„Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. júlí 2024 17:01 Alsatisha Sif er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Evoto Fullt nafn? Alsatisha Sif Amon.Aldur? 25 ára.Starf? Ég vinn við sérkennslu á leikskóla.Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Frænka mín heimtaði að ég myndi sækja um. Hún hefur svo mikla trú á mér og að tækifæri eins og þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að bera höfuðið hátt og hætta að vera feimin við takast á við ný ævintýri.Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað hefur mótað þig mest? Ég verð að segja móður hlutverkið.Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Andlát bróður míns hefur verið mér erfiðast.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af syni mínum sem gerir alla daga betri, hann er klettur lífs míns. En mest er ég stoltust af sjálfri mér.Besta heilræði sem þú hefur fengið?„Mistakes doesn’t mean failure.“ View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi eða rjómalagað tómatpasta.Hver er fyrirmynd þíní lífinu?Mamma mín fær þann titil. Hún er mín stærsta hetja og hefur alltaf verið það.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Úff ég veit það ekki.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var í framhaldsskóla og var á leiðinni niður í matsal. Til þess að komast þangað þurfti ég að ganga niður stórar og háartröppur, á leiðinni niður missteig ég mig og datt alla leiðina niður. Það horfðu allir á mig og hlógu. Ég fór aftur upp og fór ekki í matsalinn í viku eftir þetta. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hver er þinn helsti ótti? Að missa son minn og trúðar.Hvar sérðu þig í framtíðinni?Ég sé mig sem hrausta, skipulagða og duglega móður með fallega fjölskyldu og vonandi með atvinnu í leiklistinni. Hvaða lag tekur þú í karókí?Before he cheats- Carrie Underwood , allan daginn.Þín mesta gæfa í lífinu?Fjölskyldan mín og vinir.Uppskrift að drauma degi?Draumadagur væri að fá að sofa út, borða góðan morgunmat í rólegheitunum, svo kannski bara smá beauty dag, fara í spa, nudd, hár, neglur og augnhár, koma svo heim í fancy dinner með búbblum.Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59 Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Evoto Fullt nafn? Alsatisha Sif Amon.Aldur? 25 ára.Starf? Ég vinn við sérkennslu á leikskóla.Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Frænka mín heimtaði að ég myndi sækja um. Hún hefur svo mikla trú á mér og að tækifæri eins og þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að bera höfuðið hátt og hætta að vera feimin við takast á við ný ævintýri.Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað hefur mótað þig mest? Ég verð að segja móður hlutverkið.Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Andlát bróður míns hefur verið mér erfiðast.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af syni mínum sem gerir alla daga betri, hann er klettur lífs míns. En mest er ég stoltust af sjálfri mér.Besta heilræði sem þú hefur fengið?„Mistakes doesn’t mean failure.“ View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi eða rjómalagað tómatpasta.Hver er fyrirmynd þíní lífinu?Mamma mín fær þann titil. Hún er mín stærsta hetja og hefur alltaf verið það.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Úff ég veit það ekki.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var í framhaldsskóla og var á leiðinni niður í matsal. Til þess að komast þangað þurfti ég að ganga niður stórar og háartröppur, á leiðinni niður missteig ég mig og datt alla leiðina niður. Það horfðu allir á mig og hlógu. Ég fór aftur upp og fór ekki í matsalinn í viku eftir þetta. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hver er þinn helsti ótti? Að missa son minn og trúðar.Hvar sérðu þig í framtíðinni?Ég sé mig sem hrausta, skipulagða og duglega móður með fallega fjölskyldu og vonandi með atvinnu í leiklistinni. Hvaða lag tekur þú í karókí?Before he cheats- Carrie Underwood , allan daginn.Þín mesta gæfa í lífinu?Fjölskyldan mín og vinir.Uppskrift að drauma degi?Draumadagur væri að fá að sofa út, borða góðan morgunmat í rólegheitunum, svo kannski bara smá beauty dag, fara í spa, nudd, hár, neglur og augnhár, koma svo heim í fancy dinner með búbblum.Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59 Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59
Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47
Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21