Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:27 Adam Svensson er á toppnum í leiðindaveðrinu í Flórída. vísir/Getty Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. Veðrið setti strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi Players mótsins í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída um helgina og hvorki Svensson né Bezuidenhout, sem báðir eru á samtals áttu höggum undir pari, náðu að klára sinn hring en Svensson á sjö holur eftir og Bezuidenhout fjórar. Næstu menn á eftir eru Ben Griffin, Min Woo Lee og Collin Morikawa á samtals sex höggum undir pari. Round 2 has been suspended for the day @THEPLAYERSChamp due to weather conditions.Play will resume at 7 a.m. ET on Saturday. pic.twitter.com/UiLziMvioj— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2023 Players mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfheiminum og þar að auki fyrsta risamót ársins en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Forystusauðirnir munu klára annan hring sinn í dag og fara af stað í hádeginu. Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi Players mótsins í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída um helgina og hvorki Svensson né Bezuidenhout, sem báðir eru á samtals áttu höggum undir pari, náðu að klára sinn hring en Svensson á sjö holur eftir og Bezuidenhout fjórar. Næstu menn á eftir eru Ben Griffin, Min Woo Lee og Collin Morikawa á samtals sex höggum undir pari. Round 2 has been suspended for the day @THEPLAYERSChamp due to weather conditions.Play will resume at 7 a.m. ET on Saturday. pic.twitter.com/UiLziMvioj— PGA TOUR (@PGATOUR) March 10, 2023 Players mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfheiminum og þar að auki fyrsta risamót ársins en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Forystusauðirnir munu klára annan hring sinn í dag og fara af stað í hádeginu.
Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira