Day og Bae taka forystuna fyrir lokahringinn á Barclays 30. ágúst 2015 11:37 Jason Day er í miklu stuði þessa dagana Getty PGA-meistarinn Jason Day og Suður-Kóreumaðurinn Sangmoon Bae leiða fyrir lokahringinn á Barclays meistaramótinu sem klárast í kvöld en þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina. Þeir léku báðir frábært golf á þriðja hring og komu inn á 63 höggum eða sjö undir pari. Bubba Watson er í þriðja sæti aðeins einu höggi á eftir þeim á tíu undir pari en Henrik Stenson og Zach Johnson koma þar á eftir á níu undir. Barclays meistaramótið er það fyrsta í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar, FedEx-bikarnum, en þar er spilað um gríðarlega háar fjárhæðir og því er pressan á þátttakendum meiri heldur en gengur og gerist. Aðeins 100 efstu kylfingarnir á stigalista mótaraðarinnar fá þátttökurétt á Deutsche Bank meistaramótinu sem hefst í næstu viku og því verður eflaust leikið til þrautar í dag en bein útsending frá lokahringnum á Plainfield vellinum hefst klukkan 16:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
PGA-meistarinn Jason Day og Suður-Kóreumaðurinn Sangmoon Bae leiða fyrir lokahringinn á Barclays meistaramótinu sem klárast í kvöld en þeir eru á 11 höggum undir pari eftir fyrstu þrjá hringina. Þeir léku báðir frábært golf á þriðja hring og komu inn á 63 höggum eða sjö undir pari. Bubba Watson er í þriðja sæti aðeins einu höggi á eftir þeim á tíu undir pari en Henrik Stenson og Zach Johnson koma þar á eftir á níu undir. Barclays meistaramótið er það fyrsta í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar, FedEx-bikarnum, en þar er spilað um gríðarlega háar fjárhæðir og því er pressan á þátttakendum meiri heldur en gengur og gerist. Aðeins 100 efstu kylfingarnir á stigalista mótaraðarinnar fá þátttökurétt á Deutsche Bank meistaramótinu sem hefst í næstu viku og því verður eflaust leikið til þrautar í dag en bein útsending frá lokahringnum á Plainfield vellinum hefst klukkan 16:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira