Handbolti Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Handbolti 14.2.2023 14:23 Logi Geirs segir að Einar Bragi sé í landsliðsklassa Einar Bragi Aðalsteinsson átti frábæran leik þegar FH vann 28-26 sigur á Fram í Olís deild karla í handbolta um helgina. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu stráksins. Handbolti 14.2.2023 13:00 Fyrirliði tyrkneska landsliðsins og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum Þær sorglegu fréttir hafa borist frá Tyrklandi að fyrirliði handboltalandsliðsins og fimm ára sonur hans hafi látist í jarðskjálftanum mikla þar í landi. Handbolti 14.2.2023 11:27 Logi Geirs: Við verðum sem Íslendingar að mæta þarna og búa til geggjaða stemmningu Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópudeildinni í kvöld en hann gæti ráðið mjög miklu um hvort Valsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 14.2.2023 11:00 Fimmtíu bestu: Gæðastjórinn og sóknarséníið í Krikanum Ásbjörn Friðriksson endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 14.2.2023 10:01 „Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. Handbolti 14.2.2023 09:01 „Eru kannski tvö óþægilegustu lið keppninnar að mætast“ „Ég er nú búinn að vera í eitt og hálft ár hérna hjá Val og mér finnst allt einhvernveginn vera úrslitaleikir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, en liðið mætir Benidorm í mikilvægum leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2023 07:00 Toppliðið valtaði yfir nýliðana Valur, topplið Olís-deildar kvenna í handbolta, vann afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið sótti nýliða Selfoss heim í kvöld, 19-33. Handbolti 13.2.2023 21:02 Fimmtíu bestu: Íslenski Charles Barkley nema með titla Jóhann Gunnar Einarsson endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 13.2.2023 10:01 „Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. Handbolti 12.2.2023 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. Handbolti 12.2.2023 19:43 „Þetta er einn erfiðasti útivöllurinn“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2023 19:22 Öruggur sigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öruggan útisigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 17:28 Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. Handbolti 12.2.2023 16:45 Umfjöllun: Hörður - ÍR 30-30 | Harðverjar grátlega nálægt sögulegum sigri gegn ÍR Hörður og ÍR gerðu jafntefli, 30-30 þegar liðin áttust við eigast við í Olísdeild karla í handbolta á Ísafirði í dag. Liðinu eru í fallsætunum tveimur og mis langsótt að þau nái að bjarga sér frá falli. Handbolti 12.2.2023 15:36 Dagur framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið ÍBV en samningurinn gildir til næstu tveggja ára. Handbolti 12.2.2023 15:02 Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. Handbolti 11.2.2023 23:31 Óðni Þór héldu engin bönd Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, lék á als oddi þegar lið hans, Kadetten, vann nauman 38-37 sigur gegn Basel í svissnesku efstu deildinni í kvöld. Handbolti 11.2.2023 19:42 „Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. Handbolti 11.2.2023 10:00 „Eins skrítið og það hljómar þá var ekki mikill ótti“ Aron Rafn Eðvarsson var mættur aftur í mark Hauka í Olís deild karla í handbolta eftir 11 mánaða fjarveru fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Hann er ánægður með að vera kominn aftur á völlinn og er nú betur varinn en áður. Sem betur fer því hann fékk skot í höfuðið í leik Hauka og Stjörnunnar á fimmtudagskvöldið var. Handbolti 11.2.2023 08:01 Fram fór létt með HK Fram vann einstaklega þægilegan 13 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 39-26. Handbolti 10.2.2023 21:16 Ætlum að gera okkar besta til að koma okkur í Höllina Valur bar sigurorð af KA fyrir norðan, 32-36, í áhugaverðum leik í Olís deild karla. KA liðið hélt lengi vel í við gestina sem reyndust þó að lokum of stór biti. Handbolti 10.2.2023 20:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 22-23 | ÍBV síðasta liðið í Höllina ÍBV tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins þegar liðið vann eins marks útisigur á Stjörnunni 22-23. Eyjakonur voru yfir allan leikinn og þrátt fyrir að Stjarnan hafi komið til baka og ógnaði forskoti ÍBV var sigurinn verðskuldaður. Handbolti 10.2.2023 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 32-36 | Valsmenn fengu það sem þeir vildu KA og Valur áttust við í KA heimilinu nú í kvöld í forvitnilegum leik. Mikið var talað um leiktímann í aðdraganda leiksins þar sem Valsmenn vildu flýta leiknum sem að lokum varð raunin eftir mikið fjaðrafok. Handbolti 10.2.2023 19:15 Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Handbolti 10.2.2023 15:05 Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. Handbolti 10.2.2023 14:33 Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. Handbolti 10.2.2023 14:30 „Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. Handbolti 10.2.2023 11:59 Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 10.2.2023 10:01 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Handbolti 14.2.2023 14:23
