Körfubolti Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Körfubolti 21.4.2023 08:00 Pavel: Njarðvík var ekki að leggjast niður heldur vorum við að leggja þá niður Það var ljóst strax á fyrstu mínútum leiks Njarðvíkur og Tindastóls í hvað stefndi þegar liðin mættust í fyrsta leik undarúrslita Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Stefnan var á sigur gestanna af Sauðárkrók en þeir byrjuðu ótrúlega vel og slepptu aldrei hálstakinu sem þeir náðu Njarðvíkingum í. Leikar enduðu 52-85 fyrir Tindastól sem leiða 1-0 í einvíginu sem fer norður á sunnudag. Körfubolti 20.4.2023 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Tindastóll 52-85 | Tindastóll kafsigldi Njarðvíkinga í heimahöfn Tindastóll er kominn í 1-0 forystu í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Þeim tókst að bursta Njarðvíkinga í Njarðvík og var það að þakka geggjaðri byrjun. Leikar enduðu 52-85 og liðin mætast að nýju fyrir norðan á sunnudaginn. Körfubolti 20.4.2023 20:42 Þóra Kristín og stöllur hennar danskir meistarar annað árið í röð Aks Falcon varð í dag Danmerkurmeistari í körfubolta annað árið í röð. Körfubolti 20.4.2023 19:28 Memphis og Milwauke unnu án sinna sterkustu hesta Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta karla í nótt. Memphis Grizzlies og Milwauke Bucks jöfnuðu metin í einvígum sínum en bæði liðin léku án lykilleikmanna sinna í nótt. Þá er Denver Nuggets komið í þægilega stöðu í rimmu sinni. Körfubolti 20.4.2023 10:24 „Lærðum það gegn Haukum að við þurfum að stíga út og taka sóknarfráköst“ Valur vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur. Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn. Körfubolti 19.4.2023 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 66-69 | Valskonur komnar yfir í úrslitaeinvíginu Valur hóf úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta með því að hirða heimavallarréttinn af Keflavík. Sannkallaður spennutryllir í Keflavík sem endaði með þriggja stiga sigri Vals. Körfubolti 19.4.2023 21:10 Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19.4.2023 18:15 Trae Young valinn ofmetnasti leikmaður NBA Trae Young, stjarna Atlanta Hawks, var valinn ofmetnasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í könnun meðal leikmanna deildarinnar. Körfubolti 19.4.2023 15:30 Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 19.4.2023 13:32 Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Körfubolti 19.4.2023 09:00 Stjörnukonur sigruðu 1. deildina með sigri í oddaleik Stjörnukonur eru 1. deildarmeistarar í körfubolta eftir tíu stiga sigur gegn Þór Akureyri í oddaleik í kvöld, 67-57. Körfubolti 18.4.2023 21:52 Vanvirðing stuðningsmanna hafi áhrif á óhörðnuð börn Stuðningsmenn Skallagríms tóku upp dagblöð og þóttust ekki vera að fylgjast með þegar leikmenn Hamars gengu inn á völlinn fyrir leik liðsins við Skallagrím í úrslitakeppni fyrstu deildar í körfubolta. Áhorfandi á leiknum vakti athygli á gjörningnum í Facebook-færslu sem hefur þegar verið deilt 345 sinnum. Körfubolti 18.4.2023 21:36 Tvö núll undir í fyrsta sinn á ferlinum Sacramento Kings leiða 2-0 gegn Golden State Warriors í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Körfubolti 18.4.2023 09:31 „Við ætluðum okkur klárlega stærri hluti“ „Hjalti er búinn að vera í fjögur ár í Keflavík og í körfuboltaheiminum er það mjög langur tími. Heilt yfir hefur hann staðið sig vel og er samningslaus eftir tímabilið. Ég var ekki búinn að eiga neitt spjall við hann um að hann myndi hætta,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður Keflavíkur, í samtali við Vísi. Körfubolti 18.4.2023 09:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar – Þór Þorl. 93-95 | Þórsarar í undanúrslit eftir ævintýralegan sigur Þór Þorlákshöfn er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir ævintýralegan sigur í oddaleik í Ólafssal. Körfubolti 17.4.2023 22:30 Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17.4.2023 17:00 Allt undir í Ólafssal í kvöld: „Vil frekar að menn prjóni yfir sig“ Það ræðst í kvöld hvort lið Hauka eða Þórs úr Þorlákshöfn fer í sumarfrí og um leið verður ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, vill frekar að sínir menn „prjóni aðeins yfir sig“ en að þeir mæti til leiks eins og í Þorlákshöfn á laugardaginn. Körfubolti 17.4.2023 15:00 Varamaðurinn Rui hetja Lakers | Giannis meiddist á baki Los Angeles Lakers byrjar úrslitakeppni NBA-deildarinnar af krafti en liðið vann 16 stiga sigur á Memphis Grizzlies í gærkvöld. Varamaðurinn Rui Hachimura nýtti mínúturnar sínar heldur betur vel. Milwaukee Bucks tapaði fyrir Miami Heat eftir að Giannis Antetokounmpo þurfti að yfirgefa völlinn í fyrsta leikhluta vegna meiðsla. Körfubolti 17.4.2023 09:30 Kristjana Eir hætt með Fjölni Kristjana Eir Jónsdóttir mun ekki stýra Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hún og Fjölnir hafa komist að sameiginlegi niðurstöðu um að hún hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Körfubolti 16.4.2023 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 46-56 | Valskonur í úrslit Valur hafði betur gegn Haukum í oddaleik um sæti í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valskonur höfðu betur og eru komnar í úrslit þar sem þær mæta Keflavík. Körfubolti 16.4.2023 21:05 Tap hjá Zaragoza gegn Murcia Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Murcia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 16.4.2023 12:35 Tap hjá Golden State í fyrsta leik úrslitakeppninnar Meistarar Golden State Warriors töpuðu gegn nágrönnum sínum í Sacramento Kings þegar liðin mættust í fyrsta leik einvígis liðanna í Vesturdeildinni í nótt. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers unnu þægilega sigra. Körfubolti 16.4.2023 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 94-82 | Þór knúði fram oddaleik Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á Haukum 94-82. Þórsarar voru ekki á því að fara í sumarfrí í kvöld. Heimamenn tóku frumkvæðið snemma og gáfu Haukum ekki færi á að koma til baka.Úrslitin þýða að það verður oddaleikur í Ólafssal á mánudaginn. Körfubolti 15.4.2023 22:55 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 97-79 | Stólarnir í undanúrslit eftir öruggan sigur Tindastóll er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir frábæran sigur á Keflavík á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll vann einvígið 3-1. Körfubolti 15.4.2023 21:15 Hjalti Þór hættur með Keflavík Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway-deild karla, er hættur með liðið. Þetta staðfesti Hjalti Þór eftir að Keflavík féll úr leik í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Körfubolti 15.4.2023 21:06 Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Körfubolti 15.4.2023 11:01 Miami Heat og Minnesota Timberwolves í úrslitakeppnina Miami Heat og Minnesota Timberwolves tryggðu sér síðustu sætin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigrum í umspili í nótt. Körfubolti 15.4.2023 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 68-74 | Valur í undanúrslit og sendi Stjörnuna í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. Með sigrinum eru Valsmenn komnir áfram í undanúrslit keppninnar og er keppnistímabili Stjörnunnar lokið í ár. Körfubolti 14.4.2023 23:30 Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. Körfubolti 14.4.2023 22:15 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Körfubolti 21.4.2023 08:00
Pavel: Njarðvík var ekki að leggjast niður heldur vorum við að leggja þá niður Það var ljóst strax á fyrstu mínútum leiks Njarðvíkur og Tindastóls í hvað stefndi þegar liðin mættust í fyrsta leik undarúrslita Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Stefnan var á sigur gestanna af Sauðárkrók en þeir byrjuðu ótrúlega vel og slepptu aldrei hálstakinu sem þeir náðu Njarðvíkingum í. Leikar enduðu 52-85 fyrir Tindastól sem leiða 1-0 í einvíginu sem fer norður á sunnudag. Körfubolti 20.4.2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Tindastóll 52-85 | Tindastóll kafsigldi Njarðvíkinga í heimahöfn Tindastóll er kominn í 1-0 forystu í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Þeim tókst að bursta Njarðvíkinga í Njarðvík og var það að þakka geggjaðri byrjun. Leikar enduðu 52-85 og liðin mætast að nýju fyrir norðan á sunnudaginn. Körfubolti 20.4.2023 20:42
Þóra Kristín og stöllur hennar danskir meistarar annað árið í röð Aks Falcon varð í dag Danmerkurmeistari í körfubolta annað árið í röð. Körfubolti 20.4.2023 19:28
Memphis og Milwauke unnu án sinna sterkustu hesta Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta karla í nótt. Memphis Grizzlies og Milwauke Bucks jöfnuðu metin í einvígum sínum en bæði liðin léku án lykilleikmanna sinna í nótt. Þá er Denver Nuggets komið í þægilega stöðu í rimmu sinni. Körfubolti 20.4.2023 10:24
„Lærðum það gegn Haukum að við þurfum að stíga út og taka sóknarfráköst“ Valur vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur. Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn. Körfubolti 19.4.2023 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 66-69 | Valskonur komnar yfir í úrslitaeinvíginu Valur hóf úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta með því að hirða heimavallarréttinn af Keflavík. Sannkallaður spennutryllir í Keflavík sem endaði með þriggja stiga sigri Vals. Körfubolti 19.4.2023 21:10
Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19.4.2023 18:15
Trae Young valinn ofmetnasti leikmaður NBA Trae Young, stjarna Atlanta Hawks, var valinn ofmetnasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í könnun meðal leikmanna deildarinnar. Körfubolti 19.4.2023 15:30
Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Körfubolti 19.4.2023 13:32
Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. Körfubolti 19.4.2023 09:00
Stjörnukonur sigruðu 1. deildina með sigri í oddaleik Stjörnukonur eru 1. deildarmeistarar í körfubolta eftir tíu stiga sigur gegn Þór Akureyri í oddaleik í kvöld, 67-57. Körfubolti 18.4.2023 21:52
Vanvirðing stuðningsmanna hafi áhrif á óhörðnuð börn Stuðningsmenn Skallagríms tóku upp dagblöð og þóttust ekki vera að fylgjast með þegar leikmenn Hamars gengu inn á völlinn fyrir leik liðsins við Skallagrím í úrslitakeppni fyrstu deildar í körfubolta. Áhorfandi á leiknum vakti athygli á gjörningnum í Facebook-færslu sem hefur þegar verið deilt 345 sinnum. Körfubolti 18.4.2023 21:36
Tvö núll undir í fyrsta sinn á ferlinum Sacramento Kings leiða 2-0 gegn Golden State Warriors í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Körfubolti 18.4.2023 09:31
„Við ætluðum okkur klárlega stærri hluti“ „Hjalti er búinn að vera í fjögur ár í Keflavík og í körfuboltaheiminum er það mjög langur tími. Heilt yfir hefur hann staðið sig vel og er samningslaus eftir tímabilið. Ég var ekki búinn að eiga neitt spjall við hann um að hann myndi hætta,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður Keflavíkur, í samtali við Vísi. Körfubolti 18.4.2023 09:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar – Þór Þorl. 93-95 | Þórsarar í undanúrslit eftir ævintýralegan sigur Þór Þorlákshöfn er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir ævintýralegan sigur í oddaleik í Ólafssal. Körfubolti 17.4.2023 22:30
Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17.4.2023 17:00
Allt undir í Ólafssal í kvöld: „Vil frekar að menn prjóni yfir sig“ Það ræðst í kvöld hvort lið Hauka eða Þórs úr Þorlákshöfn fer í sumarfrí og um leið verður ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, vill frekar að sínir menn „prjóni aðeins yfir sig“ en að þeir mæti til leiks eins og í Þorlákshöfn á laugardaginn. Körfubolti 17.4.2023 15:00
Varamaðurinn Rui hetja Lakers | Giannis meiddist á baki Los Angeles Lakers byrjar úrslitakeppni NBA-deildarinnar af krafti en liðið vann 16 stiga sigur á Memphis Grizzlies í gærkvöld. Varamaðurinn Rui Hachimura nýtti mínúturnar sínar heldur betur vel. Milwaukee Bucks tapaði fyrir Miami Heat eftir að Giannis Antetokounmpo þurfti að yfirgefa völlinn í fyrsta leikhluta vegna meiðsla. Körfubolti 17.4.2023 09:30
Kristjana Eir hætt með Fjölni Kristjana Eir Jónsdóttir mun ekki stýra Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hún og Fjölnir hafa komist að sameiginlegi niðurstöðu um að hún hætti sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Körfubolti 16.4.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 46-56 | Valskonur í úrslit Valur hafði betur gegn Haukum í oddaleik um sæti í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valskonur höfðu betur og eru komnar í úrslit þar sem þær mæta Keflavík. Körfubolti 16.4.2023 21:05
Tap hjá Zaragoza gegn Murcia Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Murcia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 16.4.2023 12:35
Tap hjá Golden State í fyrsta leik úrslitakeppninnar Meistarar Golden State Warriors töpuðu gegn nágrönnum sínum í Sacramento Kings þegar liðin mættust í fyrsta leik einvígis liðanna í Vesturdeildinni í nótt. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers unnu þægilega sigra. Körfubolti 16.4.2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 94-82 | Þór knúði fram oddaleik Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á Haukum 94-82. Þórsarar voru ekki á því að fara í sumarfrí í kvöld. Heimamenn tóku frumkvæðið snemma og gáfu Haukum ekki færi á að koma til baka.Úrslitin þýða að það verður oddaleikur í Ólafssal á mánudaginn. Körfubolti 15.4.2023 22:55
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 97-79 | Stólarnir í undanúrslit eftir öruggan sigur Tindastóll er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir frábæran sigur á Keflavík á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll vann einvígið 3-1. Körfubolti 15.4.2023 21:15
Hjalti Þór hættur með Keflavík Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway-deild karla, er hættur með liðið. Þetta staðfesti Hjalti Þór eftir að Keflavík féll úr leik í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Körfubolti 15.4.2023 21:06
Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Körfubolti 15.4.2023 11:01
Miami Heat og Minnesota Timberwolves í úrslitakeppnina Miami Heat og Minnesota Timberwolves tryggðu sér síðustu sætin í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigrum í umspili í nótt. Körfubolti 15.4.2023 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 68-74 | Valur í undanúrslit og sendi Stjörnuna í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í kvöld. Með sigrinum eru Valsmenn komnir áfram í undanúrslit keppninnar og er keppnistímabili Stjörnunnar lokið í ár. Körfubolti 14.4.2023 23:30
Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. Körfubolti 14.4.2023 22:15