Handbolti

Ellefu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad heimsótti RK Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þrátt fyrir það máttu Sigvaldi og félagar þola ellefu marka tap, 31-20.

Handbolti

Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu

Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins.

Handbolti