Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. október 2024 22:48 Ólafur Ólafsson heldur utan um Jase Febres ásamt DeAndre Kane sem sést ýta sjúkraþjálfaranum Sreten Karimanovic burt. Sreten ýtti við Jase og öskraði á hann. Vísir/Jón Gautur Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Atvikið átti sér stað þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leiknum, sem endaði með 104-98 sigri Stjörnunnar. Björgvin Hafþór Ríkharðsson í Grindavík braut þá á Ægi Þór Steinarssyni í Stjörnunni. Hrúgast að Björgvini sem sést til vinstri á myndinni.vísir / Jón Gautur Hilmar Smári Henningsson hljóp á eftir Björgvini og virtist eiga eitthvað við hann ótalað. Shaquille Rombley fylgdi honum fast eftir og Jase Febres blandaði sér einnig í málið. Hilmar Smári var fyrstur á vettvang en var ýtt burt úr þvögunni.vísir / Jón Gautur vísir / Jón Gautur Björgvin var fljótur að láta sig hverfa af vettvangi og labbaði sakleysislega burt meðan áflogin brutust út. Stjörnumönnum þótti það afar sérstakt að sjá sjúkraþjálfara Grindavíkur taka þátt í látunumVísir/Jón Gautur DeAndre Kane var fljótur að stökkva inn í þvöguna en reyndi nokkuð óvænt að róa menn niður. Hann hafði hins vegar ekki hemil á sjúkraþjálfara Grindavíkur, Sreten Karimanovic, sem ýtti í Jase Febres og öskraði á hann. Einar Karl Birgisson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, stökk út á gólf og róaði menn niður.vísir / Jón Gautur DeAndre Kane heldur um Jase Febres.vísir / Jón Gautur Dómurunum tókst að að lokum að stía mönnum sundur og eftir ráðfæringar varð niðurstaðan að Jase Febres og Hilmar Smári fengu báðir tæknivillur og varamannabekkur Grindavíkur fékk tæknivillu. Bónus-deild karla UMF Grindavík Stjarnan Tengdar fréttir Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leiknum, sem endaði með 104-98 sigri Stjörnunnar. Björgvin Hafþór Ríkharðsson í Grindavík braut þá á Ægi Þór Steinarssyni í Stjörnunni. Hrúgast að Björgvini sem sést til vinstri á myndinni.vísir / Jón Gautur Hilmar Smári Henningsson hljóp á eftir Björgvini og virtist eiga eitthvað við hann ótalað. Shaquille Rombley fylgdi honum fast eftir og Jase Febres blandaði sér einnig í málið. Hilmar Smári var fyrstur á vettvang en var ýtt burt úr þvögunni.vísir / Jón Gautur vísir / Jón Gautur Björgvin var fljótur að láta sig hverfa af vettvangi og labbaði sakleysislega burt meðan áflogin brutust út. Stjörnumönnum þótti það afar sérstakt að sjá sjúkraþjálfara Grindavíkur taka þátt í látunumVísir/Jón Gautur DeAndre Kane var fljótur að stökkva inn í þvöguna en reyndi nokkuð óvænt að róa menn niður. Hann hafði hins vegar ekki hemil á sjúkraþjálfara Grindavíkur, Sreten Karimanovic, sem ýtti í Jase Febres og öskraði á hann. Einar Karl Birgisson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, stökk út á gólf og róaði menn niður.vísir / Jón Gautur DeAndre Kane heldur um Jase Febres.vísir / Jón Gautur Dómurunum tókst að að lokum að stía mönnum sundur og eftir ráðfæringar varð niðurstaðan að Jase Febres og Hilmar Smári fengu báðir tæknivillur og varamannabekkur Grindavíkur fékk tæknivillu.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Stjarnan Tengdar fréttir Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. 31. október 2024 22:11
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. 31. október 2024 22:34
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum