Lífið Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. Lífið 14.7.2023 16:01 Kúkaði á sig á miðjum tónleikum Tónlistarmaðurinn Joe Jonas, þriðjungur þríeykisins Jonas Brothers, segist hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Hann segist verið klæddur í hvít föt þegar það gerðist og þess vegna þurft að drífa sig baksviðs og skipta um föt. Lífið 14.7.2023 15:03 Pussy Riot á LungA sem nær hápunkti um helgina Listahátíðin LungA stendur nú yfir á Seyðisfirði. Hátíðin sem er haldin í 24. sinn hófst á mánudag og nær hámarki um helgina með uppskeruhátíð þar sem meðal annars rússneska gjörningahljómsveitin Pussy Riot treður upp. Lífið 14.7.2023 14:29 Frumsýning á Vísi: Cell7 og Moses Hightower í eina sæng Rapparinn og söngkonan Cell7, sem heitir réttu nafni Ragna Kjartansdóttir, og hljómsveitin Moses Hightower gáfu í dag út lagið Thinking Hard. Meðfram laginu gefa þau út tónlistarmyndband sem frumsýnt er hér á Vísi. Tónlist 14.7.2023 13:20 Ísabella keppir í kvöld í handmáluðum þjóðbúning Ísabella Þorvaldsdóttir keppir í kvöld í Miss Supranational en hún stóð uppi sem sigurvegari sem Miss Supranational Iceland á síðasta ári. Keppnin fer fram í Póllandi og segist Ísabella gríðarlega spennt fyrir kvöldinu. Lífið 14.7.2023 13:11 Dánarorsök Presley liggur fyrir Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, lést í janúar á þessu ári eftir að hafa verið flutt á sjúkrahús með hjartastopp. Dánarorsök hennar liggja nú fyrir en hún lést vegna fylgikvilla þyngdartapsaðgerðar. Lífið 14.7.2023 11:12 Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. Tíska og hönnun 14.7.2023 11:04 „Hæglætisveisla“ í Skagafirði um helgina Um helgina fer fram svokölluð hæglætishátíð að Fljótum í Skagafirði. Jakob Birgisson segist verulega spenntur fyrir viðburðinum en hann er meðal þeirra sem munu skemmta á hátíðinni. Lífið 14.7.2023 10:53 Tinna Alavis greinir frá kyni barnsins Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis á von á sínu öðru barni og tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á dreng. Lífið 14.7.2023 09:22 „Í dag veit ég hver ég er og hvernig ég vil að fólk komi fram við mig“ „Þetta er lag sem ég samdi þegar ég var að fara í gegnum mjög erfiða tíma og ég sleppti alveg tökunum í textasmíðinni. Þetta er í fyrsta skipti síðan ég byrjaði að semja tónlist þar sem ég er algjörlega að opna mig,“ segir hin nítján ára gamla tónlistarkona Guðlaug Sóley, Gugusar, um lagið Vonin sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá. Tónlist 14.7.2023 09:01 Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega. Lífið 14.7.2023 08:10 Frumsýning á Vísi: „Reiðin er kannski ekki alveg jafnmikil“ Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína aðra smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Big Boy Boots. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Lífið 14.7.2023 08:01 Segja samveruna skemmtilegasta á skátamóti Hátt í tvö hundruð skátar alls staðar að af landinu eru samankomnir á skátamóti í sól og blíðu við Úlfljótsvatn. Lífið 13.7.2023 21:00 Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Makamál 13.7.2023 20:01 Súkkulaðierfinginn uppfærði í stærri glæsibifreið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hefur fest kaup á hvítum Porsche Cayenne E-hybrid sportjeppa. Patrik birti myndskeið af glæsibifreiðinni í sólinni á Instagram í gær. Lífið 13.7.2023 15:27 Bylgjulestin mætir í Hafnarfjörð næsta laugardag Lífið samstarf 13.7.2023 14:57 „Ég vona að ég muni deyja í miðju lagi“ Tónlistarkonan Dolly Parton hefur engan áhuga á því að setjast í helgan stein þrátt fyrir að vera orðin sjötíu og sjö ára gömul. Hún gaf nýlega út nýtt lag og von er á nýrri plötu frá henni á næstunni. Lífið 13.7.2023 14:09 Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Lífið 13.7.2023 12:01 Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Lífið 13.7.2023 11:01 Love Island stjarna rýfur þögnina um hvíta duftið Davide Sanclimenti, samfélagsmiðlastjarna sem gerði garðinn frægan í Love Island, hefur rofið þögnina eftir að myndband birtist af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann virtist neyta eiturlyfja á skemmtistað á Ibiza. Lífið 13.7.2023 10:34 Látinn vinur opnaði himnana á brúðkaupsdaginn Hjónin Eygló Rún Karlsdóttir og Sverrir Rúnarsson giftu sig með pomp og prakt fyrr í sumar en sama dag fagnaði Sverrir fertugsafmæli sínu. Eygló segist hafa alfarið séð ein um undirbúning og aldrei hafi neitt annað komið til greina en að brúðkaupsveislan færi fram á Hótel Geysi. Lífið 13.7.2023 09:16 Dúós: Pétur Jóhann reyndi að spila Call of Duty Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós. Leikjavísir 13.7.2023 09:02 Ætlar að vakna eldsnemma til að baka extra af pizzu og snúðum Síðasti sjens til að fá sér kaffi, snúð og pizzu á Álftaneskaffi er á morgun. Skúli Guðbjarnarson hefur rekið veitinga- og kaffihúsið ásamt eiginkonu sinni Sigrúnu Jóhannsdóttur, síðustu átta árin. Þau ætla nú að skella í lás og taka sér frí í ár til að undirbúa næstu verkefni. Lífið 12.7.2023 21:00 Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. Makamál 12.7.2023 18:08 Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Lífið 12.7.2023 16:54 Kristín Péturs fann ástina í faðmi handboltadómara Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur og handboltadómarinn Þorvar Bjarmi Harðarson hafa notið sólarinnar á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Lífið 12.7.2023 16:06 Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. Lífið 12.7.2023 15:40 Sakar Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana Alexa Nikolas, leikkona og Nickelodeon stjarna, sakar bandaríska leikarann Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana þegar hún var sextán ára gömul. Lífið 12.7.2023 15:36 Íslandsvinur og „einn merkasti skáldsagnahöfundur okkar tíma“ látinn Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera er látinn, 94 ára að aldri. Að sögn Friðriks Rafnssonar, þýðanda verka hans, var hann að mati margra einn merkasti skáldsagnahöfundur okkar tíma. Menning 12.7.2023 12:02 Madonna á batavegi Tónlistarkonan Madonna var flutt á gjörgæslu í lok síðasta mánaðar vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Hún er núna á batavegi og er strax byrjuð að endurskipuleggja tónleikaferðalagið sitt. Lífið 12.7.2023 10:37 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. Lífið 14.7.2023 16:01
Kúkaði á sig á miðjum tónleikum Tónlistarmaðurinn Joe Jonas, þriðjungur þríeykisins Jonas Brothers, segist hafa kúkað á sig á miðjum tónleikum. Hann segist verið klæddur í hvít föt þegar það gerðist og þess vegna þurft að drífa sig baksviðs og skipta um föt. Lífið 14.7.2023 15:03
Pussy Riot á LungA sem nær hápunkti um helgina Listahátíðin LungA stendur nú yfir á Seyðisfirði. Hátíðin sem er haldin í 24. sinn hófst á mánudag og nær hámarki um helgina með uppskeruhátíð þar sem meðal annars rússneska gjörningahljómsveitin Pussy Riot treður upp. Lífið 14.7.2023 14:29
Frumsýning á Vísi: Cell7 og Moses Hightower í eina sæng Rapparinn og söngkonan Cell7, sem heitir réttu nafni Ragna Kjartansdóttir, og hljómsveitin Moses Hightower gáfu í dag út lagið Thinking Hard. Meðfram laginu gefa þau út tónlistarmyndband sem frumsýnt er hér á Vísi. Tónlist 14.7.2023 13:20
Ísabella keppir í kvöld í handmáluðum þjóðbúning Ísabella Þorvaldsdóttir keppir í kvöld í Miss Supranational en hún stóð uppi sem sigurvegari sem Miss Supranational Iceland á síðasta ári. Keppnin fer fram í Póllandi og segist Ísabella gríðarlega spennt fyrir kvöldinu. Lífið 14.7.2023 13:11
Dánarorsök Presley liggur fyrir Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, lést í janúar á þessu ári eftir að hafa verið flutt á sjúkrahús með hjartastopp. Dánarorsök hennar liggja nú fyrir en hún lést vegna fylgikvilla þyngdartapsaðgerðar. Lífið 14.7.2023 11:12
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. Tíska og hönnun 14.7.2023 11:04
„Hæglætisveisla“ í Skagafirði um helgina Um helgina fer fram svokölluð hæglætishátíð að Fljótum í Skagafirði. Jakob Birgisson segist verulega spenntur fyrir viðburðinum en hann er meðal þeirra sem munu skemmta á hátíðinni. Lífið 14.7.2023 10:53
Tinna Alavis greinir frá kyni barnsins Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis á von á sínu öðru barni og tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á dreng. Lífið 14.7.2023 09:22
„Í dag veit ég hver ég er og hvernig ég vil að fólk komi fram við mig“ „Þetta er lag sem ég samdi þegar ég var að fara í gegnum mjög erfiða tíma og ég sleppti alveg tökunum í textasmíðinni. Þetta er í fyrsta skipti síðan ég byrjaði að semja tónlist þar sem ég er algjörlega að opna mig,“ segir hin nítján ára gamla tónlistarkona Guðlaug Sóley, Gugusar, um lagið Vonin sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá. Tónlist 14.7.2023 09:01
Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega. Lífið 14.7.2023 08:10
Frumsýning á Vísi: „Reiðin er kannski ekki alveg jafnmikil“ Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína aðra smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Big Boy Boots. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Lífið 14.7.2023 08:01
Segja samveruna skemmtilegasta á skátamóti Hátt í tvö hundruð skátar alls staðar að af landinu eru samankomnir á skátamóti í sól og blíðu við Úlfljótsvatn. Lífið 13.7.2023 21:00
Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Svörtu sandar. Aldís var handritshöfundur þáttanna en fór sömuleiðis með eitt af aðalhlutverkunum. Makamál 13.7.2023 20:01
Súkkulaðierfinginn uppfærði í stærri glæsibifreið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hefur fest kaup á hvítum Porsche Cayenne E-hybrid sportjeppa. Patrik birti myndskeið af glæsibifreiðinni í sólinni á Instagram í gær. Lífið 13.7.2023 15:27
„Ég vona að ég muni deyja í miðju lagi“ Tónlistarkonan Dolly Parton hefur engan áhuga á því að setjast í helgan stein þrátt fyrir að vera orðin sjötíu og sjö ára gömul. Hún gaf nýlega út nýtt lag og von er á nýrri plötu frá henni á næstunni. Lífið 13.7.2023 14:09
Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Lífið 13.7.2023 12:01
Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Lífið 13.7.2023 11:01
Love Island stjarna rýfur þögnina um hvíta duftið Davide Sanclimenti, samfélagsmiðlastjarna sem gerði garðinn frægan í Love Island, hefur rofið þögnina eftir að myndband birtist af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann virtist neyta eiturlyfja á skemmtistað á Ibiza. Lífið 13.7.2023 10:34
Látinn vinur opnaði himnana á brúðkaupsdaginn Hjónin Eygló Rún Karlsdóttir og Sverrir Rúnarsson giftu sig með pomp og prakt fyrr í sumar en sama dag fagnaði Sverrir fertugsafmæli sínu. Eygló segist hafa alfarið séð ein um undirbúning og aldrei hafi neitt annað komið til greina en að brúðkaupsveislan færi fram á Hótel Geysi. Lífið 13.7.2023 09:16
Dúós: Pétur Jóhann reyndi að spila Call of Duty Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós. Leikjavísir 13.7.2023 09:02
Ætlar að vakna eldsnemma til að baka extra af pizzu og snúðum Síðasti sjens til að fá sér kaffi, snúð og pizzu á Álftaneskaffi er á morgun. Skúli Guðbjarnarson hefur rekið veitinga- og kaffihúsið ásamt eiginkonu sinni Sigrúnu Jóhannsdóttur, síðustu átta árin. Þau ætla nú að skella í lás og taka sér frí í ár til að undirbúa næstu verkefni. Lífið 12.7.2023 21:00
Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. Makamál 12.7.2023 18:08
Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Lífið 12.7.2023 16:54
Kristín Péturs fann ástina í faðmi handboltadómara Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur og handboltadómarinn Þorvar Bjarmi Harðarson hafa notið sólarinnar á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Lífið 12.7.2023 16:06
Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. Lífið 12.7.2023 15:40
Sakar Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana Alexa Nikolas, leikkona og Nickelodeon stjarna, sakar bandaríska leikarann Jonah Hill um að hafa troðið tungunni á sér upp í hana þegar hún var sextán ára gömul. Lífið 12.7.2023 15:36
Íslandsvinur og „einn merkasti skáldsagnahöfundur okkar tíma“ látinn Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera er látinn, 94 ára að aldri. Að sögn Friðriks Rafnssonar, þýðanda verka hans, var hann að mati margra einn merkasti skáldsagnahöfundur okkar tíma. Menning 12.7.2023 12:02
Madonna á batavegi Tónlistarkonan Madonna var flutt á gjörgæslu í lok síðasta mánaðar vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Hún er núna á batavegi og er strax byrjuð að endurskipuleggja tónleikaferðalagið sitt. Lífið 12.7.2023 10:37