Golf Maður vill vera að bæta sig Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennsku sína en hann bar sigur úr býtum á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, þriðja móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í gær. Golf 16.6.2014 00:01 Martin Kaymer sigraði á US Open með yfirburðum Enginn ógnaði Kaymer á lokahringnum - Mögnuð frammistaða Þjóðverjans alla helgina. Golf 15.6.2014 23:45 Sunna vann eftir bráðabana Hafði betur í baráttu við Signýju Arnórsdóttur. Golf 15.6.2014 19:14 Birgir Leifur mætti í fyrsta sinn í sumar og vann Vann símamótið í Borgarnesi eftir skrautlegan lokahring. Golf 15.6.2014 16:31 Martin Kaymer leiðir enn á US Open þrátt fyrir lélegan þriðja hring Rickie Fowler og Erik Compton eru fimm höggum frá Kaymer - Stenst sá þýski pressuna á lokahringnum? Golf 15.6.2014 02:32 Kristján og Tinna efst fyrir lokahringinn Kristján Þór Einarsson, úr GK, er efstur eftir tvo daga á Símamótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Mótið fer fram um helgina en leikið er á Hamarsvelli við Borgarnes. Golf 14.6.2014 20:16 Martin Kaymer áfram með yfirburði á US Open Þjóðverjinn á sex högg á næsta mann - Fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag. Golf 14.6.2014 01:09 Kaymer bætti met á US Open Enginn hefur byrjað betur í sögu Opna bandaríska meistaramótsins. Golf 13.6.2014 17:39 Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Þjóðverjinn sex höggum á undan næsta manni. Golf 13.6.2014 14:49 Martin Kaymer lék best á fyrsta hring á US Open Þjóðverjinn er í frábæru formi þessa dagana - Stærstu nöfnin byrja vel og eru nálægt toppbaráttunni. Golf 12.6.2014 23:25 Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia Sergio Garcia náði aðeins að leika níu holur á æfingahringnum fyrir Opna bandaríska í gær. Golf 12.6.2014 10:46 Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. Golf 11.6.2014 17:30 Mickelson finnur fyrir aukinni pressu Phil Mickelson hefur unnið öll risamótin í golfi nema Opna bandaríska. Hann snýr aftur á Pinehurst um helgina þar sem hann endaði í öðru sæti fyrir fimmtán árum, einu höggi á eftir Payne Stewart. Golf 11.6.2014 10:15 Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. Golf 10.6.2014 20:30 Ben Crane landaði sínum fimmta sigri á PGA-mótaröðinni í gær Hafði sigur þrátt fyrir lélegan lokahring - Er meðlimur í eina strákabandi PGA-mótaraðarinnar. Golf 9.6.2014 12:13 Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic Á þó eftir að spila 30 holur í dag þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn á TPC Southwind hingað til. Golf 8.6.2014 11:04 Ben Crane efstur á St. Jude Classic eftir fyrsta hring Þrumuveður setti strik í reikninginn á TPC Southwind - Phil Mickelson virðist vera að finna smá form fyrir US Open og er ofarlega á skortöflunni. Golf 6.6.2014 13:12 Hamarsvöllur verður tilbúinn Mikil bleyta hefur gert kylfingum erfitt fyrir á Hamarsvelli í Borgarnesi en næsta mót Eimskipsmótaraðarinnar fer engu að síður fram þar síðar í mánuðinum. Golf 5.6.2014 14:00 Michelson verður ekki með á US Open Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin. Golf 4.6.2014 21:51 Fyrrum fallhlífahermaður sigraði á Evrópumótaröðinni um helgina Taílendingurinn Thongchai Jaidee lék best allra á Nordea masters í Svíþjóð. Golf 4.6.2014 08:30 Fór fyrsta hringinn í barnavagninum Ragnar Már Garðarsson sló vallarmetið á vellinum þar sem hann kynntist fyrst golfíþróttinni. Golf 2.6.2014 06:00 Hideki Matsuyama marði sigur á Memorial Bubba Watson leiddi mótið fyrir lokahringinn en fataðist flugið á seinni níu holunum í kvöld - Matsuyama notfærði sér það og sigraði sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni eftir bráðabana við Kevin Na. Golf 1.6.2014 22:51 Ragnar bætti vallarmetið á Hellu Ragnar Már Garðarsson sigraði með glæsibrag á Egils Gull-mótinu sem fór fram á Hellu í dag. Golf 1.6.2014 18:31 Ragnar Már vann á Hellu | Fékk níu fugla Frábær lokahringur Ragnars Más Garðarssonar, GKG, skilaði honum sigri á öðru móti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Golf 1.6.2014 15:42 Bubba Watson tekur forystuna fyrir lokahringinn í Ohio Paul Casey missteig sig á þriðja hring - Mörg stór nöfn geta barist um titilinn í dag. Golf 1.6.2014 10:36 Paul Casey tekur forystuna á Memorial Leiðir með þremur höggum eftir tvo frábæra hringi - Rory McIlroy átti hræðilegan dag og hrundi niður skortöfluna. Golf 31.5.2014 01:23 Rory McIlroy í sérflokki á fyrsta hring á Memorial Lék sér að Muirfield vellinum í dag og leiðir með þremur höggum - Mörg stór nöfn verða í baráttunni um helgina Golf 29.5.2014 22:13 Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Golf 29.5.2014 12:45 Colin Montgomerie sigraði á PGA meistaramóti öldunga Hans fyrsti sigur á atvinnugolfmóti í Bandaríkjunum á ferlinum - Fær þátttökurétt á PGA meistaramótinu í ágúst. Golf 27.5.2014 23:30 Scott heldur toppsæti heimslistans Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið. Golf 26.5.2014 13:00 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 178 ›
