Fótbolti

Atlético byrjar á sigri

Atlético Madríd byrjaði tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af krafti þegar liðið fékk Granda í heimsókn. Lokatölur í Madríd 3-1 heimamönnum í vil.

Fótbolti

Chelsea stað­festir komu Ca­icedo

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna.

Enski boltinn

Al Hilal byrjar á sigri þökk sé þrennu frá Malcom

Það er ljóst að knattspyrnumaðurinn Malcom kann vel við sig í Sádi-Arabíu en hann skoraði þrennu er lið hans Al Hilal hóf tímabilið þar í landi á sigri. Lið Karim Benzema, Al Ittihad, byrjar tímabilið á 3-0 sigri en franski framherjinn komst ekki á blað.

Fótbolti

„Ég skammast mín svo mikið fyrir þetta“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur, skammast sín fyrir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik Víkings gegn FH á dögunum. Hann kvíðir því á­vallt að sjá nafn sitt í fjöl­miðlum eftir slík at­vik og segir bíl­ferðina heim eftir leiki, þegar að svona at­vik koma upp, vera hörðustu refsinguna.

Íslenski boltinn

Ward-Prowse mættur til West Ham

West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum.

Enski boltinn

„Sestu niður og þegiðu“

At­hæfi egypska sóknar­mannsins Mohamed Salah, leik­manns enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liver­pool í 1.um­ferð ensku úr­vals­deildarinnar í gær hefur vakið at­hygli.

Enski boltinn

Klopp með létt skot á stefnu Chelsea

Jur­gen Klopp, knatt­spyrnu­stjóri enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool skaut létt á Chelsea á blaða­manna­fundi eftir jafn­tefli liðanna í fyrstu um­ferð deildarinnar í gær og gaf það í skyn að kollegi sinn Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea gæti fengið allt það sem hann vildi á fé­lags­skipta­markaðnum.

Enski boltinn