Tiger snýr aftur á golfvöllinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 11:15 Kylfan ekki komin á hilluna. Getty/Christian Petersen Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles. Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles.
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira