Handbolti ÍBV vann Þór/KA örugglega á heimavelli ÍBV vann öruggan 11 marka sigur á Þór/KA í Olís deild kvenna í dag, lokatölur 26-15. Sigurinn þýðir að ÍBV er komið upp að hlið Þór/KA í Olís deildinni. Handbolti 25.1.2020 18:00 Sjöundi sigur Fram með tíu mörkum eða meira í vetur Fram vann sinn níunda leik í röð þegar HK kom í heimsókn í Safamýrina. Handbolti 25.1.2020 15:30 Rut og stöllur hennar unnu norsku meistarana Team Esbjerg vann fyrsta leik sinn á árinu 2020 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 25.1.2020 15:10 Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. Handbolti 25.1.2020 11:15 Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. Handbolti 24.1.2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. Handbolti 24.1.2020 18:51 Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Handbolti 24.1.2020 14:45 Töpuðu handboltaleik 55-1 Bólivía á enn margt ólært í handboltafræðunum ef marka má úrslit liðsins í Suður-Ameríkukeppninni. Handbolti 24.1.2020 13:30 Þjálfarar grófasta og prúðasta liðs EM í handbolta eru íslenskir Ísland átti þrjá þjálfara á Evrópumótinu í handbolta í ár og tveir þeirra voru með lið sín á sitthvorum endanum þegar kom að prúðmennsku samkvæmt útreikningum evrópska handboltasambandsins. Handbolti 24.1.2020 10:30 Allir leikmenn á EM í handbolta þurftu að spila í sérstökum „brjóstahaldara“ Það var boðið upp á nýjung í upplýsingagjöf frá Evrópumóti karla í handbolta í ár og fyrir vikið gátu áhugasamir fengið nýja tölfræði um frammistöðu leikmanna. Handbolti 24.1.2020 09:00 Ólafur Stefánsson um íslenska handboltalandsliðið: Mér finnst að við séum komnir eiginlega með allt Ólafur Stefánsson hefur mikla trú á bjartri framtíð íslenska handboltalandsliðsins þrátt fyrir að liðið hafi gefið mikið eftir í seinni hluta Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 24.1.2020 08:30 Haukar sáu til þess að Afturelding er enn án stiga Haukar lönduðu sínum fimmta sigri í Olís deild kvenna í kvöld er liðið heimsótti Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ í 13. umferð deildarinnar. Eftir að staðan var jöfn 11-11 í hálfleik þá unnu Haukar fjögurra marka sigur, lokatölur 25-21. Handbolti 23.1.2020 21:15 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. Handbolti 23.1.2020 15:05 Kristján Andrésson með bestan árangur íslenskra þjálfara á fjórða stórmótinu í röð Kristján Andrésson endaði landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á Íslandi í lokaleik milliriðils EM í handbolta í gær. Með sigrinum tryggðu Svíar sér sjöunda sætið á Evrópumótinu. Handbolti 23.1.2020 14:45 Alexander besti maður íslenska liðsins á EM Hinn 39 ára gamli Alexander Petersson var besti maður íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta samkvæmt einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar tvö Sport. Handbolti 23.1.2020 13:00 Bikarmeistararnir fara til Eyja Dregið var í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2020 12:33 Aron skoraði tíu mörk í fyrsta leik á EM en aðeins þrettán eftir það Eftir frábæra byrjun á Evrópumótinu 2020 gaf Aron Pálmarsson hressilega eftir. Handbolti 23.1.2020 11:30 Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. Handbolti 23.1.2020 10:30 Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. Handbolti 22.1.2020 22:00 Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 22.1.2020 22:00 Guðjón Valur: Meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn Landsliðsfyrirliðinn fór sparlega í yfirlýsingarnar eftir leikinn gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:49 Alexander: Mig langar ekki að hætta eftir tapleik Alexander Petersson skoraði þrjú mörk gegn Svíum í kvöld. Hann var augljóslega þreyttur þegar hann ræddi við blaðamann Vísis í kvöld enda mikið mætt á honum á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:46 Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. Handbolti 22.1.2020 21:34 Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. Handbolti 22.1.2020 21:33 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:19 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:02 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Handbolti 22.1.2020 20:59 Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. Handbolti 22.1.2020 20:45 Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Noregur vann alla sjö leiki sína í riðla- og milliriðlakeppni Evrópumótsins 2020. Handbolti 22.1.2020 18:45 « ‹ 289 290 291 292 293 294 295 296 297 … 334 ›
