Golf Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Golf 13.12.2021 17:01 „Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. Golf 13.12.2021 09:30 Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Golf 30.11.2021 08:30 Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það. Golf 22.11.2021 11:31 Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. Golf 12.11.2021 17:02 Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. Golf 8.11.2021 08:01 Sjálfvirku sláttuvélarnar á íslenskum golfvelli vöktu athygli CNN Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana. Golf 5.11.2021 12:00 Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. Golf 22.10.2021 09:18 Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Golf 18.10.2021 07:30 Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. Golf 28.9.2021 16:01 Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. Golf 27.9.2021 16:00 Nýbakaða mamman Ólafía Þórunn tók aftur fram kylfurnar sínar fyrir CNN Það þurfti eina af þekktustu sjónvarpsstöðvum heims til að koma íslenska kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur aftur út á golfvöllinn. Golf 27.9.2021 09:30 Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Golf 26.9.2021 22:00 Lokadagur Ryder-bikarsins fer fram í dag | Rástímarnir klárir Evrópska liðið þarf á kraftaverki að halda á lokadegi Ryder-bikarsins í golfi sem fram fer í dag. Liðið þarf að sækja níu vinninga af tólf mögulegum. Golf 26.9.2021 13:00 Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum. Golf 26.9.2021 04:01 Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Golf 25.9.2021 09:30 Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. Golf 24.9.2021 17:30 Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Golf 24.9.2021 10:01 Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. Golf 23.9.2021 19:02 Ostahattar Ryderliðs Evrópu vöktu mikla athygli Evrópsku kylfingarnir eru alveg til í smá fíflalæti nú þegar þeir byggja upp stemmninguna innan síns liðs fyrir keppnina á móti öflugu bandarísku Ryderliði. Golf 23.9.2021 11:30 Vill grafa stríðsöxina eftir leiðindi á milli liðsfélaga Þjálfari Brysons DeChambeau segir að kylfingurinn vilji sættast við Brooks Koepka, liðsfélaga sinn í bandaríska landsliðinu sem mætir úrvalsliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi um helgina. Golf 20.9.2021 17:01 Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Golf 15.9.2021 11:01 Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 5.9.2021 07:00 Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir. Golf 4.9.2021 12:01 Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 4.9.2021 10:01 Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Golf 29.8.2021 23:01 J. R. Smith fær leyfi til að keppa með skólaliðinu J. R. Smith, fyrrum leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, skráði sig nýverið í háskóla og ákvað að skrá sig í golflið skólans í leiðinni. Hann hefur nú fengið keppnisleyfi og mun því spila með skólaliðinu, NC A&T Aggies, á meðan námi stendur. Golf 25.8.2021 08:30 Stóðst pressuna í bráðabananum og fór með sigur af hólmi Tony Finau fékk örn og þrjá fugla er hann fór í bráðabana gegn Cameron Smith um hver myndi fara með sigur af hólmi í Northern Trust-golfmótinu um helgina. Fimm ára bið Finau eftir sigri á PGA-mótaröðinni er því loks lokið. Golf 24.8.2021 09:02 Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. Golf 23.8.2021 10:30 Anna Nordqvist fann loks styrkinn sem hafði vantað svo lengi og sigraði Opna breska Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist vann sitt þriðja risamót er hún landaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Nordqvist hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár og því var sigurinn einkar kærkominn. Golf 23.8.2021 08:30 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 178 ›
Guðrún Brá og Haraldur Franklín kylfingar ársins Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu og í þriðja sinn sem Haraldur fær hana. Golf 13.12.2021 17:01
„Aldrei grátið eins mikið og síðastliðinn mánuð“ Tveir vinir kylfingsins Kevins Na hafa fallið frá síðasta mánuðinn og hann minntist þeirra í tilfinningaþrungnu viðtali eftir að hafa ásamt Jason Kokrak unnið sigur á QBE Shootout paramótinu í golfi í gær. Golf 13.12.2021 09:30
Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Golf 30.11.2021 08:30
Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það. Golf 22.11.2021 11:31
Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. Golf 12.11.2021 17:02
Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. Golf 8.11.2021 08:01
Sjálfvirku sláttuvélarnar á íslenskum golfvelli vöktu athygli CNN Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana. Golf 5.11.2021 12:00
Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. Golf 22.10.2021 09:18
Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Golf 18.10.2021 07:30
Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. Golf 28.9.2021 16:01
Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. Golf 27.9.2021 16:00
Nýbakaða mamman Ólafía Þórunn tók aftur fram kylfurnar sínar fyrir CNN Það þurfti eina af þekktustu sjónvarpsstöðvum heims til að koma íslenska kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur aftur út á golfvöllinn. Golf 27.9.2021 09:30
Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Golf 26.9.2021 22:00
Lokadagur Ryder-bikarsins fer fram í dag | Rástímarnir klárir Evrópska liðið þarf á kraftaverki að halda á lokadegi Ryder-bikarsins í golfi sem fram fer í dag. Liðið þarf að sækja níu vinninga af tólf mögulegum. Golf 26.9.2021 13:00
Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum. Golf 26.9.2021 04:01
Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Golf 25.9.2021 09:30
Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. Golf 24.9.2021 17:30
Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Golf 24.9.2021 10:01
Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. Golf 23.9.2021 19:02
Ostahattar Ryderliðs Evrópu vöktu mikla athygli Evrópsku kylfingarnir eru alveg til í smá fíflalæti nú þegar þeir byggja upp stemmninguna innan síns liðs fyrir keppnina á móti öflugu bandarísku Ryderliði. Golf 23.9.2021 11:30
Vill grafa stríðsöxina eftir leiðindi á milli liðsfélaga Þjálfari Brysons DeChambeau segir að kylfingurinn vilji sættast við Brooks Koepka, liðsfélaga sinn í bandaríska landsliðinu sem mætir úrvalsliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi um helgina. Golf 20.9.2021 17:01
Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Golf 15.9.2021 11:01
Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 5.9.2021 07:00
Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir. Golf 4.9.2021 12:01
Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 4.9.2021 10:01
Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Golf 29.8.2021 23:01
J. R. Smith fær leyfi til að keppa með skólaliðinu J. R. Smith, fyrrum leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, skráði sig nýverið í háskóla og ákvað að skrá sig í golflið skólans í leiðinni. Hann hefur nú fengið keppnisleyfi og mun því spila með skólaliðinu, NC A&T Aggies, á meðan námi stendur. Golf 25.8.2021 08:30
Stóðst pressuna í bráðabananum og fór með sigur af hólmi Tony Finau fékk örn og þrjá fugla er hann fór í bráðabana gegn Cameron Smith um hver myndi fara með sigur af hólmi í Northern Trust-golfmótinu um helgina. Fimm ára bið Finau eftir sigri á PGA-mótaröðinni er því loks lokið. Golf 24.8.2021 09:02
Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. Golf 23.8.2021 10:30
Anna Nordqvist fann loks styrkinn sem hafði vantað svo lengi og sigraði Opna breska Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist vann sitt þriðja risamót er hún landaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Nordqvist hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár og því var sigurinn einkar kærkominn. Golf 23.8.2021 08:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti