Fótbolti Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. Enski boltinn 10.12.2023 07:01 „Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. Enski boltinn 9.12.2023 22:31 Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46 „Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Enski boltinn 9.12.2023 21:06 Jón Dagur lagði upp og Ajax vann fjórða leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp í Belgíu og Kristian Nökkvi var í byrjunarliði Ajax sem virðist loks hafa fundið sigurformúluna. Fótbolti 9.12.2023 20:31 Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.12.2023 20:00 Aston Villa í titilbaráttu eftir sigur á Arsenal Aston Villa vann 1-0 sigur á Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Sigurinn þýðir að Villa er í 3. sæti deildarinnar, stigi á eftir Arsenal og aðeins tveimur á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 9.12.2023 19:35 Kristinn heim í Kópavog Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Breiðabliks. Þessu greindi félagið frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 9.12.2023 19:00 „Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. Enski boltinn 9.12.2023 18:00 Bellingham tókst ekki að tryggja Real enn einn sigurinn Jude Bellingham skoraði eina mark Real Madríd í 1-1 jafntefli við Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.12.2023 17:30 Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Enski boltinn 9.12.2023 17:16 Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 9.12.2023 16:55 Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 16:25 Sara kom Juventus á bragðið í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrsta mark Juventus er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 15:50 Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.12.2023 15:12 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. Fótbolti 9.12.2023 14:33 Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. Fótbolti 9.12.2023 13:31 „Sancho veit hvað hann þarf að gera til að snúa aftur“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jadon Sancho viti hvað hann þurfi að gera til að fá að snúa aftur í liðið. Fótbolti 9.12.2023 12:46 Hálfs árs fangelsi fyrir að kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand Maður að nafni Jamie Arnold hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmanns Manchester United og enska landsliðsins. Fótbolti 9.12.2023 10:02 Litla liðið með Man City tenginguna berst við toppliðin á Spáni Þegar toppbaráttan í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er skoðuð þá er eitt lið sem sker sig örlítið úr. Við erum með Real og Atlético frá Madríd ásamt Barcelona og Girona frá Katalóníu. Það er síðastnefnda liðið sem sker sig allverulega frá hinum enda langt frá því að vera eitthvað stórlið. Fótbolti 9.12.2023 08:00 Verulegt tap hjá KSÍ: „Afar ósanngjarnt ef þetta endar þannig“ Gert er ráð fyrir því að Knattspyrnusamband Íslands verði rekið með verulegu tapi á árinu 2023. Góður árangur félags- og landsliða veldur þessu, sérstaklega vegna vinnu við að halda Laugardalsvelli leikhæfum í nóvember, en þjálfaraskipti A-landsliðs karla kostuðu einnig sitt. Fótbolti 9.12.2023 07:00 Diljá Ýr skoraði tvö í stórsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði tvívegis í 4-0 útisigri OH Leuven á Femina Woluwe í efstu deild belgísku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 8.12.2023 22:01 Juventus á toppinn Juventus er komið á kunnuglegar slóðir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir 1-0 sigur á ríkjandi meisturum Napoli er Juventus nefnilega komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.12.2023 21:55 Breiðablik sigraði Bose-mótið Breiðablik sigraði Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bose-mótinu í knattspyrnu, lokatölur á Kópavogsvelli 3-1 Blikum í vil. Íslenski boltinn 8.12.2023 21:06 Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45 Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46 Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01 Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. Enski boltinn 8.12.2023 14:30 Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. Fótbolti 8.12.2023 13:53 Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2023 13:31 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. Enski boltinn 10.12.2023 07:01
„Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. Enski boltinn 9.12.2023 22:31
Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46
„Hlutirnir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Enski boltinn 9.12.2023 21:06
Jón Dagur lagði upp og Ajax vann fjórða leikinn í röð Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp í Belgíu og Kristian Nökkvi var í byrjunarliði Ajax sem virðist loks hafa fundið sigurformúluna. Fótbolti 9.12.2023 20:31
Ten Hag tekur ábyrgð á afhroði dagsins Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, tók alla ábyrgð eftir 3-0 tapið gegn Bournemouth á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.12.2023 20:00
Aston Villa í titilbaráttu eftir sigur á Arsenal Aston Villa vann 1-0 sigur á Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Sigurinn þýðir að Villa er í 3. sæti deildarinnar, stigi á eftir Arsenal og aðeins tveimur á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 9.12.2023 19:35
Kristinn heim í Kópavog Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson er genginn í raðir uppeldisfélagsins Breiðabliks. Þessu greindi félagið frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 9.12.2023 19:00
„Líður eins og við getum unnið hvern sem er“ Dominic Solanke, framherji Bournemouth, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-0 sigur liðsins á Old Trafford. Enski boltinn 9.12.2023 18:00
Bellingham tókst ekki að tryggja Real enn einn sigurinn Jude Bellingham skoraði eina mark Real Madríd í 1-1 jafntefli við Real Betis í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.12.2023 17:30
Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Enski boltinn 9.12.2023 17:16
Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 9.12.2023 16:55
Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 16:25
Sara kom Juventus á bragðið í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrsta mark Juventus er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 15:50
Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.12.2023 15:12
Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. Fótbolti 9.12.2023 14:33
Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. Fótbolti 9.12.2023 13:31
„Sancho veit hvað hann þarf að gera til að snúa aftur“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jadon Sancho viti hvað hann þurfi að gera til að fá að snúa aftur í liðið. Fótbolti 9.12.2023 12:46
Hálfs árs fangelsi fyrir að kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand Maður að nafni Jamie Arnold hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmanns Manchester United og enska landsliðsins. Fótbolti 9.12.2023 10:02
Litla liðið með Man City tenginguna berst við toppliðin á Spáni Þegar toppbaráttan í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er skoðuð þá er eitt lið sem sker sig örlítið úr. Við erum með Real og Atlético frá Madríd ásamt Barcelona og Girona frá Katalóníu. Það er síðastnefnda liðið sem sker sig allverulega frá hinum enda langt frá því að vera eitthvað stórlið. Fótbolti 9.12.2023 08:00
Verulegt tap hjá KSÍ: „Afar ósanngjarnt ef þetta endar þannig“ Gert er ráð fyrir því að Knattspyrnusamband Íslands verði rekið með verulegu tapi á árinu 2023. Góður árangur félags- og landsliða veldur þessu, sérstaklega vegna vinnu við að halda Laugardalsvelli leikhæfum í nóvember, en þjálfaraskipti A-landsliðs karla kostuðu einnig sitt. Fótbolti 9.12.2023 07:00
Diljá Ýr skoraði tvö í stórsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði tvívegis í 4-0 útisigri OH Leuven á Femina Woluwe í efstu deild belgísku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 8.12.2023 22:01
Juventus á toppinn Juventus er komið á kunnuglegar slóðir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir 1-0 sigur á ríkjandi meisturum Napoli er Juventus nefnilega komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.12.2023 21:55
Breiðablik sigraði Bose-mótið Breiðablik sigraði Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bose-mótinu í knattspyrnu, lokatölur á Kópavogsvelli 3-1 Blikum í vil. Íslenski boltinn 8.12.2023 21:06
Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45
Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46
Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01
Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. Enski boltinn 8.12.2023 14:30
Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. Fótbolti 8.12.2023 13:53
Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2023 13:31