Fór holu í höggi og vann ferð út í geim Jón Júlíus Karlsson skrifar 14. september 2014 17:09 Skotinn Andy Sullivan er á leið út í geim. Vísir/Getty Images Skoski kylfingurinn Andy Sullivan átti heldur betur góðan dag á KLM Open mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í Hollandi. Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim með XCOR Space Expeditions sem mun innan tíðar fljúga reglulega með farþega út í geim. Sullivan lék lokahringinn á 67 höggum og hafði að lokum í þriðja sæti í mótinu. „Ég var ekki að spila neitt sérstaklega vel en sló inn á milli frábærum höggum líkt og þessu á 15. braut. Kylfusveinninn öskaði að við værum að fara út í geim,“ sagði hinn 28 ára gamli Sullivan. Kylfingurinn þarf að undirgangast stífa þjálfun áður en hann fer út í geim. Ferðin út í geim er verðlögð á um 15 milljónir króna. Hann fékk einnig um 20 milljónir króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu. Englendingurinn Paul Casey bar sigur úr býtum í mótinu en hann lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Skoski kylfingurinn Andy Sullivan átti heldur betur góðan dag á KLM Open mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í Hollandi. Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim með XCOR Space Expeditions sem mun innan tíðar fljúga reglulega með farþega út í geim. Sullivan lék lokahringinn á 67 höggum og hafði að lokum í þriðja sæti í mótinu. „Ég var ekki að spila neitt sérstaklega vel en sló inn á milli frábærum höggum líkt og þessu á 15. braut. Kylfusveinninn öskaði að við værum að fara út í geim,“ sagði hinn 28 ára gamli Sullivan. Kylfingurinn þarf að undirgangast stífa þjálfun áður en hann fer út í geim. Ferðin út í geim er verðlögð á um 15 milljónir króna. Hann fékk einnig um 20 milljónir króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu. Englendingurinn Paul Casey bar sigur úr býtum í mótinu en hann lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira