skreytt með appelsínu- eða sítrónusneið. „Virkilega einfaldur og vanmetinn drykkur sem er vinsæll sérstaklega úti í heimi en á eftir að festa sig almennilega í sessi hér á landi. Gott til að fríska aðeins upp á morgunkaffibollann eða sem góður óáfengur pick me up fyrir djammið.“ Getty
Áfengi og tóbak Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Sjá meira
Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03
„Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31
27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32