ÍBV vann Þór/KA örugglega á heimavelli ÍBV vann öruggan 11 marka sigur á Þór/KA í Olís deild kvenna í dag, lokatölur 26-15. Sigurinn þýðir að ÍBV er komið upp að hlið Þór/KA í Olís deildinni. Handbolti 25.1.2020 18:00
Sjöundi sigur Fram með tíu mörkum eða meira í vetur Fram vann sinn níunda leik í röð þegar HK kom í heimsókn í Safamýrina. Handbolti 25.1.2020 15:30
Rut og stöllur hennar unnu norsku meistarana Team Esbjerg vann fyrsta leik sinn á árinu 2020 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 25.1.2020 15:10
Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. Handbolti 25.1.2020 11:15
Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. Handbolti 24.1.2020 21:17
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. Handbolti 24.1.2020 18:51
Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Handbolti 24.1.2020 14:45
Töpuðu handboltaleik 55-1 Bólivía á enn margt ólært í handboltafræðunum ef marka má úrslit liðsins í Suður-Ameríkukeppninni. Handbolti 24.1.2020 13:30
Þjálfarar grófasta og prúðasta liðs EM í handbolta eru íslenskir Ísland átti þrjá þjálfara á Evrópumótinu í handbolta í ár og tveir þeirra voru með lið sín á sitthvorum endanum þegar kom að prúðmennsku samkvæmt útreikningum evrópska handboltasambandsins. Handbolti 24.1.2020 10:30
Allir leikmenn á EM í handbolta þurftu að spila í sérstökum „brjóstahaldara“ Það var boðið upp á nýjung í upplýsingagjöf frá Evrópumóti karla í handbolta í ár og fyrir vikið gátu áhugasamir fengið nýja tölfræði um frammistöðu leikmanna. Handbolti 24.1.2020 09:00
Ólafur Stefánsson um íslenska handboltalandsliðið: Mér finnst að við séum komnir eiginlega með allt Ólafur Stefánsson hefur mikla trú á bjartri framtíð íslenska handboltalandsliðsins þrátt fyrir að liðið hafi gefið mikið eftir í seinni hluta Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 24.1.2020 08:30
Haukar sáu til þess að Afturelding er enn án stiga Haukar lönduðu sínum fimmta sigri í Olís deild kvenna í kvöld er liðið heimsótti Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ í 13. umferð deildarinnar. Eftir að staðan var jöfn 11-11 í hálfleik þá unnu Haukar fjögurra marka sigur, lokatölur 25-21. Handbolti 23.1.2020 21:15
Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. Handbolti 23.1.2020 15:05
Kristján Andrésson með bestan árangur íslenskra þjálfara á fjórða stórmótinu í röð Kristján Andrésson endaði landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á Íslandi í lokaleik milliriðils EM í handbolta í gær. Með sigrinum tryggðu Svíar sér sjöunda sætið á Evrópumótinu. Handbolti 23.1.2020 14:45
Alexander besti maður íslenska liðsins á EM Hinn 39 ára gamli Alexander Petersson var besti maður íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta samkvæmt einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar tvö Sport. Handbolti 23.1.2020 13:00
Bikarmeistararnir fara til Eyja Dregið var í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2020 12:33
Aron skoraði tíu mörk í fyrsta leik á EM en aðeins þrettán eftir það Eftir frábæra byrjun á Evrópumótinu 2020 gaf Aron Pálmarsson hressilega eftir. Handbolti 23.1.2020 11:30
Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. Handbolti 23.1.2020 10:30
Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. Handbolti 22.1.2020 22:00
Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 22.1.2020 22:00
Guðjón Valur: Meðan ég spila handbolta er ég til þjónustu reiðubúinn Landsliðsfyrirliðinn fór sparlega í yfirlýsingarnar eftir leikinn gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:49
Alexander: Mig langar ekki að hætta eftir tapleik Alexander Petersson skoraði þrjú mörk gegn Svíum í kvöld. Hann var augljóslega þreyttur þegar hann ræddi við blaðamann Vísis í kvöld enda mikið mætt á honum á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:46
Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Landsliðsþjálfarinn var svekktur með hvernig Ísland endaði Evrópumótið. Handbolti 22.1.2020 21:34
Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp "Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. Handbolti 22.1.2020 21:33
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. Handbolti 22.1.2020 21:19
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. Handbolti 22.1.2020 21:02
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. Handbolti 22.1.2020 20:59
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. Handbolti 22.1.2020 20:45
Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Noregur vann alla sjö leiki sína í riðla- og milliriðlakeppni Evrópumótsins 2020. Handbolti 22.1.2020 18:45