Logi Geirs segir að Einar Bragi sé í landsliðsklassa Einar Bragi Aðalsteinsson átti frábæran leik þegar FH vann 28-26 sigur á Fram í Olís deild karla í handbolta um helgina. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu stráksins. Handbolti 14.2.2023 13:00
Fyrirliði tyrkneska landsliðsins og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum Þær sorglegu fréttir hafa borist frá Tyrklandi að fyrirliði handboltalandsliðsins og fimm ára sonur hans hafi látist í jarðskjálftanum mikla þar í landi. Handbolti 14.2.2023 11:27
Logi Geirs: Við verðum sem Íslendingar að mæta þarna og búa til geggjaða stemmningu Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópudeildinni í kvöld en hann gæti ráðið mjög miklu um hvort Valsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 14.2.2023 11:00
Fimmtíu bestu: Gæðastjórinn og sóknarséníið í Krikanum Ásbjörn Friðriksson endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 14.2.2023 10:01
„Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. Handbolti 14.2.2023 09:01
„Eru kannski tvö óþægilegustu lið keppninnar að mætast“ „Ég er nú búinn að vera í eitt og hálft ár hérna hjá Val og mér finnst allt einhvernveginn vera úrslitaleikir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, en liðið mætir Benidorm í mikilvægum leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2023 07:00
Toppliðið valtaði yfir nýliðana Valur, topplið Olís-deildar kvenna í handbolta, vann afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið sótti nýliða Selfoss heim í kvöld, 19-33. Handbolti 13.2.2023 21:02
Fimmtíu bestu: Íslenski Charles Barkley nema með titla Jóhann Gunnar Einarsson endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 13.2.2023 10:01
„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. Handbolti 12.2.2023 20:40
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. Handbolti 12.2.2023 19:43
„Þetta er einn erfiðasti útivöllurinn“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 12.2.2023 19:22
Öruggur sigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öruggan útisigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2023 17:28
Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. Handbolti 12.2.2023 16:45
Umfjöllun: Hörður - ÍR 30-30 | Harðverjar grátlega nálægt sögulegum sigri gegn ÍR Hörður og ÍR gerðu jafntefli, 30-30 þegar liðin áttust við eigast við í Olísdeild karla í handbolta á Ísafirði í dag. Liðinu eru í fallsætunum tveimur og mis langsótt að þau nái að bjarga sér frá falli. Handbolti 12.2.2023 15:36
Dagur framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið ÍBV en samningurinn gildir til næstu tveggja ára. Handbolti 12.2.2023 15:02
Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. Handbolti 11.2.2023 23:31
Óðni Þór héldu engin bönd Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, lék á als oddi þegar lið hans, Kadetten, vann nauman 38-37 sigur gegn Basel í svissnesku efstu deildinni í kvöld. Handbolti 11.2.2023 19:42
„Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. Handbolti 11.2.2023 10:00
„Eins skrítið og það hljómar þá var ekki mikill ótti“ Aron Rafn Eðvarsson var mættur aftur í mark Hauka í Olís deild karla í handbolta eftir 11 mánaða fjarveru fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Hann er ánægður með að vera kominn aftur á völlinn og er nú betur varinn en áður. Sem betur fer því hann fékk skot í höfuðið í leik Hauka og Stjörnunnar á fimmtudagskvöldið var. Handbolti 11.2.2023 08:01
Fram fór létt með HK Fram vann einstaklega þægilegan 13 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 39-26. Handbolti 10.2.2023 21:16
Ætlum að gera okkar besta til að koma okkur í Höllina Valur bar sigurorð af KA fyrir norðan, 32-36, í áhugaverðum leik í Olís deild karla. KA liðið hélt lengi vel í við gestina sem reyndust þó að lokum of stór biti. Handbolti 10.2.2023 20:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 22-23 | ÍBV síðasta liðið í Höllina ÍBV tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins þegar liðið vann eins marks útisigur á Stjörnunni 22-23. Eyjakonur voru yfir allan leikinn og þrátt fyrir að Stjarnan hafi komið til baka og ógnaði forskoti ÍBV var sigurinn verðskuldaður. Handbolti 10.2.2023 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 32-36 | Valsmenn fengu það sem þeir vildu KA og Valur áttust við í KA heimilinu nú í kvöld í forvitnilegum leik. Mikið var talað um leiktímann í aðdraganda leiksins þar sem Valsmenn vildu flýta leiknum sem að lokum varð raunin eftir mikið fjaðrafok. Handbolti 10.2.2023 19:15
Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Handbolti 10.2.2023 15:05
Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. Handbolti 10.2.2023 14:33
Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. Handbolti 10.2.2023 14:30
„Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. Handbolti 10.2.2023 11:59
Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 10.2.2023 10:01
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti