Fimm leikja bann fyrir að hrækja er dómararnir gengu framhjá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2024 07:02 Evangelos Marinakis á stóran þátt í upprisu Nottingham Forest á undanförnum árum. EPA-EFE/PETER POWELL Evangelos Marinakis, hinn skrautlegi eigandi Nottingham Forest og Olympiacos, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Marinakis var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Forest geng Fulham og ákvað að hrækja af alefli á jörðina er dómarar leiksins gengu framhjá. Hann var í kjölfarið dæmdur í bann af ensku úrvalsdeildinni og nú hefur óháður dómstóll staðfest dóminn. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis was given a five-match ban for spitting on the floor as the match officials walked past him following their 1-0 defeat to Fulham last month.Marinakis’ ban was confirmed last week after an independent regulatory commission investigated… pic.twitter.com/2Gd6LVqMYm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 22, 2024 Eigandi Forest þvertekur fyrir að hafa hrækt en hafi vissulega hóstað þegar dómarateymið gekk framhjá honum. Marinakis sagði jafnframt að hann reyki 2-3 vindla á dag og þurfi því oft að hósta. Oftast nær hósti hann í einhverskonar pappír þar sem oftar en ekki fylgir slím hóstanum. Að þessu sinni hafi hann ekki verið með pappír meðferðis og hafi því hóstað á gólfið. Enska úrvalsdeildin, né óháði dómstóllinn, tók rök eigandans gild og hefur dæmt hann í fimm leikja bann. Marinakis hefur þegar tekið út einn leik í bann en hann var hvergi sjáanlegur þegar Forest lagði Crystal Palace 1-0 um liðna helgi. Hann mun einnig missa af leikjum liðsins gegn Leicester City, West Ham United, Newcastle United og Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Marinakis var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Forest geng Fulham og ákvað að hrækja af alefli á jörðina er dómarar leiksins gengu framhjá. Hann var í kjölfarið dæmdur í bann af ensku úrvalsdeildinni og nú hefur óháður dómstóll staðfest dóminn. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis was given a five-match ban for spitting on the floor as the match officials walked past him following their 1-0 defeat to Fulham last month.Marinakis’ ban was confirmed last week after an independent regulatory commission investigated… pic.twitter.com/2Gd6LVqMYm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 22, 2024 Eigandi Forest þvertekur fyrir að hafa hrækt en hafi vissulega hóstað þegar dómarateymið gekk framhjá honum. Marinakis sagði jafnframt að hann reyki 2-3 vindla á dag og þurfi því oft að hósta. Oftast nær hósti hann í einhverskonar pappír þar sem oftar en ekki fylgir slím hóstanum. Að þessu sinni hafi hann ekki verið með pappír meðferðis og hafi því hóstað á gólfið. Enska úrvalsdeildin, né óháði dómstóllinn, tók rök eigandans gild og hefur dæmt hann í fimm leikja bann. Marinakis hefur þegar tekið út einn leik í bann en hann var hvergi sjáanlegur þegar Forest lagði Crystal Palace 1-0 um liðna helgi. Hann mun einnig missa af leikjum liðsins gegn Leicester City, West Ham United, Newcastle United og Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira