Ekkert vesen á sókninni Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk að finna fyrir því gegn Slóvenum. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson segir sókn Íslands hafa verið góða gegn Slóveníu þrátt fyrir að mörkin hafi ekki verið nema 23 í leiknum. Færanýtingin sé það sem laga þurfi fyrir leik dagsins við sterkt lið Egypta. Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti