Tiger snýr aftur á golfvöllinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 11:15 Kylfan ekki komin á hilluna. Getty/Christian Petersen Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles. Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles.
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira