Tiger dregur sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 11:40 Hefur lokið leik á Masters í ár. vísir/Getty Goðsögnin Tiger Woods mun ekki taka þátt á lokadegi Masters mótsins í golfi. Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16