Lífið

Októberspá Siggu Kling: Þú hefur lukkuna með þér

Elsku Vatnsberinn minn, þú skalt skoða þessa Chi orku sem er að safnast í kringum þig og til þín. Í henni er falið svo mikið. Að hlusta á sjóinn, jörðina því hún andar og er að sjálfsögðu hin mesta orka, himininn og hamingjuna sem er svo sannarlega hjá þér, þú ert búin að velta mikið fyrir þér hvað er hamingjan og hvernig næ ég henni.

Lífið

Októberspá Siggu Kling: Draumarnir eru að rætast

Elsku Meyjan mín, þú ert í mögnuðum krafti. Sérstaklega gæti verið að síðustu 15 dagar hafi breytt svo mörgu og gefið þér svo margt. Nú er spurning hvernig þú vinnur úr gjöfunum sem eru að koma til þín í hollum.

Lífið

Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að nota sköpunarkraftinn

Elsku Tvíburinn minn, það er svo merkilegt við þig að þú ert eins og svamp bolti. Jafnvel þó að maður reyni af öllum kröftum að henda þér niður þá hopparu bara hærra eftir því sem fólk reynir að halda þér niðri. Þú ert sérstaklega þrjóskur í þeim aðstæðum sem að ósanngirni birtist þér.

Lífið

Októberspá Siggu Kling: Þú átt eftir að eyða um efni fram

Elsku vogin mín, það er svo satt að það er þinn helsti eiginleiki allar þær hugmyndir sem fljóta í kringum höfuð þitt á einum degi. Það er ekki eins og þú hafir um eitthvað tvennt að velja og getir ekki ákveðið þig, það er nefnilega um margt að velja í huga þínum og þess vegna getur þú ekki ákveðið hvað er mikilvægast.

Lífið

Modern Glam í Garðabænum

Modern Glam stemning var allsráðandi í síðasta þætti Bætt um betur þar sem gullfalleg íbúð í Urriðaholti var tekin í gegn. Þættirnir eru mikill innblástur fyrir fólk í framkvæmdum. 

Lífið samstarf

Fyndnustu dýralífsmyndir ársins

Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður.

Lífið

Misstu aldrei vonina þegar stelpurnar veiktust

Margrét Finney Jónsdóttir og Ástrós Pétursdóttir, nýbakaðar þríburamæður, segjast hiklaust hafa óttast um dætur sínar fyrstu vikurnar eftir fæðinguna í vor. Stelpurnar braggast þó ótrúlega vel eftir fyrirburaáskoranirnar sem þær glímdu við fyrst um sinn. Við heimsóttum Margréti, Ástrós og trillurnar þrjár í Íslandi í dag í fyrradag. 

Lífið

Cross­fitæði á Snæ­fells­nesi

Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna.

Lífið

„Bara varúð, þetta er hættulega gott“

Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni.

Lífið

Var kvíðinn krakki en fann köllun sína þegar hann sá School of Rock

„Ég var mjög stressaður krakki. Enginn veit af hverju, hvað var í gangi en ég var súper stressaður alltaf. Allt í einu varð ég ó­geðs­lega sjálf­stæður og það urðu ein­hver kafla­skil sem enginn áttar sig á,“ segir Óskar Logi Ágústs­son sem er gestur þessarar viku í Einka­lífinu.

Lífið