Lífið Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. Lífið 5.5.2023 09:01 HönnunarMars í dag: Miðborgin iðar af lífi og tískusýning í beinni HönnunarMars stendur nú sem hæst og óhætt að segja miðborgina iða af lífi. Lífið á Vísi tók púlsinn á dagskránni í dag, föstudag, en af nægu er að taka. Lífið 5.5.2023 08:00 Maíspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspá Siggu Kling fyrir maí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 5.5.2023 07:10 Maíspá Siggu Kling: Hrúturinn á leið inn í sigurtímabil Elsku Hrúturinn minn, það er svo margt búið að vera að gerast, og þú hefur ekki alveg getað haft þá stjórn sem þú vilt hafa. Svo þér finnst að allt renni saman í eitt, því að þú hefur ekki haft tök til þess að sinna öllu eins og þú vildir. Núna er hins vegar umbylting á hlutverki þínu og þú sérð að það var þér fyrir bestu að ýmislegt fór ekki nákvæmlega eins og þú vildir. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Meyjan fer inn í merkilegt tímabil Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í mikið og merkilegt tímabil sem gefur þér afl í tilfinningum og kraft til að segja hvað þú vilt. Og þú færð sterka stefnu, því að það sem er mikilvægast er náttúrulega að vita hvert maður er að fara og hvert maður vill fara, þá er komin sterk stefna í því hvernig leiðin verður. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Sporðdrekinn eins og leiftrandi og fegursta eldgos Elsku Sporðdrekinn minn, þú verður að sjá og athuga að þú ert eldgos og það vilja allir fara og sjá eldgos ef þeir mögulega geta. Annaðhvort bíðum við í langan tíma eftir eldgosi eða þau koma aftur og aftur með stuttu millibili. Núna er fulla fallega Sporðdrekatunglið 5. maí og skapar það mikið sjáanlegt fallegt eldgos hjá þér. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Vellíðan í fyrsta sæti hjá Voginni Elsku Vogin mín, lífið er ofsalega líkt draumunum sem þú færð. Sumir eru fallegir og sterkir og aðrir draumar eru martröð. Ljótir draumar eru fyrir litlu efni, þeir eru sendir þér til þess að vekja þig, til dæmis vegna þess að þú liggur á höndinni og blóðið rennur ekki eins og það á að gera. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra, þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. Lífið 5.5.2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Nei eða já mánuður hjá steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að vera í alls konar áskorunum og þér finnst stundum lífið vera aðeins of mikið. En ef þú skoðar vel síðasta árið eða svo, þá er eins og allt sé búið að breytast og þú horfir á lífið og aðstæður þínar með allt öðrum augum. Þú getur séð það einlægt og í hjarta þínu að þú ert miklu sterkari en þú bjóst við að þú værir, og til hamingju með það. Lífið 5.5.2023 06:00 Warwick Davis á leið til Íslands í frí Breski stórleikarinn Warwick Davis er á leið til Íslands í frí í þessum mánuði. Þetta sagði hann íslenskum aðdáendum sem mættu á sérstaka Stjörnustríðsráðstefnu í London um páskana. Lífið 4.5.2023 16:30 Fannar fékk gæsahúð þegar Laufey lýsti því að hún væri að upplifa drauminn Þátturinn Framkoma hóf göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum. En í þáttunum fylgist Fannar Sveinsson með þekktum Íslendingum áður en þeir stíga á svið. Lífið 4.5.2023 15:31 Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. Lífið 4.5.2023 14:50 Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 4.5.2023 13:39 Löng röð á lagersölu á Laugardalsvelli Gríðarleg röð myndaðist nú í morgun fyrir framan Laugardalsvöll en þar er verslunin Bíum Bíum að hefja lagersölu á barnafötum. Lífið 4.5.2023 12:15 Endaði fárveikur eftir að hafa andað að sér ógeði í langan tíma Listahjónin Hjörtur Jóhann Jónsson og Brynja Björnsdóttir voru fyrir löngu búin að ákveða að eyða ævinni saman þó þau hafi ekki látið pússa sig saman fyrr en síðasta sumar. Hugmyndin að brúðkaupinu hljómaði rómantísk og átti að vera áreynslulaust verkefni en reyndist svo þrautinni þyngri þegar til kastanna kom. Lífið 4.5.2023 12:01 Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. Lífið 4.5.2023 11:08 „Hann bara gerði það sem hann vildi og skilaði mér síðan“ Birgitta Ýr Jósepsdóttir er 27 ára kona sem hefur upplifað einelti, misnotkun og barnsmissi. Hún lýsir því hvernig hún þyngdist um fimmtíu kíló á örstuttum tíma sökum vanlíðunar. Hún sigraðist á áföllunum og lifir í dag hamingjusömu lífi. Sindri Sindrason fékk að heyra sögu Birgittu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 4.5.2023 10:30 Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. Lífið 4.5.2023 09:34 Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Lífið 4.5.2023 07:40 Hlutir til að varast í kynlífi Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. Lífið 3.5.2023 21:31 Bað Ása um að leysa sig af og kenna rassatíma Sara Davíðsdóttir, flugfreyja og einkaþjálfari, hefur farið á kostum á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið með óvanalegum beiðnum til unnustans og hlaðvarpsstjórnandans Ásgríms Geirs Logasonar, betur þekktur sem Ási. Lífið 3.5.2023 20:00 „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. Lífið 3.5.2023 16:00 Íslendingar svartsýnir á gengi Íslands í Eurovision Meirihluti Íslendinga er svartsýnn á gengi landsins í Eurovision söngvakeppninni í ár. Fáir eru vongóðir um að Diljá Pétursdóttir beri sigur úr býtum fyrir hönd Íslands. Fjöldinn er svipaður og í fyrra þegar Systur kepptu. Mun meiri bjartsýni var hjá landanum þegar Hatari keppti árið 2019 og árin tvö á eftir þegar Daði og Gagnamagnið voru í eldlínunni. Lífið 3.5.2023 15:00 Segjast ekki vera par þrátt fyrir rómantíska kvöldstund á MET Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, og leikarinn Bill Nighy hafa hafnað því að vera par. Sögusagnir þess efnis hafa flogið í hæstu hæðum eftir að þau gengu saman rauða dregilinn á Met Gala á mánudag. Lífið 3.5.2023 12:54 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 334 ›
Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. Lífið 5.5.2023 09:01
HönnunarMars í dag: Miðborgin iðar af lífi og tískusýning í beinni HönnunarMars stendur nú sem hæst og óhætt að segja miðborgina iða af lífi. Lífið á Vísi tók púlsinn á dagskránni í dag, föstudag, en af nægu er að taka. Lífið 5.5.2023 08:00
Maíspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspá Siggu Kling fyrir maí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 5.5.2023 07:10
Maíspá Siggu Kling: Hrúturinn á leið inn í sigurtímabil Elsku Hrúturinn minn, það er svo margt búið að vera að gerast, og þú hefur ekki alveg getað haft þá stjórn sem þú vilt hafa. Svo þér finnst að allt renni saman í eitt, því að þú hefur ekki haft tök til þess að sinna öllu eins og þú vildir. Núna er hins vegar umbylting á hlutverki þínu og þú sérð að það var þér fyrir bestu að ýmislegt fór ekki nákvæmlega eins og þú vildir. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Meyjan fer inn í merkilegt tímabil Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í mikið og merkilegt tímabil sem gefur þér afl í tilfinningum og kraft til að segja hvað þú vilt. Og þú færð sterka stefnu, því að það sem er mikilvægast er náttúrulega að vita hvert maður er að fara og hvert maður vill fara, þá er komin sterk stefna í því hvernig leiðin verður. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Sporðdrekinn eins og leiftrandi og fegursta eldgos Elsku Sporðdrekinn minn, þú verður að sjá og athuga að þú ert eldgos og það vilja allir fara og sjá eldgos ef þeir mögulega geta. Annaðhvort bíðum við í langan tíma eftir eldgosi eða þau koma aftur og aftur með stuttu millibili. Núna er fulla fallega Sporðdrekatunglið 5. maí og skapar það mikið sjáanlegt fallegt eldgos hjá þér. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Vellíðan í fyrsta sæti hjá Voginni Elsku Vogin mín, lífið er ofsalega líkt draumunum sem þú færð. Sumir eru fallegir og sterkir og aðrir draumar eru martröð. Ljótir draumar eru fyrir litlu efni, þeir eru sendir þér til þess að vekja þig, til dæmis vegna þess að þú liggur á höndinni og blóðið rennur ekki eins og það á að gera. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra, þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. Lífið 5.5.2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Nei eða já mánuður hjá steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að vera í alls konar áskorunum og þér finnst stundum lífið vera aðeins of mikið. En ef þú skoðar vel síðasta árið eða svo, þá er eins og allt sé búið að breytast og þú horfir á lífið og aðstæður þínar með allt öðrum augum. Þú getur séð það einlægt og í hjarta þínu að þú ert miklu sterkari en þú bjóst við að þú værir, og til hamingju með það. Lífið 5.5.2023 06:00
Warwick Davis á leið til Íslands í frí Breski stórleikarinn Warwick Davis er á leið til Íslands í frí í þessum mánuði. Þetta sagði hann íslenskum aðdáendum sem mættu á sérstaka Stjörnustríðsráðstefnu í London um páskana. Lífið 4.5.2023 16:30
Fannar fékk gæsahúð þegar Laufey lýsti því að hún væri að upplifa drauminn Þátturinn Framkoma hóf göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum. En í þáttunum fylgist Fannar Sveinsson með þekktum Íslendingum áður en þeir stíga á svið. Lífið 4.5.2023 15:31
Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. Lífið 4.5.2023 14:50
Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 4.5.2023 13:39
Löng röð á lagersölu á Laugardalsvelli Gríðarleg röð myndaðist nú í morgun fyrir framan Laugardalsvöll en þar er verslunin Bíum Bíum að hefja lagersölu á barnafötum. Lífið 4.5.2023 12:15
Endaði fárveikur eftir að hafa andað að sér ógeði í langan tíma Listahjónin Hjörtur Jóhann Jónsson og Brynja Björnsdóttir voru fyrir löngu búin að ákveða að eyða ævinni saman þó þau hafi ekki látið pússa sig saman fyrr en síðasta sumar. Hugmyndin að brúðkaupinu hljómaði rómantísk og átti að vera áreynslulaust verkefni en reyndist svo þrautinni þyngri þegar til kastanna kom. Lífið 4.5.2023 12:01
Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. Lífið 4.5.2023 11:08
„Hann bara gerði það sem hann vildi og skilaði mér síðan“ Birgitta Ýr Jósepsdóttir er 27 ára kona sem hefur upplifað einelti, misnotkun og barnsmissi. Hún lýsir því hvernig hún þyngdist um fimmtíu kíló á örstuttum tíma sökum vanlíðunar. Hún sigraðist á áföllunum og lifir í dag hamingjusömu lífi. Sindri Sindrason fékk að heyra sögu Birgittu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 4.5.2023 10:30
Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. Lífið 4.5.2023 09:34
Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Lífið 4.5.2023 07:40
Hlutir til að varast í kynlífi Eins dásamlegt og kynlíf getur verið er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu til að geta notið stundarinnar sem best. Eðli máls samkvæmt er listinn ekki tæmandi. Lífið 3.5.2023 21:31
Bað Ása um að leysa sig af og kenna rassatíma Sara Davíðsdóttir, flugfreyja og einkaþjálfari, hefur farið á kostum á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið með óvanalegum beiðnum til unnustans og hlaðvarpsstjórnandans Ásgríms Geirs Logasonar, betur þekktur sem Ási. Lífið 3.5.2023 20:00
„Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. Lífið 3.5.2023 16:00
Íslendingar svartsýnir á gengi Íslands í Eurovision Meirihluti Íslendinga er svartsýnn á gengi landsins í Eurovision söngvakeppninni í ár. Fáir eru vongóðir um að Diljá Pétursdóttir beri sigur úr býtum fyrir hönd Íslands. Fjöldinn er svipaður og í fyrra þegar Systur kepptu. Mun meiri bjartsýni var hjá landanum þegar Hatari keppti árið 2019 og árin tvö á eftir þegar Daði og Gagnamagnið voru í eldlínunni. Lífið 3.5.2023 15:00
Segjast ekki vera par þrátt fyrir rómantíska kvöldstund á MET Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, og leikarinn Bill Nighy hafa hafnað því að vera par. Sögusagnir þess efnis hafa flogið í hæstu hæðum eftir að þau gengu saman rauða dregilinn á Met Gala á mánudag. Lífið 3.5.2023 12:54