PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 20:20 Rune Dahmke fagnar með aðdáendum Kiel í leikslok. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Montpellier HB vann fyrri leikinn gegn Kiel með níu mörkum, 39-30, en Kiel sneri gengi sínu við í seinni leiknum og vann með tíu mörkum 31-21, einvígið samanlagt 61-60. These kind of comebacks 😮deserve these kind 👇of celebrations. What a game we watched in Kiel #ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/ApsgX2B7Pj— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Leikurinn var jafn og spennandi fyrst um sinn en fljótlega tóku heimamenn völdin og héldu til hálfleiks með fimm marka forystu, 17-12. Þannig hélst munurinn milli liðanna fram í miðjan seinni hálfleik en á lokamínútum múraði Kiel fyrir markið og skoraði grimmt úr sínum sóknum. Tomas Mrkva varði vel í markinu, 12 skot af 29 (41,4%). Eric Johansson endaði markahæstur með 8 mörk úr 11 skotum. Clutch time is for anothe level players 🔥 and 𝐓𝐨𝐦𝐚𝐬 𝐌𝐫𝐤𝐯𝐚 has proved it today 🤯 3 saves in crucial moments to qualify his team 👏#ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/SI7yacZaXJ— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Barcelona vann fyrri leikinn með átta mörkum og var því í nokkuð þægilegri stöðu þegar liðið tók á móti PSG í kvöld. Börsungar unnu leikinn að endingu 32-31. Líkt og í fyrri leik liðanna lentu Börsungar ekki í neinum teljandi vandræðum. Gestirnir frá París áttu erfitt með að verjast hröðum áhlaupum Börsunga sem skoruðu níu mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Those 3 steps and jump by 𝐃𝐢𝐤𝐚 𝐌𝐞𝐦 🤯#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/VOZQLNBa29— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Gestunum gekk öllu betur í seinni hálfleik en tókst ekki að fella feykisterkt lið Barcelona sem vann einvígið samanlagt 62-53. Auk Kiel og Barcelona hafa Magdeburg og Aalborg tryggt sér sæti í Final Four undanúrslitunum sem fara fram í Köln helgina 8.–9. júní. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. 2. maí 2024 15:45 Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1. maí 2024 21:11 Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. 1. maí 2024 19:11 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Montpellier HB vann fyrri leikinn gegn Kiel með níu mörkum, 39-30, en Kiel sneri gengi sínu við í seinni leiknum og vann með tíu mörkum 31-21, einvígið samanlagt 61-60. These kind of comebacks 😮deserve these kind 👇of celebrations. What a game we watched in Kiel #ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/ApsgX2B7Pj— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Leikurinn var jafn og spennandi fyrst um sinn en fljótlega tóku heimamenn völdin og héldu til hálfleiks með fimm marka forystu, 17-12. Þannig hélst munurinn milli liðanna fram í miðjan seinni hálfleik en á lokamínútum múraði Kiel fyrir markið og skoraði grimmt úr sínum sóknum. Tomas Mrkva varði vel í markinu, 12 skot af 29 (41,4%). Eric Johansson endaði markahæstur með 8 mörk úr 11 skotum. Clutch time is for anothe level players 🔥 and 𝐓𝐨𝐦𝐚𝐬 𝐌𝐫𝐤𝐯𝐚 has proved it today 🤯 3 saves in crucial moments to qualify his team 👏#ehfcl #clm #DareToRise #handball pic.twitter.com/SI7yacZaXJ— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Barcelona vann fyrri leikinn með átta mörkum og var því í nokkuð þægilegri stöðu þegar liðið tók á móti PSG í kvöld. Börsungar unnu leikinn að endingu 32-31. Líkt og í fyrri leik liðanna lentu Börsungar ekki í neinum teljandi vandræðum. Gestirnir frá París áttu erfitt með að verjast hröðum áhlaupum Börsunga sem skoruðu níu mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Those 3 steps and jump by 𝐃𝐢𝐤𝐚 𝐌𝐞𝐦 🤯#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/VOZQLNBa29— EHF Champions League (@ehfcl) May 2, 2024 Gestunum gekk öllu betur í seinni hálfleik en tókst ekki að fella feykisterkt lið Barcelona sem vann einvígið samanlagt 62-53. Auk Kiel og Barcelona hafa Magdeburg og Aalborg tryggt sér sæti í Final Four undanúrslitunum sem fara fram í Köln helgina 8.–9. júní.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. 2. maí 2024 15:45 Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1. maí 2024 21:11 Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. 1. maí 2024 19:11 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. 2. maí 2024 15:45
Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. 1. maí 2024 21:11
Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. 1. maí 2024 19:11