Golf Tiger Woods verður meðal þátttakenda á Players meistaramótinu Tilkynnti það á Twitter fyrr í dag en hann sigraði síðast á þessu risastóra móti árið 2013. Golf 24.4.2015 22:00 Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. Golf 24.4.2015 10:00 Fimm ára bið Furyk á enda Jim Furyk spilaði á 63 höggum á lokahringnum og tryggði sér sigur á RBC Heritage-mótinu. Golf 20.4.2015 08:32 Spieth fimm höggum á eftir Merritt Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum. Golf 19.4.2015 15:30 Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Golf 18.4.2015 12:30 Í fínu lagi með Tiger Tiger Woods varð fyrir meiðslum á lokahring Masters á dögunum. Golf 16.4.2015 22:45 Ólafía og Valdís hefja keppnistímabilið í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL hefja leik í dag á Open Generali de Dinard meistaramótinu sem fram fer í Frakklandi en þetta kemur fram á golf.is Golf 16.4.2015 09:30 Krókódíll beit kylfing í Ástralíu Það er alls ekki hættulaust að spila golf í Ástralíu. Golf 15.4.2015 23:15 Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Golf 14.4.2015 13:30 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Golf 13.4.2015 18:00 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. Golf 13.4.2015 13:30 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Golf 13.4.2015 10:30 Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld Golf 12.4.2015 23:08 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring Golf 12.4.2015 16:14 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. Golf 12.4.2015 02:39 Sjáðu frábært högg Tiger Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Golf 11.4.2015 22:30 Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. Golf 11.4.2015 02:32 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. Golf 10.4.2015 20:09 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. Golf 9.4.2015 23:40 Ódýrt að fá sér í gogginn á Masters Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Golf 9.4.2015 23:30 Palmer, Player og Nicklaus hófu Mastersmótið formlega í morgun Aðstæður á fyrsta hring á Augusta National eru með besta móti en Charley Hoffman leiðir eftir fyrstu níu holurnar. Golf 9.4.2015 14:45 Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Golf 9.4.2015 12:13 Kylfingum er illa við Bubba Watson Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Golf 8.4.2015 23:30 Jack Nicklaus fór holu í höggi | Sjáðu augnablikið Tiger mætti með fjölskylduna, Rory mætti með söngvara úr One Direction og Jack Nicklaus fór holu í höggi eftir að hafa spáð því í sjónvarpsþætti í gær. Sigurvegarinn Kevin Streelman vann þó hug og hjörtu allra ásamt ungum kylfusveini sínum. Golf 8.4.2015 22:45 Rory og Mickelson spila saman Það er nú búið að gefa út hverjir spila saman í holli fyrstu tvo dagana á Masters. Golf 8.4.2015 16:30 Hitar upp með vindil í kjaftinum | Sjáðu flottustu upphitunina í golfinu í dag Miguel Ángel Jiménez skemmti áhorfendum á æfingasvæði Augusta National. Golf 8.4.2015 09:30 Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina. Golf 6.4.2015 23:57 J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 5.4.2015 23:10 Jordan Spieth í forystusætinu fyrir lokahringinn í Texas Er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá og leiðir með einu höggi. Phil Mickelson datt úr baráttu efstu manna eftir mörg klaufaleg mistök á þriðja hring í gær. Golf 5.4.2015 13:00 Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Golf 3.4.2015 22:00 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 178 ›
Tiger Woods verður meðal þátttakenda á Players meistaramótinu Tilkynnti það á Twitter fyrr í dag en hann sigraði síðast á þessu risastóra móti árið 2013. Golf 24.4.2015 22:00
Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni. Golf 24.4.2015 10:00
Fimm ára bið Furyk á enda Jim Furyk spilaði á 63 höggum á lokahringnum og tryggði sér sigur á RBC Heritage-mótinu. Golf 20.4.2015 08:32
Spieth fimm höggum á eftir Merritt Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum. Golf 19.4.2015 15:30
Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Golf 18.4.2015 12:30
Í fínu lagi með Tiger Tiger Woods varð fyrir meiðslum á lokahring Masters á dögunum. Golf 16.4.2015 22:45
Ólafía og Valdís hefja keppnistímabilið í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL hefja leik í dag á Open Generali de Dinard meistaramótinu sem fram fer í Frakklandi en þetta kemur fram á golf.is Golf 16.4.2015 09:30
Krókódíll beit kylfing í Ástralíu Það er alls ekki hættulaust að spila golf í Ástralíu. Golf 15.4.2015 23:15
Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Golf 14.4.2015 13:30
Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. Golf 13.4.2015 18:00
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. Golf 13.4.2015 13:30
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Golf 13.4.2015 10:30
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld Golf 12.4.2015 23:08
Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring Golf 12.4.2015 16:14
Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. Golf 12.4.2015 02:39
Sjáðu frábært högg Tiger Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru. Golf 11.4.2015 22:30
Með fimm högga forystu þegar Masters mótið er hálfnað Það eiga fáir orð yfir frammistöðu Jordan Spieth sem hefur verið með yfirburði á Augista National hingað til. Á fimm högg á næsta mann og virðist vera í algjörum sérflokki. Golf 11.4.2015 02:32
Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. Golf 10.4.2015 20:09
Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. Golf 9.4.2015 23:40
Ódýrt að fá sér í gogginn á Masters Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Golf 9.4.2015 23:30
Palmer, Player og Nicklaus hófu Mastersmótið formlega í morgun Aðstæður á fyrsta hring á Augusta National eru með besta móti en Charley Hoffman leiðir eftir fyrstu níu holurnar. Golf 9.4.2015 14:45
Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Golf 9.4.2015 12:13
Kylfingum er illa við Bubba Watson Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Golf 8.4.2015 23:30
Jack Nicklaus fór holu í höggi | Sjáðu augnablikið Tiger mætti með fjölskylduna, Rory mætti með söngvara úr One Direction og Jack Nicklaus fór holu í höggi eftir að hafa spáð því í sjónvarpsþætti í gær. Sigurvegarinn Kevin Streelman vann þó hug og hjörtu allra ásamt ungum kylfusveini sínum. Golf 8.4.2015 22:45
Rory og Mickelson spila saman Það er nú búið að gefa út hverjir spila saman í holli fyrstu tvo dagana á Masters. Golf 8.4.2015 16:30
Hitar upp með vindil í kjaftinum | Sjáðu flottustu upphitunina í golfinu í dag Miguel Ángel Jiménez skemmti áhorfendum á æfingasvæði Augusta National. Golf 8.4.2015 09:30
Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina. Golf 6.4.2015 23:57
J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 5.4.2015 23:10
Jordan Spieth í forystusætinu fyrir lokahringinn í Texas Er samtals á 14 höggum undir pari eftir hringina þrjá og leiðir með einu höggi. Phil Mickelson datt úr baráttu efstu manna eftir mörg klaufaleg mistök á þriðja hring í gær. Golf 5.4.2015 13:00
Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Golf 3.4.2015 22:00