Maður vill vera að bæta sig Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennsku sína en hann bar sigur úr býtum á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, þriðja móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í gær. Golf 16.6.2014 00:01
Martin Kaymer sigraði á US Open með yfirburðum Enginn ógnaði Kaymer á lokahringnum - Mögnuð frammistaða Þjóðverjans alla helgina. Golf 15.6.2014 23:45
Birgir Leifur mætti í fyrsta sinn í sumar og vann Vann símamótið í Borgarnesi eftir skrautlegan lokahring. Golf 15.6.2014 16:31
Martin Kaymer leiðir enn á US Open þrátt fyrir lélegan þriðja hring Rickie Fowler og Erik Compton eru fimm höggum frá Kaymer - Stenst sá þýski pressuna á lokahringnum? Golf 15.6.2014 02:32
Kristján og Tinna efst fyrir lokahringinn Kristján Þór Einarsson, úr GK, er efstur eftir tvo daga á Símamótinu, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Mótið fer fram um helgina en leikið er á Hamarsvelli við Borgarnes. Golf 14.6.2014 20:16
Martin Kaymer áfram með yfirburði á US Open Þjóðverjinn á sex högg á næsta mann - Fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag. Golf 14.6.2014 01:09
Kaymer bætti met á US Open Enginn hefur byrjað betur í sögu Opna bandaríska meistaramótsins. Golf 13.6.2014 17:39
Martin Kaymer lék best á fyrsta hring á US Open Þjóðverjinn er í frábæru formi þessa dagana - Stærstu nöfnin byrja vel og eru nálægt toppbaráttunni. Golf 12.6.2014 23:25
Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia Sergio Garcia náði aðeins að leika níu holur á æfingahringnum fyrir Opna bandaríska í gær. Golf 12.6.2014 10:46
Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. Golf 11.6.2014 17:30
Mickelson finnur fyrir aukinni pressu Phil Mickelson hefur unnið öll risamótin í golfi nema Opna bandaríska. Hann snýr aftur á Pinehurst um helgina þar sem hann endaði í öðru sæti fyrir fimmtán árum, einu höggi á eftir Payne Stewart. Golf 11.6.2014 10:15
Tom Watson segir að heill Tiger Woods verði með í Ryderbikarnum í haust Tekur af allan vafa um hvort að Woods verði valinn í liðið þrátt fyrir aðgerð og meiðsli - Mickelson verður líka valinn í liðið þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu. Golf 10.6.2014 20:30
Ben Crane landaði sínum fimmta sigri á PGA-mótaröðinni í gær Hafði sigur þrátt fyrir lélegan lokahring - Er meðlimur í eina strákabandi PGA-mótaraðarinnar. Golf 9.6.2014 12:13
Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic Á þó eftir að spila 30 holur í dag þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn á TPC Southwind hingað til. Golf 8.6.2014 11:04
Ben Crane efstur á St. Jude Classic eftir fyrsta hring Þrumuveður setti strik í reikninginn á TPC Southwind - Phil Mickelson virðist vera að finna smá form fyrir US Open og er ofarlega á skortöflunni. Golf 6.6.2014 13:12
Hamarsvöllur verður tilbúinn Mikil bleyta hefur gert kylfingum erfitt fyrir á Hamarsvelli í Borgarnesi en næsta mót Eimskipsmótaraðarinnar fer engu að síður fram þar síðar í mánuðinum. Golf 5.6.2014 14:00
Michelson verður ekki með á US Open Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin. Golf 4.6.2014 21:51
Fyrrum fallhlífahermaður sigraði á Evrópumótaröðinni um helgina Taílendingurinn Thongchai Jaidee lék best allra á Nordea masters í Svíþjóð. Golf 4.6.2014 08:30
Fór fyrsta hringinn í barnavagninum Ragnar Már Garðarsson sló vallarmetið á vellinum þar sem hann kynntist fyrst golfíþróttinni. Golf 2.6.2014 06:00
Hideki Matsuyama marði sigur á Memorial Bubba Watson leiddi mótið fyrir lokahringinn en fataðist flugið á seinni níu holunum í kvöld - Matsuyama notfærði sér það og sigraði sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni eftir bráðabana við Kevin Na. Golf 1.6.2014 22:51
Ragnar bætti vallarmetið á Hellu Ragnar Már Garðarsson sigraði með glæsibrag á Egils Gull-mótinu sem fór fram á Hellu í dag. Golf 1.6.2014 18:31
Ragnar Már vann á Hellu | Fékk níu fugla Frábær lokahringur Ragnars Más Garðarssonar, GKG, skilaði honum sigri á öðru móti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Golf 1.6.2014 15:42
Bubba Watson tekur forystuna fyrir lokahringinn í Ohio Paul Casey missteig sig á þriðja hring - Mörg stór nöfn geta barist um titilinn í dag. Golf 1.6.2014 10:36
Paul Casey tekur forystuna á Memorial Leiðir með þremur höggum eftir tvo frábæra hringi - Rory McIlroy átti hræðilegan dag og hrundi niður skortöfluna. Golf 31.5.2014 01:23
Rory McIlroy í sérflokki á fyrsta hring á Memorial Lék sér að Muirfield vellinum í dag og leiðir með þremur höggum - Mörg stór nöfn verða í baráttunni um helgina Golf 29.5.2014 22:13
Tiger missir af öðru risamóti Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Golf 29.5.2014 12:45
Colin Montgomerie sigraði á PGA meistaramóti öldunga Hans fyrsti sigur á atvinnugolfmóti í Bandaríkjunum á ferlinum - Fær þátttökurétt á PGA meistaramótinu í ágúst. Golf 27.5.2014 23:30
Scott heldur toppsæti heimslistans Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið. Golf 26.5.2014 13:00