Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2024 15:01 Fyrsti þátturinn er frumsýndur á Stöð 2 í ágúst. Vísir Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Þættirnir heita Flamingó bar en í þeim reyna vinirnir Bjarki og Tinna Olsen að breyta ímynd barsins og snúa rekstrinum við. Þau gera það ásamt breyskum starfsmönnum en vafasamir fastagestir og óvæntar uppákomur eiga eftir að gera þeim lífið leitt. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Klippa: Flamingó bar - stikla Um er að ræða sex þátta seríu sem er víst bæði sprenghlægileg og með hjarta. Aron Ingi Davíðsson og Birna Rún Eiríksdóttir leikstýra og skrifa einnig handrit ásamt Guðmundi Einari, Bjarna Snæbjörnssyni, Telmu Huld Jóhannesdóttur, Björk Guðmundsdóttur og Vilhelm Neto. „Við erum að deyja úr spenningi. Ég er buin að fá að sjá nokkur brot úr nokkrum senum og þetta er algjört kast. Þetta er ógeðslega fyndið,“ segir Björk, sem fer einnig með eitt aðalhlutverkanna, í samtali við fréttamann. Gaman að gera grín með góðum vinum Hópurinn sem kemur að þáttunum séu góðir vinir og að það hafi verið gaman að fá að vinna þá saman. „Þetta var smá eins og að vera í sumarbúðum með bestu vinum sínum að gera grín saman, þannig ég hefði ekki getað óskað mér betra ferli.“ Þá segist hún ekki hafa trú á öðru en að þættirnir eigi eftir að fá góðar viðtökur. „Við erum náttúrulega öll ótrúlega fyndin þannig ég hugsa að þetta muni bara slá í gegn.“ Tökumaður þáttanna er Anton Kristensen, leikmynd gerir Sara Blöndal, Magnús Ómarsson sér um hljóðhönnun og Heimir Bjarnason og Katrín Briem sjá um klippingu. Studio Fin gerir grafík, markaðsefni og VFX. Þættirnir eru væntanlegir þann 23. ágúst næstkomandi á Stöð 2. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Grín og gaman Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Þættirnir heita Flamingó bar en í þeim reyna vinirnir Bjarki og Tinna Olsen að breyta ímynd barsins og snúa rekstrinum við. Þau gera það ásamt breyskum starfsmönnum en vafasamir fastagestir og óvæntar uppákomur eiga eftir að gera þeim lífið leitt. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Klippa: Flamingó bar - stikla Um er að ræða sex þátta seríu sem er víst bæði sprenghlægileg og með hjarta. Aron Ingi Davíðsson og Birna Rún Eiríksdóttir leikstýra og skrifa einnig handrit ásamt Guðmundi Einari, Bjarna Snæbjörnssyni, Telmu Huld Jóhannesdóttur, Björk Guðmundsdóttur og Vilhelm Neto. „Við erum að deyja úr spenningi. Ég er buin að fá að sjá nokkur brot úr nokkrum senum og þetta er algjört kast. Þetta er ógeðslega fyndið,“ segir Björk, sem fer einnig með eitt aðalhlutverkanna, í samtali við fréttamann. Gaman að gera grín með góðum vinum Hópurinn sem kemur að þáttunum séu góðir vinir og að það hafi verið gaman að fá að vinna þá saman. „Þetta var smá eins og að vera í sumarbúðum með bestu vinum sínum að gera grín saman, þannig ég hefði ekki getað óskað mér betra ferli.“ Þá segist hún ekki hafa trú á öðru en að þættirnir eigi eftir að fá góðar viðtökur. „Við erum náttúrulega öll ótrúlega fyndin þannig ég hugsa að þetta muni bara slá í gegn.“ Tökumaður þáttanna er Anton Kristensen, leikmynd gerir Sara Blöndal, Magnús Ómarsson sér um hljóðhönnun og Heimir Bjarnason og Katrín Briem sjá um klippingu. Studio Fin gerir grafík, markaðsefni og VFX. Þættirnir eru væntanlegir þann 23. ágúst næstkomandi á Stöð 2.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Grín og gaman Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira