Körfubolti

Logi á sínu 25. tímabili: 25 er góð tala

Njarðvík byrjar tímabilið í Subway-deildinni frábærlega. Liðið vann 25 stiga sigur á heimavelli gegn Íslandsmeisturunum frá Þorlákshöfn. Logi Gunnarsson tók það á sig þjálfaraviðtalið eftir leik þar sem Benedikt Guðmundsson tók út leikbann.

Körfubolti

Boltinn lýgur ekki á X-inu

Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977.

Körfubolti

Þriðja tapið í röð hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum þriðja leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar að liðið heimsótti Barcelona í kvöld. Lokatölur 76-63, en Barcelona er enn með fullt hús stiga.

Körfubolti

„Sannfærður um að Borgnesingar leysi þetta mál“

Formaður KKÍ segir vandamál íþróttahreyfingarinnar kristallast í því neyðarástandi sem nú ríkir hjá Skallagrími sem gæti þurft að draga körfuboltalið sín úr keppni vegna skorts á sjálfboðaliðum og fjárhagslegum styrkjum. Ekkert lið kæmi í stað Skallagríms í úrvalsdeild kvenna ef liðið hætti við keppni og ekkert lið myndi þá falla í vor.

Körfubolti

Dagur Kár ekki með Grinda­vík í vetur

Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun.

Körfubolti